Vísir - 28.05.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 28.05.1980, Blaðsíða 3
„Hann er nú hálf ræfilslegur ...........hvað sagði ég” þessi, en ég dreg þá bara stærri næst....” VISIR Miðvikudagur 28. mai 1980. i fllDíóDlegt sióslangaveiðimót I Eyjum: ! Sá aflahæsti ; veiddi 276 kíió, : en kona krækti ií pann stærsfai I Um siðustu helgi var haldið alþjóðlegt sjó- | stangaveiðimót i Vestmannaeyjum, en það er ár- . viss viðburður og dregur jafnan að sér fjölda J þátttakenda, bæði viðsvegar að af íslandi og jafn- I vel erlendis frá. Veitt var bæði laugardag og | sunnudag, átta klukkustundir hvorn dag, og bæði gg var um að ræða keppni milli einstaklinga og “ sveita. Alls tóku 39 keppendur þátt i mótinu, af B báðum kynjum, og voru notaðir sjö bátar. I Vfsir sló á þráðinn til Þorsteins Hæsti einstaklingurinn var Þorsteinssonar, eins harðasta Hjalti Eliasson og veiddi hann | sjóstangaveiðimannsins i Eyj- 276 i kg., en næstir komu Bogi _ um og spurðist frétta af úrslit- Sigurðsson með 253,1 kg. og | unum. Þorsteinn Þorsteinsson með Kvenmennirnir sýndu og sönnuðu að þeir eru engir hálfdrættingar á við karlmennina við veiðiskap- inn, heldur fuilt eins röskar. Eða hvað segja menn um þessa lúöu? Þurlöur Bernódusdóttir hampar hér stærsta fiskinum sem veiddist, 16 kiló.— Það er ekki amalegt I vorblíðunni að dóla I kringum Eyjar og dorga á stöng, nú og ef ekkert fiskast má þó alltaf njóta náttúrufegurðar- innar.. 253.0 kg., ailir frá Vestmanna- eyjum. Af kvenfólkinu varð Elinborg Bernódusdóttir hlutskörpust og dró 133.0 kg , og næstar komu Alda Harðardóttir með 97.5 kg. og Ester óskarsdóttir með 92.0 kg- I sveitakeppninni sigraði sveit- Einars Matthiassonar frá Akur- eyri, en hún veiddi samaniagt 845.4 kg. 1 öðru sæti varð sveit Þorsteins Þorsteinssonar með 778.8 kg. og sveit Sveins Jóns- sonar varð i þriðja sæti með 738.8 kg. Myndir: Sigfús G. Guðmundsson. Flesta fiska dró Hjalti Elias- son eða 145, en Þuríður Bernódusdóttir dró þann stærsta, tæplega 16 kilógramma lúðu. Samanlagt komu að landi tæplega 5,5 tonn af fiski þannig að vel hefur verið haldið á spöð- unum. Myndirnar hér á siðunni tók Sigfús G. Guðmundsson fyrir Visi, en hann er aðeins tólf ára gamall og er sonur Guðmundar Sigfússonar, ljósmyndara Visis I Eyjum. Afli dagsins borinn á land i kössum. Nú á eftir að vigta upp úr hverjum kassa til að sjá hver oröið hefur hlutskarpastur f kepp- ninni. Texti: Páll Magnússon -PM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.