Vísir - 28.05.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 28.05.1980, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 28. mai 1980, 125. tbl. 70 árg. r um 600 Tunnur aísalíaOrl sílfl á Höfh siörskemmfla?:""! L Gerllllnn hugsaniega ( 4000 tunnum lil vlöbótar Heildarverðmæti síldarinnar er um 300 milljónir króna Komið hefur i ljós, að um 600 tunnur af síld, sem saltaðar voru á Höfn i Hornafirði fyrir K.Jónsson á Akureyri, innihalda svokallaðan spinnpækil, en hann getur valdið miklum skemmdum á sildinni. Grunur leikur á að gerilþann, sem veldur spinnpæklinum, sé einnig að finna i að minnsta kosti 4000 tunnum til viðbótar, en alls voru saltaðar um 8000 tunnur af sild fyrir K.Jónsson. „Þaö fara nú fram rann- sóknir á því hvort óhætt sé að nota slld úr þeim tunnum, sem spinnpækillinn hefur fundist I, til framleiðslu á gaffalbitum og eru þær gerðar i samvinnu við K.Jónsson á Akureyri”, sagði Björn Dagbjartsson, forstöðu- maður Rannsóknastofnunar sjávarútvegsins, i samtali við Visi, en talið er að spinnpækill- inn hafi komið upp vegna þess að tunnurnar, sem sildin var söltuð i, hafi verið notaðar áður. Björn sagði að það gæti verið hugsanlegt að þær 4000 tunnur, sem grunurleikur á að innihaldi geril þann sem veldur spinn- pækli, séu nothæfar til gaffal- bitaframleiðslu, þar sem langur timi getur liðið þangaö til spinn- pækill kemur upp, þótt um sýk- ingu sé að ræöa, ef sildin er geymd i réttu umhverfi. Umrædda sild átti að nota i gaffalbita sem seldir yrðu til Sovétrikjanna og mun útflutn- ingsverömæti hennar vera um 300 milljónir króna. Kona krækti 1 Forsetatram-1 Þriðjungur Kaiað. kiitið i öann oliugeyma og leitað á stærsta komnír á hérlendís á stóræfíngu - á sjosiangaveiðí- tnoti i fyjum tulla ferö vegum Atlantshafs- bandaiagsins um helgina - sjá ðls. 3 - Dls. 11 - sjá öls. 13 - sjá öls. 22 Sumargetraun Vísis: Dregiö í fyrsta sinn í dag Dregiö veröur i fyrsta sinn i sumargetraun VIsis i dag, mið- vikudag, og veröur þá dregiö úr réttum lausnum viö fyrstu spurn- ingunni, sem birtist 1 VIsi mánu- daginn 12. mai sl. Nafn vinningshafa veröur birt á fimmtudaginn, en þann dag verö- ur einnig dregið úr réttum lausn- um við spurningu þeirri, sem birtist i VIsi þriöjudaginn 13. mal, og þannig áfram fram eftir sumri. Verða nöfn vinningshafa birt I Visi alla virka daga á meðan sumargetraunin stendur yfir. Myndin var tekin I Saltvik, þeg- ar þar var að hefjast taka kvik- myndarinnar um Snorra Sturlu- son, undir stjórn Þráins Bert- eissonar. Að sögn Þráins er áformaö að taka myndina mest- alla i sumar, en nokkur útiatriði verða þó aö blöa snjóa. Frá vinstri eru Hallveig Ormsdóttir, kona Snorra (KristbjörgiKjeld), Snorri sjálfur (Sigurður Hall- marsson), Jón Murtur Snorra- son (Arni Blandon), órækja Snorrason (Hallmar Sigurðs- son) og Hallbera Snorradóttir (Helga Jónsdóttir). Visismynd: B.G. Er Reykjavík að missa móöinn - sjá öls. 23

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.