Vísir - 28.05.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 28.05.1980, Blaðsíða 20
20 VÍSIR Miðvikudagur 28. mai 1980. (Smáauglýsingar — sími 86611 Húsnæði óskast 2ja—3ja herbergja ibúB óskast til leigu hiö fyrsta, fyrir einhleypan karlmann i góöri atvinnu. Allar nánari upplýsingar fúslega veittar i sima 11090 e.kl. 19. 3—4 herbergja ibúð óskast til leigu strax fyrir unga konu með 3 dætur. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 28129 eftirkl. 19. Stakur reglumaður óskar eftir herbergi á leigu i góðu húsi. Uppl. i sima 21083. Óska eftir að taka á leigu 4ra herbergja ibúð, raðhús eða einbýlishús. Uppl. i sima 25030 á daginn og á kvöldin i sima 10507. Ung hjón með tvö börn eins og tveggja ára, vantar tilfinnanlega 3ja—4ra her- bergja Ibúð til nokkurra ára, helst i Vestur- eöa Miðbæ. Uppl. i sima 24946. Ökukennsla ökukennsla — æfingartimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson, simi 77686. ökukennsla — Æfingatima Kenni á Datsun Sunny, árg. ’80. Sérstaklega lipur og þægilegur bill. Ókeypis kennslubók. Góö greiðslukjör, engir lágmarks- timar. Ath. að i byrjun mai opna ég eigin ökuskóla. Reynið nýtt og betra fyrirkomulag. Sigurður Gislason, ökukennari, simi 75224 og 75237. ökukennsla-æfingartimar. Kenni aksturog meðferð bifreiöa. Kenni á Mazda 323 árg. 79. ökuskóli og prófgögn fyrir þá er þess óska. Helgi Sessellusson, slmi 81349. ökukennsla — endurhæflng endurnýjun ökuréttinda. Þaö er staöreynd, betra og ódýrara öku- nám en almennt gerist. Létt og lipur kennslubifreiö. Datsun 180B. Get bætt við nokkrum nemendum I næstu námskeiö. Halldór Jónsson, ökukennarlslmi 32943. ökukennsla. Getnú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 626, öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Eirikur Beck, si'mi 44914. ökukennsla — Æfingatlmar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Hringdu i sima 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúðvik Eiösson. ökukennsla — Æfinöatlmar. simar 27716 og 85224. Þér getið valið hvort þér lærið á VW eöa Audi ’79. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aðeins tekna tlma. Lærið þar sem reynslan er mest, slmar 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. ökukennsla-æf ingatlmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukenhari. Simar 30841 og 14449. ökukenn sla-æf ing artimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiði aðeins tekna tima. Samiö um greiðslur. Ævar Friöriksson, ökukennari, simi 72493. GEIR P. ÞORMAR, ÖKUKENN- ARI, BARMAHLIÐ 15 SPYR.: Hefur þú gieymt að endurnýja ökuskirteinið þitt eða misst þaö á einhvern hátt? Ef svo er, þá hafðu samband við mig. Eins og allir vita hef ég ökukennslu að aðal- starfi. Uppl. I simum 19896. 21772 Og 40555. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegað öll prófgögn. Nemendur hafa aögang að námskeiðum á vegum ökukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiðslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. ' ökukennsla Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla-æfingátimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 Og 83825. ökukennsia við yðar hæfi. Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, simi 36407. Ökukennsia — Æfingatímar — hæfnisvottorð. ökuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd i ökuskirteini ef þess er óskað. Engir lámarks- timar og nemendur greiða aðeins fyrir tekna tima. Jóhann G. Guðjónsson, simar 38265, 21098 og 17384. Bilaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siðumúla 8, ritstjórn, Siðumúla 14, og á afgreiðslu blaðsins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maöur notaðan bll? Leiðbeiningabæklingar Bil- greinasambandsins með ábendingum um það, hvers þarf að gæta við kaup á notuðum bil, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild VIsis, Siðumúla 8, ritstjórn VIsis, Siðumúla 14, og á af- greiöslu blaðsins Stakkholti Vi±__________________________^ VW 1200 árg. ’62 til sölu með 1300 vél, ryðvarinn, silfursanseraður. 5 nýir Koni demparar, toppgrind, dráttar- krókur, útvarp, sumar og vetrar- dekk á felgum og varahlutir. Góður og ódýr blll. Einn eigandi. Skoðaður ’80. Uppl. I slma 30786 e. kl. 19 á kvöldin. Datsun 180 B. árg. ’78 til sölu. Vel með farinn. Uppl. I slma 19879. Datsun 160 J SSS árg. '77 til sölu vel með far- inn og lltið ekinn bill. Uppl. I slma 77971. Steypublll. Ný innfluttur Hanomag- Henschell steypublll árg. ’74 til sölu, 6 rúmm. tunna. Uppl. i sima 99-7159 I kvöld og næstu kvöld. Fiat Rally árg. 1975 til sölu með góðri vél, ákeyrður. Einnig VW 1200 árg. 1972 meö ný- upptekinni vél, ákeyrður. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast sendi nafn og simanúmer I box 1031 Reykjavik. Til sölu Blazer 1973, 6 cyl., beinskiptur, ný dekk. Góður bill. Uppl. eftir kl. 7 i sima 34411. Opel Record station árg. ’69 til sölu. Þokkalegur bill, nýleg dekk, 2 aukadekk. Mánaðar- greiðslur. Simi 34411 eftir kl. 7. Höfum varahiuti I: Toyota Crown ’67 Toyota Corona ’68 Cortina ’70 Fiat 127 ’72 Fiat 128 ’72 Volkswagen 1600 ’68 Wauxhall Victor ’70 Saab 96 ’67 Trabant ’69 Volga '70 Einnig úrval af kerruefni. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7. Laugardaga frá kl. 10-3. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Simi .11397. Til sölu Förd Edsel ’59 billinn er i sæmilegu ástandi, mikið af varahlutum. Skipti á Wolksvagen eða Cortinu koma til greina. Uppl. i sima 32101. Volkswagen 1300 árg. ’71 tilsölu. Ekinnca. 20 þús. km á vél Hagstætt verð gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 35899. Ford Pinto árg. ’72. Til sölu einn glæsilegasti Pinto landsins á aðeins kr. 1.950 þús. Uppl. I sima 84848 og 35035. Bíla- og vélasalan ÁS auglýsir: Ford Granada Chia ’76 Ford Torino ’74 Ford Mustang ’69, ’71 og ’72 Ford Maverick ’70 og ’73 Ford Comet ’72, ’73 og ’74 Chevrolet Impala ’65, ’67, ’71, ’74 og '75 Chevrolet Nova ’73 og ’70 Chevrolet Monza ’75 M. Benz 240 D ’74 M. Benz 220 D ’71 M. Benz 230 ’68 og ’75 Volkswagen ’71, ’72 og ’74 Opel Commondore ’72 Opel Rekord ’69 og ’73 Austin Mini ’73, ’74 og ’77 Austin Allegro st. ’77 Cortina 1300 ’70, ’72 og ’74 Cortina 1600 ’72, ’74 og ’77 Fiat 125 P ’73 og ’77 Datsun 200 L ’74 Datsun 180 B ’78 Mazda 323 ’78 Mazda 818 station ’78 Mazda 929 ’76 Volvo 144 DL ’73 og ’74 Saab 99 ’73 Saab 96 ’70 og ’76 Skoda 110 og 120 L ’72, ’76 og ’77 Wartburg ’78 og ’79 Trabant ’77, ’78 og ’79 Toyota Cressida station ’78 Sendiferðabllar i úrvali. Jeppar ýmsar tegundir og ár- gerðir. Alltaf vantar bila á söluskrá. Blla-og vélasalan AS Höfðatúni 2, Reykjavík, slmi 2-48-60. Pontiac Fönix árg. ’78, til sölu, 6 cyl. sjálfskiptur með vökvastýri, powerbremsum, 4ra dyra, á nýjum sumardekkj- um, loftdemparar að aftan. Uppl. I sima 93-8197. Bronco Ranger árg. ’77 til sölu, sjálfskiptur 8 cyl, vökvastýri, lækkað drifhlutfall. BIll i sér- flokki. Verð 7.5 millj. Uppl. i sima 99-1798. Óska eftir 1-2 stk. notuðum 12 tommu Cosmik sport- felgum. Uppl. I sima 21079 e. kl. 8.30. Bilaleiga Leigjum út nýja blla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bllar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, slmi 33761. Bilaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja blla: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu — VW 1200 — VW station. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 84449. Til sölu skoskir ánamaðkar. Uppl. eftir kl. 19 I sima 54579. Fjársterkir aðilar óska eftir laxveiðiá til kaups eða leigu, einnig kemur til greina að rækta upp ána I sam- ráði við eigandann. Tilboö sendist augld. VIsis, Slöumúla 8, merkt „Laxveiði”. Ymislegt Les I lófa og spái i spil. Uppl. I sima 12574. ÍFÍug Til sölu 1/6 hluti I Aeroi Commandofe 100 TF-FAR. Uppi. I slma 16686. dánaríregnir stjórnmálafundir Friðrik Hreiðar Helgason. Friðrik Hreiðar Helgason lést 20. mái sl. Hannfæddist 24. júli 1927 i Hafnarfirði. Foreldrar hans voru hjónin Súsanna Jóhannsdóttir og Helgi Guðmundsson. Hreiðar fluttist 11 ára gamall að Útnyrð- ingsstöðum skammt frá Egils- stöðum og ólst þar upp. Hreiðar kvæntist eftirlifandi konu sinni, önnu Mary Gisladóttur, fyrir 11 árum. Þau eignuðust þrjú börn. Hreiðar starfaði i mörg ár hjá Is- lenskum aðalverktökum á Kefla- vikurflugvelli. Fyrir 8 árum tók hann að sér húsvörslu i Hafnar- stræti 5, sem hann gegndi til ævi- loka. Hreiðar verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju i dag. afmœll 60 ára er I dag 28. mai Guð- mundur Svavar Valdimarsson, Sauðárkróki. feiöalög Útivistarferðir Miðvikud. 28.5 kl. 20 Krummaferð.heimsókn i hrafns- hreiður m. 2 ungum austan Reykjavikur, auðvelt að komast meðbörn Ihreiðrið. Verö 2.500 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.l. bensinsölu. Útivistslmi 14606 tilkynningar ARNESINGAFÉLAGIÐ 1 REYKJAVÍK fer I sina árlegu gróðursetningar- ferö að Ashildarmýri fimmtudag- inn 2. mai. Lagt verður af staö frá Búnaðarbankahúsinu við Hlemm kl. 18.00. Árnesingar I Reykjavlk eru hvattir tii aö fjölmenna til gróðursetningar á ári trésins. Stjórnin. Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálf- stæðisfélaganna I Mýrasýslu verður haldinn I húsnæði félag- anna, að Þorsteinsgötu 7, Borgar- nesi, fimmtudaginn 29. mai kl. 21. Sjálfstæðisfélag Mýrarsýsiu heldur fund um fjárhagsáætlun Borgarness I húsnæði félagsins að Þorsteinsgötu, miðvikudaginn 28. mai kl. 21. Aðalfundur Aiþýðubandaiagsins i Reykjavlk verður haldinn fimmtudaginn 29. mai kl. 20.30 i Lindarbæ. ininDingarspjöld Minningarkorf Frikirkjunnar i Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: I Frikirkjunni, simi 14579, hjá Mar- gréti Þorsteins, Laugavegi 52, sími 19373, Magneu Magnúsdóttur, Lang holtsvegi 75, sími 34692. MINNINGARKORT kvenfélags- ins Seltjarnar v/kirkjubygging- arsjóðs eru seld á bæjarskrifstof- unum á Seltjarnarnesi og hjá Láru i sima: 20423. Minningarspjöld Áskirkju fást hjá: Ástu, simi 34703, Hólmfriði, simi 32595, Guðmundu simi 32543, Þuriði, simi 81747, Holts Apóteki, simi 35212, Bókabúðinni Klepps- vegi 153, simi 38350. Lukkudagar 24. mai 27624 Henson æfingargalli. 25. mai 3391 Reiðhjól að eigin vali frá Fálkanum fyrir kr. 100.000.- 26. mai 4912 Kodak EK 100 mynda- vél. 27. mai 23590 Tesai ferðaútvarp. Vinningshafar hringi í sima 33622. gengisskiáning Gengið á hádegi þann 7.5. 1980. 1 Bandarikjadollaf j 1 Sterlingspund -’ 1 Kanadadoliar 100 Danskar krónur .100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini --100 V-þýsk mörk ’ 100 Llrur 100 Austurr.Sch. 100 Escudos 100 Pésetar 100 Yen Almeunnr -FerðamanntP" gjaldeyrir gjaldeyrir Kaup Sala Kaup SalaJ 445.00 446.10 489.50 490.71 1017.95 1020.45 1119.75 1122.50 376.20 377.10 413.82 414.81 7950.00 7969.60 8745.00 8766.56 9069.60 909200 9976.56 10001.20 10562.50 10588.60 11618.75 11647.46 12046.60 12076.30 13251.26 13283.93 10652.30 10678.60 11717.53 11746.46 1549.45 1553.25 1704.40 1708.58 26969.70 27036.40 29666.67 29740.04 22535.10 22590.80 24788.61 24849.88 24930.00 24991.60 27423.00 27490.76 52.95 53.08 58.25 58.39 3488.80 3497.40 3837.68 3847.14 908.15 910.45 998.97 1001.50 630.30 631.80 693.33 694.98 191.48 191.95 210.63 211.15 ÚTBOÐ Raf magnsveitur ríkisins óska eftir tilbcðum á 1 stk. rafskautsketil (4MW) ásamt fylgihlut- um. útboðsgögn fást keypt á skrifstofu okkar Laugavegi 118 og kosta 5000 kr./ hvert eintak. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 30. júni kl. 11.00/ og þurfa þvi að hafa borist fyrir þann tíma. Rafmagnsveitur ríkisins/ innkaupadeild.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.