Vísir - 21.05.1980, Page 21

Vísir - 21.05.1980, Page 21
I dag er miðvikudagurinn 21. maí 1980/ 142. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 03.53 en sólarlag er kl. 22.58. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavfk vikuna 16. mai til 22. mal er i Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. skák Hvitur leikur og vinnur. t t t # t # tt <&t Hvitur: Zukertort Svartur: Englisch 1. Db5! Dxc5 2. C8D+ Kf7 3. Dxe6+! Kxe6 4. Rc7+ Gefiö. lœknar Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í slma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gef nar í símsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-. um kl. 17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.' Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlð: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudagatil laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- dagakl. 15tilkl. 16og kl. 19.30til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Dagiega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slakkvilið Grindavík: Sjúkrabíll og lögregla 8094. , Slökkvilið 8380. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bill 1220. Höfn í Hornafiröi: Lögregla 8282. SjúkrabíU ■8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215.' Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavlk: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jörður: Lögregla simi 51166. Slökkvi-' lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 *og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336. Akur- eyfi, sími 11414, Keflavík, simi 2039, Vest- mannaeyjar,. sími 1321. Hitaveitubiianir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, simi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um heigar, sími 41575, Garðabær, simi 51532, Hafnarf jöröur, simi 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa- bær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjar tilkynnist i sima 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svar- ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar* hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfeU, um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. bridge Holland græddi óverö- skuldaða 2 impa I 30. spili leiksins viö ísland á Evrópumótinu i Lausanne i Sviss. Austur gefur/ allir utan hættu A 7 A K 3 D 10 5 A K G 9 8 4 10 5 4 8 6 4 8 4 3 9 6 K D G 6 3 8 6 7 3 D 10 7 2 10 5 2 D G 9 7 A K G 9 2 5 I opna salnum sátu n-s Simon og Jón, en a-v Mulder og van Oppen. Simon var litiö aö flækja málin: Austur Suöur Vestur Noröu pass 1 T pass 2 L 2 S pass pass 3 S pass 4 T pass 5 G pass 7 T pass pass pass Margar leiöir eru til þess aö vinna sjö tigla. Rétt er aö prófa hvort trompiö fellur og siöan er hægt að trompa tvö lauf. 1 þessu tilfelli var það nægilegt og Jón fékk 13 slagi. I lokaða salnum sátu n-s Ramer og Schippers, en a-v Guðlaugur og Orn: Austur Suður Vestur Norður pass 1 T pass 2L 2 S pass pass 3 T pass 3 H pass 3 S pass 4 T pass 4 H pass 6 T pass 7 G pass pass pass Verömæti spaðatiunnar kom nú i ljós, þvi sagnhafi á aöeins tólf toppslagi. Hins vegar kemur sá þrettándi á kastþröng og það eina sem sagnhafi verður aö gæta sin á, er aö svina ekki fyrir laufadrottningu. tllkynnlngar Frá MÍR-salnum Fimmtudaginn 22. maí kl. 20.30 flytur dr. Hannes Jónsson sendi- herra spjall I MIR-salnum, Lindargötu 48, sem hann nefnir: „Heyrt og séö i Sovétrikjunum”. Einnig svarar sendiherrann fyrirspurnum og sýnd veröur kvikmynd. — Aögangur að MÍR-salnum er ókeypis og öllum heimill meöan húsrúm leyfir. —MIR. Félagsvist til styrktar byggingu Hallgrimskirkju veröur spiluö I kvöld, þriöjudag 20. mai kl. 21. i félagsheimili kirkjunnar. Þetta veröur siöasta spilakvöldiö i sum- ar. velmœlt Þaö má fá börn til alls, ef maöur aöeins leikur viö þau. — Bismarck. oröiö Þvi aö hvar sem tveir eöa þrir eru saman komnir I minu nafni, þar er ég mitt á meöal þeirra. Matt. 18,20 bókasöín AÐALSAFN- útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, sími 27155 Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokaö á laugard. til 1. sept. Aöalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLAN- Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. BóKIN HEIM- Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN- Hólmgarói 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BuSTAÐASAFN- Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. BÓKABILAR- Bækistöð i Bústaöa- safni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. Bella hef ekki sagt neinum frá leyndarmáli þinu frá hægri og til vinstri — þaö komst bara aðeins til tals I dag. SK0ÐUN LURIE '~.v .•>■;•,< ídagsinsönn 2280 Mamma, ég veit aö þú lánar okkur 2 bolla, 2 teskeiöar, 2 eggjarauö- ur og 5-6 matskeiöar sykur! Káifapottréttup Efni: 450 g kálfakjöt 1 msk. hveiti 1 msk. paprika salt, pipar 25 g smjör 1 laukur 1 1/2 dl soö 2 selleri eöa 1 tsk. sellerisalt 225 g tómatar i sneiöum 1 msk. tómatþykkni 1 tsk. steinselja 3 msk. sýröur rjómi Aöferð: Skeriö kjötiö i jafn-stóra bita, veltið þeim upp úr hveiti og kryddi og brúniö I potti ásamt söxuöum lauknum. Bætiö græn- meti og tómatþykkni út 1 svo og soöinu. Bragöbætiö ef þarf, setjið réttinn siöan I eldfast mót og bakiö I tæpa klukkustund. Skreytiö meö sýröum rjóma og steinselju. Beriö hræröar kartöfiur eöa laus-soöin hrlsgrjón meö.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.