Vísir - 28.05.1980, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 28. maí 1980/ 125. tbl. 70 árg.
Um 600 Tunnur aFsalFaðri sííd l Wn"iórsl(emm"aar^"",
Geríllinn hugsanlega f
4000 tunnum tu viðbótar
Heildarverðmætl síldarlnnar er um 300 milljónir krðna
Komið hefur i l.jós, að um 600 tunnur af sild, sem saltaðar voru á Höfn i
Hornafirði fyrir K.Jónsson á Akureyri, innihalda svokallaðan spinnpækil,
en hann getur valdið miklum skemmdum á sildinni. Grunur leikur á að
geril þann, sem veldur spinnpæklinum, sé einnig að finna i að minnsta kosti
4000 tunnum til viðbótar, en alls voru saltaðar um 8000 tunnur af sfld fyrir
K.Jónsson.
„Þaö fara nú fram rann-
sóknir á þvf hvort óhætt sé aö
nota slld úr þeim tunnum, sem
spinnpækillinn hefur fundist i,
til framleiöslu á gaffalbitum og
eru þær gerðar I samvinnu við
K.Jónsson á Akureyri", sagði
Björn Dagbjartsson, forstöðu-
maður Rannsóknastofnunar
sjávarútvegsins, i samtali við
Visi, en taliö er að spinnpækill-
inn hafi komið upp vegna þess
að tunnurnar, sem sildin var
söltuð i, hafi verið notaöar áður.
Björn sagði að það gæti verið
hugsanlegt að þær 4000 tunnur,
sem grunur leikur á að innihaldi
geril þann sem veldur spinn-
pækli, séu nothæfar til gaffal-
bitaframleiðslu, þar sem langur
timi getur liðið þangað til spinn-
pækill kemur upp, þótt um sýk-
ingu sé að ræða, ef sfldin er
geymd i réttu umhverfi.
Umrædda sild átti að nota i
gaffalbita sem seldir yrðu til
Sovétrikjanna og mun útflutn-
ingsverðmæti hennar vera um
300 milljónir króna.
—P.M./—H.R.
Kona krækti
ipann
stærsta
- a siósfangaveiöi-
móll I Eirium
- sjá DIS. 3
Forsetatram-
uiððendur
komnir á
tulia lerð
Þríðjungur
olíugeyma
hérlendis á
vegum
Ailantshafs-
bandaiagsins
- s|á DIS. 13
Katað. kiitið
og leitað á
stðrætingu
um helgina
Sumargetraun Vísis:
Dregið í
fyrsta sinn
í dag
Dregiö verður i fyrsta sinn i
sumargetraun VIsis i dag, mið-
vikudag, og veröur þá dregið úr
réttum lausnum við fyrstu spurn-
ingunni, sem birtist I VIsi mánu-
daginn 12. mal sl.
Naf n vinningshaf a verður birt á
fimmtudaginn, en þann dag verð-
ur einnig dregið úr réttum lausn-
um við spurningu þeirri, sem
birtist I VIsi þriðjudaginn 13. mal,
og þannig áfram fram eftir
sumri. Verða nöfn vinningshafa
birt I VIsi alla virka daga á meðan
sumargetraunin stendur yi'ir.
Myndin var tekin I Saltvik, þeg-
ar þar var að hefjast taka kvik-
myndarinnar um Snorra Sturlu-
son, undir stjórn Þráins Bert-
eissonar. Að sögn Þráins er
áformað að taka myndina mest-
alla i sumar, en nokkur útiatriði
verða þó að bfða snjóa. Frá
vlnstri eru Hallveig Ormsdóttir,
kona Snorra (Kristbjörg Kjeld),
Snorri sjálfur (Sigurður Hall-
marsson), Jón Murtur Snorra-
son (Arni Blandon), órækja
Snorrason (Hallmar Sigurðs-
son) og Hallbera Snorradóttir
(Helga Jónsdóttir). Visismynd:
B.G.
Reykjavík
að missa
móöínn
Sjá DIS. 22
S|á DIS. 23