Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 3
3 Föstudagur 30. maí 1980 Gervi-sár skátanna voru mörg hver óhugnanlega raunveruleg, ötuö gervi-blóöi Aukin þjónusta Frá dönsku verksmiðjunni Sögaard: „Eina ráðíö til að finna veikleikana” - Vel heppnuð hðpsiysaæfing á Keflavíkurllugvelll I gær ,,Ég er mjög ánægður með árangurinn af þessari æfingu, þetta er eina ráðið til að finna veikleikana i svona björgunaráætlunum. Ég trúi ekki öðru en okkur takist að finna þá og vonandi að lagfæra þá alla”, sagði Guðjón Petersen, framkvæmdastjóri Almannavarna, i viðtali við Visi að aflokinni hóp slysæfingu á Keflavikurflugvelli i gær. „Veikasti hlekkurinn sem viö höf- um komið auga á er starfsemi læknanna i greiningarstööinni”. sagöi Guöjón. „Þar vantaöi sam- ræmingu á starfi bandarisku og islensku læknanna og hlutverk þeirra siöarnefndu virtist ekki vera nægilega vel skilgreint. 1 framhaldi af þessu var ákvaröanataka um áfangastað sjúkrabilanna þegar þeir fóru frá greiningastööinni ekki nógu ákveöin. Þarna viröist vanta stjórnanda, sem tæki af skariö og yröi samnefnari fyrir báöa þessa aöila.” A sjötta þúsund manns tóku þátt i æfingunni Þessi æfing er sú umfangs- mesta hópslyssæfing, sem staöiö hefur verið að hérlendis. Það voru Almannavarnir rikisins og Almannavarnanefnd Keflavikur- flugvallar, sem stóöu aö æfing- unni. Snerti hún björgunarsveitir, sjúkra- og lögreglulið á Suöur- nesjum og höfuöborgarsvæöinu, auk varnarliösins og starfsmanna á Keflavikurflugvelli. Ganga slik- ar björgunaraögeröir samkvæmt áætlun Almannavarna um slik slys. Ef áætlunin er framkvæmd út i æsar, þá koma á sjötta þúsund •manns viö sögu, aö sögn Guðjóns. Slysið var sett á sviö meö þeim hætti, aö tilkynnt var um far- þegaþotu meö 150 farþega, sem ætti i erfiöleikum meö lendingar- búnaö. Stuttu slöar brotlenti hún og fór út af flugbrautinni. Þennan þátt uröu áhorfendur aö æfing- unni eölilega aö Imynda sér, en þaö sem á eftir kom var leikiö af mikilli innlifun. Farþegarnir voru skát- ar og dátar Slökkviliö vallarins var komiö af staö áður en vélin brotlenti og eldur kom upp rétt i þann mund er fyrstu slökkvibilarnir komu i augsýn. Þó ekki fengi slökkviliö vallarins aö slást viö raunveru- legan eld aö þessu sinni þá gengu liösmenn vasklega fram viö aö bjarga farþegunum og höföu þeir komiö þeim öllum I öruggt skjól eftir 28 minútur. Farþegana léku skátar úr Reykjavik og Kópavogi, ásamt dátum af vellinum af mikilli inn- lifun. Þeir slösuöu voru fyrst fluttir i greiningastöö, sem var staösett I slökkvistöö vallarins. Þangaö voru allir komnir klukku- stundu og 7 minútum eftir slysiö og farnir þaöan klukkustund siðar. 14 þeirra reyndust óslasaö- ir og fóru á Hótel Loftleiðir. 22 fóru á Landsspitalann, 14 á Landakot, 47 á Borgarspitalann og 4 á sjúkrahúsið i Keflavik, en 49 voru dæmdir I likhúsiö. Létust þeir ýmist strax viö lendinguna eöa á leiö undir læknishendur. G.S. Guöjón Petersen framkvæmda- stjóri Almannavarna fylgist meö æfingunni. Sérsaumuð sætaáklæði fyrir alla bíla/ nýja og gamla, afgreidd með stuttum fyrirvara. Komið á staðinn, veljið lit og efni, glæsilegt úrval. Eigum á lager alhliða sætaáklæði í flesta bíla, lambaskinns og pelseftirlíking litir: Ijósbrúnt, dökkbrúnt og grátt, þolir þvott. Verð frá kl. 36.000,- settið. 100% amerísk nylon teppi í bíla, litaúrval. Sniðið og sett i bílinn ef óskað er. Sendum í póstkröfu Siðumú/a 17, Reykjavik, Simi 37140 Sjálfstæðishúsið Akureyri EViTA Söng- og dansleikrít, byggt á ævisögu Tón/ist: AIMDREW L. WEBBER Dansar eftir: BÁRU MAGNÚSDÓTTUR Textar BIRGIR GUNNLÁUGSSON Á sama kvöldi hefst hæfileikakeppni Dagblaðsins og Birgis Gunnlaugssonar 3 atriði keppa i undanrásum Dansað tíl kl. 3. H/jómsveit Birgis Gunniaugssonar ieikur Skemmtunin hefst stundvíslega kl. 21.00

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.