Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 9
9 vlsnt Föstudagur 30. mal 1980. Gunnar Salvarsson skrifar um popp. Tvö nöfn setja sérstaklega svip sinn á vinsældalistana þessa vikuna ef horft er framhjá toppsætunum. Annað nafn- ið er Gary Numan, breskur poppari sem slegið hefur rækilega I gegn i heimalandi sinu en virðist nú vera að ná sterkum i Itökum i öðrum löndum. ...vinsælustu lögin Lonflon 1. (1) WHAT’S ANOTHER YEAR....Johnny Logan 2. (6) NO DOUBT ABOUT IT......Hot Chocolate 3. (5) SHE’SOUT OF MY LIFE ..Michael Jackson 4. (4) MIRROR IN THE BATHROOM .......Beat 5. (2) GENO ...........Dexy’s Midnight Runners 6. (23) THEME FROM M.A.S.H........M.A.S.H. 7. (18) OVERYOU.................Roxy Music 8. (7) HOLDONTOMYLOVE.........Jimmy Ruffin 9. (8) I SHOULDA LOVED YA..Narada M. Walden 10. ( ) WE ARE GLASS............Gary Numan new yopk 1. (2) FUNKYTOWN ...................Lipps Inc. 2. (l)CALLME.........................Blondie 3. (14) COMING UP.............Paul MacCartney 4. (4) DON’T FALL IN LOVE WITH A DREAMER... Kenny Rogers og Kim Carnes 5. (5) SEXY EYES....................Dr. Hook 6. (6) BIGGEST PART OF ME...........Ambrosia 7. (7) STOMP..................Brothers Johnson 8. (8) HURT SO BAD..............Linda Ronstadt 9. (11) AGAINST THE WIND ...........Bob Seger 10. (10) CARS ....................Gary Numan Sydney Beat — vinsæl ska hljómsveit með lag I fjórða sæti London listans. Dexy’s Midnight Runners — þetta gengi kennir sig lika við ska og lag- ið þeirra „Geno” sat tvær vikur á toppnum. Lagið hans þekkta, „Cars” er i tiunda sæti New York listans og var i siðustu viku ofarlega i Kanada. Nýtt lag frá Gary geysist svo rakleitt i tiunda sæti London listans og þess má geta að siðasta breiðskifa hans fór beinustu leið i efsta sætið fyrstu vikuna i Bret- landi. Hitt nafnið er Pretenders, bresk nýbylgjuhljómsveit, sem vakið hefur mikla athygli og nær nú eyrum banda- riskra poppáhugamanna þvi fyrsta og eina breiðskifa þeirra til þessa er nú tiunda söluhæsta platan i Bandarikj- unum. Af nýbylgjufólki hefur aðeins Elvis Costello komist inn á topp tiu yfir breiðskifur i Bandarikjunum. 1. (l)IGOTYOU.......................Splitt Enz 2. (2) BRASS IN POCKETS............Pretenders 3. (5) SPACE INVADERS.................Player 4. (6) TIRED OF TOWIN VTHE LINE ... Rocky Burnette 5. (4) ANOTHER BRICK IN THE WALL...Pink Floyd Toronto 1. (l)CALLME.......................Blondie 2. (2) ANOTHER BRICK IN THE WALL.Pink Floyd 3. (3) OFF THE WALL.........Michael Jackson 4. (17) RIDELIKETHEWIND.....Christopher Cross 5. (16) LATESTNIGHT..........Coll&TheGang Gary Numan — itlunda sætinu bæði I London og New York. Listahátið hefst með pompi og prakt um helgina og landsmenn fá gullið tækifæri til að bragða á margvis- legum litrænum kræsingum utan dyra og innan. Þó undirbúningur þessarar miklu hátiðar lista hafi verið griðarmikill hefur framkvæmdanefndin enn ekki tekist að góma popplistafólk frá útlöndum og er hald margra að litil áhersla hafi verið lögð á þann þátt undirbún- ingsins. Islenskt poppáhugafólk fær sárafá tækifæri til að hlýða á útlenda poppara á hljómleikum hér heima og það hlýtur þvi að vera sanngjörn krafa þessa hóps aö þegar á annað borð er verið að busast með listahátiö annað hvert ár að útlent gæðapopp eigi fulltrúa á þeirri Pretenders — hefur vakið áhuga Banda- ríkjamanna. Banflarfkln (LP-niötur) 1. (1) Meira salt. Áhöfnin á Halastjörnunni 2. (2) Glass Houses............BillyJoel 3. (3) Die Schönsten........Ivan Rebroff 4. (4) Against The Wind.......Bob Seger 5. (14) Star Traks................Ýmsir 6. (6) The Wall.............Pink Floyd 7. (5) Gideon............Kenny Rogers 8. (-) Go To Heaven______Greatful Dead 9. (8) Kenny .............Kenny Rogers 10. (13) The Magic Of Boney M .. Boney M Kenny Rogers — tvær plötur á Visis- iistanum þessa vikuna. VINSÆLDALISTI ísiand (LP-piðtur) 1. (1) Against The Wind.......Bob Seger 2. (2) Glass Houses...........Billy Joel 3. (3) The Wall..............Pink Floyd 4. (5) Just one Night......Eric Clapton 5. (11) Mouth To Mouth.........Lipps Inc. 6. (6) Women & Children First.«Van Halen 7. (7). Christopher Cross...Christopher Cross 8. (8) Go All The Way.... Isley Brothers 9. (?) Mad Love..........Linda Ronstadt 10 (10) Pretenders ....... ..... Pretenders hátið. Ekki mun hafa staðið á þátttöku góðra útlendra popplistamanna ef raunverulega hefði veriðeftir leitað utan hvað Nina Hagen hafði af augijósum ástæðum ekki tök á að koma þar eð hún hafði nýverið skipt um liösmenn I hljómsveit sinni. Ætla má að ódugnaður og áhugaleysi framkvæmdanefndar listahátiðar sé meginástæða þess að poppunnendur sitja nú ekki við sama borö og aðrir listelskendur er listahátið hefst. Eric Clapton og Madness seldust upp i búðum og hverfa af Vlsislistanum en nýja safnplatan frá K-tel og nýjasta afurð Greatful Dead hoppa inn á listann ásamt gömlum kunningja, „The Magic Of Boney M”. Judie Tzuke—önnur sóloplata hennar mjög vinsæl. Bretland (LP-díoiup) 1. (1) The Magic Of Boney M.. Boney M 2. (2) Sky II......................Sky 3. (3) Just One Night.....Eric Clapton 4. (4) Greatest Hits_______Rose Royce 5 (5) Duke...............Genesis 6. (11) Off The Wall...Michael Jackson 7 (8) Sports Car.............JudiTzuke 8. (7) Twelve Gold Bars.....StatusQuo 9. (25) One Step Beyond........Madness 10. (9) Heaven & Hell...BlackSabbath

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.