Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 22
Föstudagur 30. mal 1980.
26
STAÐA SJÁVARÚTVEGSINS - 2. GREIN
Til eru skýrslur, sem sýna aö
áriö 1933 var meöalafli á út-
haldsdag togara 19,5 tonn af
slægöum fiski meö haus. Venjan
mun vera aö miöa viö aö slógið
sé um 20% af þunga, þannig að
telja má aö dagsaflinn hafi þá
veriö 24,4 tonn upp úr sjó. Þá
var meöalstærð togaranna 338
brúttórúml.,þannig aö á hverja
brúttó rúml. veiddust 0,072 tonn
á dag. Nú er meðalstærð togar-
anna 479,4 lestir og ef tekiö er
eingöngu tillit til aukinnar
stæröar, en aukningu I tækni og
búnaöi sleppt — sem þó ætti aö
skipta miklu máli, þegar reynt
er aö gera sér grein fyrir af-
kastagetu skipsins, meö þeim
gifurlegu framförum, sem oröiö
hafa — ætti veiöi á hvern út-
haldsdag nú aö geta veriö 34,5
tonn. Um áramótin siöustu,
voru togararnir 84, þannig aö
heildarafli togaranna á einum
úthaldsdegi ætti aö geta veriö
þvi sem næst 2900 tonn.
undratæki til fiskleitar
Þegar á allt er litið er þessi
samanburöur ef til vill ekki svo
ósanngjarn, þar sem á fjóröa
áratugnum sóttu togararnir
ekki nema á bestu fiskveiöitim-
um ársins, en nú eru skipin búin
slikum undratækjum til fiskleit-
ar aö hann á aö finna fisk, þar
sem einhver er.
Samkvæmt þessum útreikn-
ingi ætti togaraflotinn aö hafa
náöuga daga viö aö ná þeim 300
þúsund tonnum af þorski, sem
Hafrannsóknarstofnun telur aö
megi aö skaðlitlu veiöa, þaö
tæki 103 daga. Slöan þurfa þeir
59 daga til viðbótar, til aö sækja
þaö sem má taka úr ýsu- ufsa-
og karfastofnunum, samtals 162
dagar.
Afkastageta bátaflotans
En viö eigum fleiri fiskiskip
en togara, og þau þurfa líka aö
fá einhvern afla. Bátar 20-500
brl. voru 491 um áramót ’78/’79.
Þaö er ekki svo auövelt aö finna
út afkastagetu þeirra, en viö
skulum reyna aö gera okkur
hugmyndir um hana.
Framkvæmdastofnun rlkis-
ins, áætlanadeild hefur unniö
áætlun um afkastagetu fiski-
skipaflotans. Þar er byggt á
ýmsum upplýsingum frá árinu
1978. Þar er gert ráö fyrir aö af-
kastageta togara sé 16,16 tonn á
úthaldsdag en meöalafkasta-
geta báta sé 4,9 tonn á úthalds-
dag. Ef við leikum okkur svolit-
ið meö tölur og gefum okkur að
tölur um afkastagetu frá 1933
séu hinar raunverulegu, en
óeölilegar kringumstæöur hafi
skapaö þá minnkuðu afkasta-
getu, sem tölur framkvæmda-
stofnunarinnar sýna nú, þá ætti
afkastageta bátanna aö hækka I
sama hlutfalli og togaranna og
veröa þá 10,4 tonn á úthaldsdag,
samtals um 5100 tonn. Þá geta
batar og togarar samtals flutt I
land 8000 tonn á hverjum út-
haldsdegi.
Náðugir dagar
Þaö gæti þá tekiö flotann 37,5
daga aö veiöa 300 þús tonn af
þroski og 21,5 daga aö ná ýs-
unni, ufsanum og karfanum.
Þaö tekur þá fiskiskipaflotann
okkar 59 daga aö veiöa þaö
magn af bolfiski, sem fiskifræö-
ingar telja aö megi taka á ís-
landsmiöum I ár. Auk þess eru
til I landinu um 250 trillur, sem
taka þátt I kapphlaupinu um
þessi fáu fiskbein, þannig aö út-
haldsdagarnir gætu fariö niöur I
55-56.
Skylt er aö geta þess aö sam-
kvæmt áætlun Framkvæmda-
stofnunarinnar um afkastagetu,
tekur þaö togara og báta, aöra
en trillur, um 127 daga aö afla
umræddra 470 þúsund tonna.
7 ára óskiptur afli
ler í kaupverðið
Höldum talnaleiknum áfram
og gefum okkur aö meöalverö á
bolfiski uppúr sjó sé nú um
170.000 kr. pr. tonn. Samkvæmt
tölunum um afkastagetu ætti
meöaltogari aö fá 2035 tonn á
árinu sem veröa tæpar 346 mill-
jónir aö verömæti, en meöalbát-
Nýju togararnir
hálfdrættingar
á við bá gömlu
Þrátt fyrir allan undrabúnaö nýtisku fiskiskipa, minnka afköst þeirra ár frá ári....
ur fær um 613 tonn, aö verömæti
rúmar 104 milljónir.
Til samanburöar má nefna aö
nýju togararnir sem veriö er aö
ljúka viö aö smiöa á Spáni fyrir
lslendinga kosta hingaö komnir
um 2,4 milljarða, sem er nokk-
urn veginn allt aflaverömætiö
óskipt I 7 ár, viö óbreyttar að-
stæöur. Pólverjar buöu Vest-
mannaeyingum aö smlöa fyrir
þá nokkra rúmlega 100 tonna
báta á hreinu ,,útsölu”verði, um
600 milljónir stykkiö, sem þýöir
aö þeir veröa ekki nema tæp 6 ár
aö vinna fyrir veröinu, ef þeir
láta allt sem þeir afla I kaup-
veröið. Hins vegar er rétt að
geta þess að þetta boö Pólverj-
anna var taliö vera um helm-
ingur þess verös, sem islenskar
skipasmlöastöövar þurfa aö fá
fyrir jafn stórt skip.
íréttaauki
Sigurjón
Valdimars-
son, blaöa-
maöur skrifar
Lífsbjörgin
Nú er sagan ekki nema hálf-
sögö. Viö eigum sjálfa llfsbjörg-
ina eftir, 45000 tonn af slld og á
aö giska 700 þúsund tonn af
loönu. Meö hliösjón af aflaverð-
mæti þessara fiskistofna á siö-
asta ári og meö fast aö 50%
verðbólgu, má áætla verðmætið
I ár um 22 milljarða. Ef viö
skiptum því niöur á bátana 491,
koma tæpar 45 milljónir á hvern
og þá hefur hagur þeirra held-
ur batnaö. Aflaverömæti hvers
báts er þá komið I 149 milljónir
og þá tekur ekki „nema” 4 ár aö
borga útsölubátinn frá Póllandi,
meö þvl aö setja hverja krónu,
sem inn kemur I kaupveröið og
borga enga vexti.
Aö vlsu eigum viö 16 skipa
flota sérhannaöra nótaveiöi-
skipa, samtals 8537 brl. aö stærö
sem viö höfum ekki tekið meö i
þessa útreikninga. En til aö
gera reikninginn ekki of flókinn,
má ef til vill eftirláta þessum
skipum aö fást viö kolmunna,
spærling og aöra minni stofna
og sennilega eru eigendur og
áhafnarmenn ekkert ofsælir af
þvl.
Sjónartiorn
Kristin Þor-
steinsdóttir
blaöamaöur
skrifar:
Nú er svo komiö, aö fólk
veigrar sér viö aö ganga um
Austurstræti og Austurvöll á
góöviörisdögum, einkanlega
um helgar, vegna óþæginda
sem þaö verður fyrir frá
ákveðnum hópi fólks.
Einn góöviðrisdag fyrir
skömmu var undirritaöri
gengiö niöur I bæ rétt eftir
hádegi. Þegar þangaö kom,
blasti viö ófögur sjón. Þar var
saman kominn hópur drykkju-
manna, sem var aö staupa sig
á spira og dropum. Þar gat að
llta kvenmenn sem karlmenn,
en þaö sem einna mest stakk I
augum var, hversu margir ný-
liöar voru komnir I hópinn.
En þetta var nú ekkert I
samanburöi viö það, sem átti
eftir aö koma. Þegar komiö
var fyrir horniö hjá Reykja-
vlkurapótekí, tók nú fyrst
steininn úr. Þar logaði allt I
slagsmálum, þvl hádegisbör-
unum hafði veriö lokaö og
kritur virtist hafa komiö upp
meöal gesta. Var þar ýmist
veriö aö slást út af kvenfólki,
út af flösku, eöa bara veriö
aö slást til aö slást. Þegar
óeiröunum linnti, voru margir
meö skuröi hér og þar, glóðar-
augu voru aö koma til, skyrtur
rifnar, jakkar tættir og svo
mætti lengi telja.
Þetta leystist slöan smám
saman upp, sumir fóru til sins
heima, en aðrir I vörslu
lögregunnar.
Ekki þarf aö tlunda útlit
Austurvallar og nágrennis
eftir svona dlfu. Þar úir og
grúir af flöskum, ýmist
brotnum eöa heilum, og alls
kyns dóti og drasli, svo engan
langar tilaö njóta veröurbllö-
unnar þar.
Þaö vekur undrun og furöu,
aö veitingahús, s.s. Oöal og
Hótel Borg skuli hleypa þessu
fólki inn á hádegisbarina, þvi
ofterþetta fólk.sem vafalaust
á ekki grænan eyri I vasanum,
en elur þá von I brjósti, aö á
barnum leynist einhver
ofurölvi, sem tilbúinn sé „aö
blæöa einum."
krafa hins óbreytta borgara,
aö hann fái aö fara feröa sinn
óáreittur, en veröa ekki fyrir
óþægindum af þessu undir-
málsfólki, sem oft á tiöum
nennir ekki aö vina, heldur
liggur I drykkjuskap, en viö
hin borgum.
Hvaö er til bóta?
/íSk n
/wonal
PUSUNDUM \
wmm
smáauglýsingar 86611