Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 2
VtSTR Föstudagur 30. mal 1980. 2 Hefurðu mikinn tima af- lögu til að liggja i sól- baði? (Spurt í Laugardalssundlaug- inni). I Radíóbær se/ur sjónvarpsleiktæki Hvað heita þau?: \ Heimilisfang____________________________Sími: 9 — VINNINGUR DAGSINS: B/NATONE 6 /eikja tæki. Verð kr. 55.280,- _ Setjið X i þann reit sem við á ' 1 Binatone \ — I ] Audiovax ] Zenith I Svör berist skrifstofu Vísis, Síðumúla 8, Rvík, í siðasta lagi 10. júní, i umslagi merkt: SUMARGETRAUN. I® Dregið verður n, júní, og nöfn vinningshafa birt daginn eftir. Helga Stefánsdóttir, húsmóöir með meiru: Nei, alls ekki, en ég reyni að nota hverja stund. Ingibjörg Jónsdóttir, húsmóöir: Ég nota hverja stund. Ottó Marteinsson, hættur aö vinna: Ég ligg nú ekki i sólbaði, en hins vegar fer ég nánast dag- lega i sund. Þorkell Samúelsson, lögreglu- þjónn: Ég hef ekkert sérstaklega gaman af að liggja i sólbaði, en ég geri það samt, þegar allar aðrar skyidur eru að baki. Magnea Jónsdóttir, nemi: Ég sækist fremur eftir útiverunni, en þvi að liggja I sólbaði. SUMARGETRA UN HINArONI 6 LE/KJA TÆK/ Opið laugardaga Skoðið í gluggana Sendum í póstkröfu Geysi/egt úrva/ af bí/a útvarpstækjum, segu/bandstækjum, hátö/urum, kraftmögnurum og loftnetum. Verð við allra hæfi. ísetning á staðnum af fagmönnum. AUt tií hljómflutnings fyrir: HEIMILIÐ - BÍUNN OG DISKÓ TEKIÐ ARMULA 38 (Selmúla megim ~ 105 REYKJAVIK SIMAR: 31133 83177 - POSTHOLF 1366 KYNNGI- MAGNAÐUR JASS Þeir sem hlustuðu á sænska pianóleikarann Per H. Wallin spila á Borginni á annan i hvita- sunnu og i Djúpinu i fyrrakvöld, eru allir á einu máliumaðhér er á ferðinni afburðamaður, sem enginn má missa af. I kynningu Galleris Suðurgata 7 á Wallin segir ma.: „Wallin hlýtur að vera undir sterkum áhrifum frá Thelonious Monk, þvi þó þeir séu gjörólikir á yfir- borðinu, þá hafa þeir báðir mjög þroskaö næmi fyrir hinum ótelj- andi mögueikum á samsetn- ingu hljóma. Með dýnamisku jafnvægi milli kyngimagnaðrar tækni, óvenjulegrar tónskyggni og djúpra tilfinninga tekst Wallin að skapa galdur, sem öll opin eyru skynja að er handan við hefðbundnar hugmyndir trénaðra manna um veruleika tónlistarinnar.” (Pétur H. Hannesson). Siðustu tónleikar Wallins að þessu sinni eru I Norræna hús- inu, laugardaginn 31. mai kl. 16.00 Það er Galleri Suðurgata 7 i samvinnu við sænsk-Islenska félagiö, sem stendur að heim- sókn Wallins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.