Vísir - 21.05.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 21.05.1980, Blaðsíða 24
Miðvikudagur 21. maí 1980 síminnerdóóll Spásvæ&i Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Su&urland — Su&vesturmiö. 2. Faxaflói — Faxaflóamiö. 3. Breiöafjöröur — Breiöafjarö- armiö. 4. Vestfiröir — Vest- fjaröamiö. 5. Strandir og Noröurland vestra — Norö- vesturmiö. 6. Noröurland eystra — Noröausturmiö. 7. Austurland aö Glettingi — Austurmiö. 8. Austfiröir — Austfjaröamiö. 9. Suöaustur- land — Suöausturmiö. Veðurspá dagsins Um 600 km S af landinu er 1033 mb hæö sem þokast A. S. af Hvarfi er 1004 mb. læg&arsvæöi sem þokast NNA. Enn veröur a& teljast fremur milt veöur, einkum siödegis i innsveitum noröan- og austan- lands. Suöurland — Vestfjaröa: Hægvi&ri eöa SV gola og siöar S gola e&a kaldi. Sums staöar bjart veöur inn til landsins framan af degi, en annars þokuloft. Viöa dálitil súld I kvöld og nótt. Noröurland vestra — Suö- austurlands: Hægviöri e&a SV gola. Vlöast bjart en þó þoku- bakkar viöa á miöum og einn- ig á stöku staö viö ströndina. veðrið hér og har Klukkan sex i morgun: Akureyriléttskýjaö9, Bergen þokumóöa 9, Helsinki skýjað 4, Kaupmannahöfn rigning 4, Osló, skýjaö 6, Reykjavfk þokumóöa 5, Stokkhólmur skýjaö 5, Þórshöfn skýjaö 7. Klukkan átján i gær: Aþena skýjaö 19, Berlin skýjað 17, F eneyjar léttskýjaö 18, Frankfurt skýjaö 16, Nuuk súld 2, London súld 11, Luxembourg skýjaö 16, Las Palmas léttskýjaö 22, Mall- orca skýjaö 19, Montréal heiöskirt 19, New York al- skýjaö 18, Paris alskýjaö 16, Róm skýjaö 18, Malaga létt- skýjaö 20, Vln skýjaö 16, Winnipeg mistur 31. Loki seglr Oss er tjáö, aö þeir i sovéska sendiráöinu viö Gar&astræti hafi haft omelettu i kvöldmat- inn i gær. Starfsmaöur hjá Akureyrarbæ var hætt kominn er hann varö undir vörubilspalli i gærdag. Klemmdist hann milli bensin- geymis og aurhlifar er pallurinn féll ni&ur og þurfti aö logskera sundur járnbita til aö ná honum undan pallinum. Þótt ótrúlegt megi viröast slapp maöurinn án teljandi meiösla. Slysiö átti sér staö er starfs- menn hjá bænum voru aö vinna aö viögerö á lyftibúnaöi vörubils i áhaldageymslu. Pallur bilsins var hiföur upp og umræddur starfsmaöur var a& beygja sig undir pallinn er hann féll skyndi- lega niöur. Maöurinn var þá yfir benslngeymi bilsins sem er til hliðar viö grindina og festist efri hluti likamans milli pallsins og geymisins. Þar sem lyftibúnaöur pallsins var óvirkur var ekki hægt aö lyfta pallinum en þaö tókst aö losa manninn meö þvl aö logskera sundur járntein á pallinum og var maöurinn slöan fluttur á sjúkra- hús. Samkvæmt þeim upplýsingum sem Visir fékk hjá sjúkrahúsinu á Akureyri I morgun maröist maðurinn nokkuö á brjóstkassa en er óbrotinn og fer heim I dag. — SG útvarpið kærir lokuðu sjónvarpskerfin: „Faránlegt ao kæra betta nú” - segir einn ibúanna i Krammahólum 4, bar sem slíkl kerli er ,,Mér finnst fáránlegt aö þetta eigi aö vera tilefni til kæru nú” sagöi Siguröur ólafsson einn I- bdanna I Krummahólum 4 f samtali viö VIsi, en útvarpiö hefur sent rfkissaksóknara kæru vegna innanhússjónvarps- kerfis I þvf húsi og nokkrum öörum. Siguröur kvaöst ekki sjá neinn mun á þvi aö vera I fjölbýli þar sem tvær Ibilöir væru eöa 50-60, þar sem þaö væru i báöum til- fellum þinglýstir eigendur einir sem heföu aögang aö þessum lokuöu sjónvarpskerfum. Ekki væri möguleiki fyrir neina aöra aö ná þessu sjónvarpsefni þar sem þetta væri lokaö kapal- kerfi. Taldi hann aö slik kerfi væru komin I 50-60 fjölbýlishús og llklega myndi rikissak- sóknari ekki komast yfir aö gera neitt annaö en aö rann- saka þetta mál á næstu árum, ef kærunni yröi haldiðtil streitu. Þá sag&i Sigur&ur aö sllk kapalkerfi heföu tlökast um áraraöir og fyrir einum 15 árum heföi veriö skipulagt hverfi I Garöabænum meö sllku lokuöu sjónvarpskerfi og þá heföi engin sagt neitt. Ennfremur heföi tlðkast um áraraöir aö sjón- Lokaða sjónvarpskerfiö i Krummahólum 4. Visismynd: G.V.A. varpsefni væri tekiö upp á myndsegulbönd fyrir bátaflot- ann. Um efniö sem sýnt væri I þessum lokuöu sjónvarpskerf- um sagöi hann aö mest væri þaö af aökeyptum myndspólum. Taldi Siguröur þaö vera skrýtiö ef viö Islendingar ætluöum aö setja okkur upp á móti þvl sem tiökaöist I flestum öðrum lönd- um en hér á Islandi. Um aögeröir I þessu máli af hálfu eigendanna sag&i Sigurö- ur aö þaö færi eftir þvl hvort rikissaksóknari teldi ástæ&u til aö framkvæma þessa rannsókn, en honum heföi veriö afhent skýrsla fra húseigendum þar sem rök meö þessum kerfum væru talin upp. Vlsir haföi samband viö Pétur Guögeirsson, fulltrúa rikissak- sóknara en hann hefur meö þetta mál aö gera, en hann vildi ekkert um máliö segja. —HR. Þessi mynd er tekin I Lundaseli, nýjasta leikskóla Akureyringa. Akureyrarðær fékk neitun umvislgjaidahækkun: Vlsismynd: GS/Akureyri. Viljum undir- húning verk- faiisaðgerða „Menn voru inni á þvf aö flytja áhersluna af kröfuger&inni eins og hún lá fyrir yfir á féiagsmála- þættina og jafnframt var skorað á stjórn og samninganefnd BSRB aö hefja undirbúning verkfallsaö- geröa”, sagði Gunnar Gunnars- son, framkvæmdastjóri Starfs- mannafélags rlkisstofnana, um félagsfund félagsins, sem haldinn var I gærkvöldi. I ályktun, sem samþykkt var á félagsfundinum, sagöi meöal annars, aö fundurinn skoraði á samninganefnd BSRB að leita allra ráöa til aö leysa þann hnút sem samningaviöræöur væru komnar I. Stjórn og samninga- nefndinni veröi auk þess faliö aö hefja nú þegar undirbúning verk- fallsaögerða. Fundurinn lagöi áherslu á aö hlutur hinna lægst launuöu ásamt tryggingu kaupmáttar og félags- legra réttinda veröi grundvallar- atriöi nýs samnings, auk þess sem áhersla veröi lögö á ýmsa félagsmálaþætti. A.T.A. varð undír bílpalli en slapp með mar HEFUR NEITUN GJflLD- SKRflRNEFNDAR ad engui Félagsmálaráö Akureyrarbæjar og bæjarráö hafa ákveöiö aö hækka vistgjöld á dagvistunar- stofnunum bæjarins um 18% frá 1. mal si. Er þessi ákvöröun tekin þrátt fyrir aö gjaldskrárnefnd hafi hafnaö umsókninni. 1 bókun félagsmálaráös segir, aö hlutur Akureyrarbæjar i rekstri dagvistunarstofnana sé oröinn mun stærri en lög segi til um, þar sem hækkanir hafi ekki veriö leyföar I samræmi viö verö- lagsþróun um langa hrlö. Sam- kvæmt lögum á sveitarfélag aö greiöa allt aö 60% af rekstrar- kostnaöi dagheimila en allt aö 40% I rekstrarkostna&i leikskóla. A fundi I bæjarstjórn Akureyr- ar á þriöjudaginn var afgreiöslu á samþykkt félagsmálaráös frestaö samkvæmt ósk Siguröar Óla Brynjólfssonar. Sagöist hann ekki kunna viö aö bæjarstjórn gengi i berhögg viö lög, sem hann taldi gert meö þessum aögeröum, þó hann væri samþykkur þvi aö hækka þyrfti daggjöldin. Hins vegar væri félagsmálaráöi I sjálfsvald sett hvort þaö notaöi þessa hækkun. Þaö haföi félagsmálaráö raun- ar þegar gert áöur en máliö kom til afgreiöslu I bæjarstjórn, þvi samkvæmt upplýsingum sem Visir fékk á einum leikskóla bæjarins I gær, var gjaldskráin hækkuö um 18% um sl. mánaöa- mót og innheimt samkvæmt þvi. G.S. Akureyri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.