Vísir - 28.05.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 28.05.1980, Blaðsíða 17
visut Miðvikudagur 28. mai 1980. TIL SÖLU Mercury Comet árg. '73, til sölu. 6 cyl./ bein- skiptur, 4ra dyra, ekinn 130 þús. km. Verð kr. 2,1 millj. Uppl. í simum 76116 og 76548 eftir kl. 18. 1 HAFNARFJÖRÐUR - ÍBÚÐIR í VERKAMAIMNABÚSTÖÐUM Til sölu eru: 2ja herbergja ibúð að Breiðvangi 16 3ja herbergja íbúð að Breiðvangi 14 Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félags- málastofnuninni, Strandgötu 6, og ber að skila umsóknum þangað fyrir 11. júní n.k. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Verkamannabústaðir Hafnarf jarðar. OPIÐ KL. 9—9 IAllar skreytingar unnar af fagmönnum. Ncng bilastmftl a.m.k. ó kvöldln ItlOMLAMXTIU II \l \ \RS| H 111 sinn 127! ^Kjörið fyrir alla fjölskylduna HESTALE/GAN Laxnesi Mosfellssveit Sími 66179 Sími 16444 Slóðdrekans Ohemju spennandi og eld- fjörug ný „Karate”-mynd meö hinum óviöjafnanlega BRUCE LEE, sem einnig er leikstjóri, og var þetta eina myndin sem hann leikstýröi. Meö BRUCE LEE eru NORA MIAD og CHUCK NORRIS margfaldur heimsmeistari i Karate. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EFTIR MIÐNÆTTI. Ný bandarisk stórmynd gerö eftir hinni geysivinsælu skáldsögu SIDNEY SHELD- ON, er komiö hefur út i isl. þýöingu undir nafninu „Fram yfir Miönætti”. Bók- in seldist I yfir fimmmilljón- um eintaka, er hún kom út i Bandarikjunum og myndin hefur allsstaöar veriö sýnd viö metaösókn. Aöalhlutverk: Matie-France Pisier, John Beck og Susan Sarandon. Bönnuö börnum. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 11384 Heimsfræg, ný, kvik- mynd: FLÓTTINN LANGI (Watership Down) ) 'Stórkostlega vel gerö ogl spennandi, ný, teiknimynd I litum gerö eftir metsölubók Richard Adams. — Þessi mynd var sýnd viö metaö- sókn viöa um heim s.l. ár og t.d. sáu hana yfir 10 milljónir manna fyrstu 6mánuöina. — Art Garfunkel syngur lagiö „Bright Eyes” en þaö hefur selst I yfir 3 millj. eintaka I Evrópu. Meistaraverk, sem enginn má missa af. ísl. texti. Sýnd kl. 5 og 9 Söngskemmtun kl. 7. Hvítasunnumyndin í ár Is kastalar (Ice Castles) Afar skemmtileg og vel leik- in ný amerisk úrvalskvik- mynd i litum. Leikstjóri: Donald Wrye. Aöalhlutverk: Robby Benson, Lynn-Holly Jonson, Colleen Dewhurst. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Engin sýning i dag Fundur með Pétri J. Thorsteinssyni kl. 8.30 aÆJARBiP Simi50184 LAUQARÁS B I O S.mi32075 DRACULA Ný bandarisk úrvalsmynd um Dracula greifa og ævin- týri hans. I gegnum tiöina hefur Dracula fyllt hug karl- manna hræöslu en hug kvenna girnd. Aöalhlutverk: Frank Lang- ella og Sir Laurence Olivier. Leikstjóri: John Badham (Saturday NightFever) Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö verö. + -t-+Films and Filming. SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (ÚtvogabankaMWnu auataat I Kópavogi) Gengið (Defiance) Ný þrumuspennandi ame- risk mynd, um ungan mann er flytur til stórborgar og veröur fyrir baröinu á óaldarflokki (genginu), er veöur uppi meö offorsi og yfirgangi. Leikarar: Jan Michael Vincent Theresa Saldana Art Carney — Islenskur testi Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11. Sími50249 Bleiki Pardusinn hefnirsín Sýnd kl. 9. (First Love) Vel gerö og falleg litmund um fyrstu ást ungmenna og áhrif hennar. Tónlistin I myndinni er m.a. flutt af Cat Stevens. Leikstjóri: Joan Darling Aöalhlutverk: William Katt Susan Day og John Heard. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 FYRSTA ÁSTIN 17 19 000 salur i NÝLIÐARNIR Spennandi og áhrifamikil ný Panavision litmynd, um vitisdvöl I Vietnam, meö STAN SHAW — ANDREW STEVENS — SCOTT HY- LANDS o.fl. Islenskur texti Bönnuö inn- an 16 ára. Sýnd kl. 3-6 og 9. salur Big bad mama Hörkuspennandi og lifleg lit- mynd um kaldrifjaöar kon- ur, meö Angie Dickinson — Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 — 9,15 — 11,05 ■salur1 LISTFORM s.f. sýnir Poppóperuna HIMNAHURÐIN BREIÐ? Ný Islensk kvikmynd, um baráttu tveggja andstæöra afla, og þá sem þar veröa á milli. Leikstjóri: KRISTBERG ÓSKARSSON Texti: ARI HARÐARSON Tónlist: KJARTAN ÓLAFS- SON Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 4.20 - 5,45, 8 1/2 — ATTA OG HÁLFUR. meö Marcello Mastroianni, Claudia Cardinale Leikstjóri: Federico Fellini Sýnd kl. 6.45 Ath. breyttan sýningartlma. Sföasta sinn Sheba baby Spennandi og skemmtileg litmynd, meö Pam Grier — Austin Stoker tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 9,10 og 11,10 ttstur Hér koma tígrarnir Snargeggjuö grinmynd I lit- um Islenskur texti Sýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15 og 11,15 TÓNABÍÓ Sími 31182 SAGA ÚR VESTUR- BÆNUM (WEST SIDE STORY) Unhkr oihcrclassics'West Sidc Story 'grows younger' Nú höfum viö fengiö nýtt ein- tak af þessari frábæru mynd, sem hlaut ío óSKARS- VERÐLAUN á sinum tima. Sigild mynd, sem enginn má missa af. Leikstjórar: Robert Wise og Jerome Robbins. Aöalhlutverk: Natalie Wood, Richard Beymer, Russ Tamblyn, Rita Moreno. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.