Vísir - 29.05.1980, Side 10

Vísir - 29.05.1980, Side 10
VISIR Fimmtudagur 29. mai 1980. Þetta er ekki rétti dagurinn til að taka mikilsverðar ákvarðanir. Láttu það frekar biöa til morguns. N'autið, 21. april-2l. mai: Þér finnst vandamálin vera að vaxa þér yfir höfuð. Þetta er engum að kenna nema ' sjálfum þér. Tviburarnir. 22. mai-21. júni: Þér finnst þú þurfa að verðlauna sjálfan þig. Vertu ekki of eyðslusamur. Krabbinn, 22. júni-2:t. júli: Þú átt i einhverjum útistöðum við náinn vin. Þau mál leysast á auðveldan máta. I.jónið, 24. júli-2:t. agúst: Erfiðleikar þinir eru þér sjálfum einum að kenna. Gættu tungu þinnar i dag. Mevjan. 24. ágúst-2:t. sept: Þér veitir ekki af dálitilli tilbreytingu og hvild i dag eftir erfiði siðustu daga. 24. sept.-23. okt: Þú átt þér draum sem gæti haft mikil áhrif á framtið þina. Vertu vongóður. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þér finnst þú vera hafður fyrir rangri sök. Littu i eigin barm, það er ekki vist að þú hafir alltaf rétt fyrir þér. lt ogmaðurinn. 23. nóv.-21. Það liggur einhver órói i loftinu á vinnu- stað. Reyndu að sigl á milli skers og báru. Steingeitin, 22. <les.-20. jan: Saklaus vinátta er misskilin. Dæmdu ekki svo að þú verðir ekki dæmdur sjálfur. Vatnsberinn, 21. jan.19. feb: Ungur vinur þinn þarfnast aðstoðar þinnar. Geföu þér góöan tima til að sinna honum. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Láttu ekki skapið hlaupa með þig i gönur I dag allra sist á vinnuistað. Tccrzan 10 Allt I einu Austin tilmikillar skelfing. ar, kom „hinn dauöi” nashyrningur óður af sársauka út I úr runnanum.... r. Flame ætlar ekki aö gefast upp.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.