Vísir


Vísir - 28.05.1980, Qupperneq 5

Vísir - 28.05.1980, Qupperneq 5
5 vísm Miövikudagur 28. mai 1980. Umsjdn: Þórunn J. Hafstein íranska bingið hefst í dag! Tekur paö ákvöröun í gíslamálinu? íranska þingið sem kosið var fyrr i þessum mánuði verður sett i dag og hefst með ræðum Ayatolah Khomeiny og Bani-Sadr forseta. Alls sitja 270- þing- menn á þinginu, en enn- þá eru 28 sæti óskipuð vegna þess að kosning- um í sumum hlutum Irans, þ.á.m. Kúrdistan, var frestað vegna óeirða. Sá flokkur sem hefur meiri hluta á þing- inu styður klerkana og skipar 130 sæti. Khomeiny lýsti þvl yfir I febrú- ar aö þaB yröi á valdi þingsins aö ákveöa hvaö yröi um bandarísku gíslana í sendiráöinu I Teheran. Ekki er biíist viö þvi aö þingiö láti glslamáliö til sln taka fyrr en eftir nokkrar vikur, en margir meiri- hlutamanna á þinginu hafa lýst þvl yfir aö skilyröi fyrir þvl aö gíslamir veröi látnir lausir sé aö fyrrverandi keisari veröi fram- seldur. Meiri hluti þingsins hefur kraf- ist þess að þingiö fari meö æösta vald I Iran en ekki forsetinn og einnig hefur meirihlutinn lýst þvl yfir aö ekki eigi aö leggja ofur- kapp á aö mynda rlkisstjórn held- ur ætti aö leggja áherslu á aö mynda einhuga stjórn en ekki samstjórn mismunandi stjórn- málaafla. Koma ráöamenn Kampútseu til meö aöauövelda fólki sfnu aönjóta aöstoöar erlendra rfkja? Asíumenn ánægðir með ráð- stefnu um aðstoð viö Kampúlseu Utanríkisráðherrar Asiurikj- anna fimm, Malaslu, Thailands, Singapore, Filipseyja og Indó- neslu, sem hvöttu til þess að Sam- einuöu þjóðirnar héldu ráðstefnu um aðstoö viö Kampútseu, lýstu i gær yfir ánægju sinni með niður- stööur ráöstefnunnar. Sögðu þeir að nú heföu safnast 172 milljónir dollara af þeim 181 milljónum sem þyrfti til þess aö koma i veg fyrir hungursneyð I landinu, þar meö væri talið þaö fé, sem áöur hefði safnast. Sögöust þeir vona aö ráðamenn i Kampútseu myndu beygja sig fyrir vilja þeirra 62 þjóða sem sóttu ráöstefnuna og eyða þeim hindrunum sem þá væru á þvl aö aðstoö bærist inn i landið. Það þýddi aö opna þyrfti flugleið frá Bankok til Kampútseu og leyfa aukið eftirlit forráðmanna er- lendra hjálparstofnana með dreifingu matvæla. Utanrikisráöherrarnir gagn- rýndu Sovétrlkin og Vietnam harölega fyrir aö taka ekki þátt i ráöstefnunni á þeim grundvelli að slíkt væri ihlutun I málefni Kampútseu. Sögöu þeir að varla væri hægt aö kalla það ihlutun þegar nágrannar Kampútseu reyndu aö slökkva þann eld sem nú geisaöi þar til þess að hann breiddist ekki út. Carter sigrar Kennedy í tveimur forkosningum Carter styrkti enn stöðu slna sem forsetaefni Demokrata- flokksins I næstu forsetakosning- um I Bandarlkjunum meö þvi að sigra Edward Kennedy I forkosn- ingum I Kentucky og Arkansas. Hlaut Carter 67% atkvæða en Kennedy hlaut 23% I Kentucky, en þaöan fara 50 fulltrúar á flokksþing Demokrataflokksins. 1 Arkansas hlaut Carter 61% at- kvæða en Kennedy 15% sam- kvæmt fyrstu tölum. Forkosning- ar fóru einnig fram I Idaho og Nevada en niöurstööur þaðan hafa ekki borist ennþá. Carter þarf á stuöningi 1666 fulltrúa að halda á flokksþinginu, en samkvæmt óopinberum tölum hefur hann nú stuöning 1571. Repúblikanar hafa nú sam- einast um Ronald Reagan sem forsetaefni eftir að Georg Bush dró sig 1 hlé I fyrradag. I forkosn- ingum I Kentucky hlaut Bush þó 7% atkvæöa á móti 83% sem Reagan hlaut. Staöa Kennedys I baráttunni um forsetaembættið veröur æ von- lausari. Andófskona handtekln Sovéska leynilögreglan KGB handtók i gær andófskonuna Tatyönu Ospiovu eftir þvl sem ó- staöfestar heimildir segja. Var Ospiova flutt I fangelsi eftir aö gerö haföi veriö húsleit á heimili hennar. Ospiova er meölimur I Hel- sinki-hreyfingunni, sem stofnuö var I kjölfar Helsinki-sáttmálans árið 1975 til þess aö berjast fyrir mannréttindum. Slðustu mánuöi hefur Ospiova veriö talsmaður hreyfingarinnar. Holiendingar mðtmæia Hollenska lögreglan fjarlægöi um 200 mótmælendur frá kjarn- orkustöö I Hollandi i gær. Mót- mælendurnir höföu komiö sér fyrir I anddyri kjarnorkustöðvar- innar til þess aö mótmæla notkun kjarnorku i Hollandi. Kröfðust Þó aö strangur öryggisvöröur sé kringum Ayatollah Ruholiah Khom- eini náöu þó ljósmyndarar þessari mynd af honum I rúminu hinn nl- unda mai, stuttu áöur en hann greiddi atkvæöi I þingkosningunum í íran. Varaforsætisráðherra Kina i Bandaríkjunum: HVETUR TIL ADGERÐA GEGR SOVÉTMÖNNUM Biao Geng varaforsætisráö- herra Klna, sem nú er I tlu daga opinberri heimsókn I Bandarlkj- unum, sagöi I gærkveldi, aö bæöi innrás Sovétmanna I Afganistan og aögeröir Vletnama I Kampút- seu, væru hernaöarleg áreitni sem kallaöi á hernaöarlegt and- svar. Hann sagöi ennfremur, aö sú stund væri komin, aö taka þyrfti ákvaröanir. Valiö stæöi nú á milli þess aö halda uppi og efla barátt- una gegn slikum hernaöaraö- geröum eöa gefa hana upp á bát- inn. ,,Ef viö tökum ekki afstööu núna”, sagöi Geng, ,,þá útilokar þaö nokkurt val I framtiöinni og þaö þýöir annaö hvort uppgjöf eöa strlö”. Geng er varnarmálasérfræö- ingur og er formaöur hernaðar- málanefndar klnverska kommúnistaflokksins. Hann og Harold Brown, varnarmálaráö- herra Bandaríkjanna, voru sam- mála um, aö Bandarlkin og Kína ættu aö hafa samráö á hernaöar- sviöinu. þeir lýstu þvl yfir, aö styrkur Atlantshafsbandalagsins og styrkur I Norðaustur-Aslu væri nauösynlegt fyrir öryggi Banda- rlkjanna og Klna. För Geng til Bandarlkjanna er talin munu leiöa til sölu banda- rlskra hergagna til Klna. mótmælendurnir lokunar kjarn- orkuversins. Lögreglan fjarlægöi mótmæl- endurna frá kjarnorkuverinu en ekki kom til þess aö handtaka þyrfti fólkiö. Paime telur gfslana losna filótlega Olof Palme sem heimsótti lran á dögunum ásamt þeim Bruno Kreisky og Felipe Gonzalez sagöi viö heimkomuna I Stokkhólmi, aö hann hefði trú á þvl aö gfslarnir I bandarlska sendiráöinu i Teheran yröu látnir lausir fljótlega. Hann sagði, aö ákvöröun þess efnis væri þó alfariö 1 höndum Irana og þeir þyrftu engin af- skipti erlendra rlkja viö þá ákvarðanatöku. An þess að skýra þaö nánar, sagöi Olof Palme, aö efnahags- legar refsiaögerðir Bandarikj- anna og Evrópuríkja heföu aö slnu mati engin áhrif á örlög gisl- anna.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.