Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 5
vtsm Föstudagur 30. mai 1980. Umsjón: Þórunn J. Hafstein i i I 1 a i i i a i i a i a i a a a a íranskar konur berjast fyrir | jafnrétti I Teheran íranskar konur: Mega klæð-1 ast vestræn-! um tdtum - innan vissra marka Allar tilraunir Komeinis til að ráða klæðaburði kvenna i tran virðast hafa farið út um þúfur. Hann gaf út þá tilskip- un I fyrra að engin kona i tran mætti láta sjá sig öðru- vfsi en iklædd chador, eða hulin svörtum blæjum frá hvirfli til ilja. Fjöldi kvenna fylgdi boði klerksins en þó virðist ennþá meiri fjöldi ekki hafa sætt sig viö þetta. Þúsundir kvenna þvrptust út á göturnar I mótmælaskyni og nú geta iranskar konur sýnt sig I vestrænum fötum óáreittar. En konurnar segja að þó að þess barátta hafi unnist þá verði þær samt sem áöur að gæta vel aö þvf hverju þær klæðist. a i i a i i i a a a a Hýtt ráð fyrir pá g sem ætla að nætta ■ að reykja: | HIKOTlH-1 TYGGI- ! 1 I a i Bráölega kemur markaðinn I Bretlandi tyggi- a B i i I I 1 I B I i gúmmi sem inniheldur nikó- tin. Er gyggibúmmúið ætlaö þeim sem hafa hug á að hætta aö reykja. TyggigUmmíið sem fram- leitt er í Bretlandi hefur þeg- ar hlotið viöurkenningu lyfjaeftirlitsins breska. Rannsóknir sem miöuðu að þvi að kanna ágæti tyggi- gUmmisins sem meðals gegn reykingum leiddu I ljós að um 40% þeirra sem notuðu það hættu að reykja. Sá sem annaðist rannsóknina sagði tyggigUmmfiö vera mun áhrifarlkara lyf en svefntöfl- ur eða róandi lyf, þvf að það þyrfti ekki aö taka það I langan tima. Þaö þykir kostur að inn- Ibyrða nikótfn með þvl aö tyggja það Ur tyggigUmml- Kinu heldur en að anda þvi að sér vegna þess að meö þvl Rmóti séu lungun vernduö. ■ Ekkert var látiö uppi um ■ hvaða áhrif þetta hefði á g tennurnar. B B B B B fl fl I i I B B B 1 Bandaríkin: BlðkkumannaieiD- 1091 Ahrifamikill bandariskur mannréttindaleiðtogi, blökku- maöurinn Vernon Jordan, særðist alvarlega er hann varö fyrir skot- árás leyniskyttu i nótt. Jordan er talinn hófsamur og virtur leiðtogi einnar elstu mann- réttindahreyfingar blakkra manna I Bandaríkjunum og hefur, siöan hann komst til áhrifa innan hreyfingarinnar árið 1972, fylgt þeirri stefnu i mannrétt- fyrlr skotðrðs indabaráttu blakkra, að fara samninga- og sáttaleið fremur en að beita mótmælum og ósveigjan- leika. Ekki er vitað hver árásarmað- urinn er en taliö er að átt hafi að drepa Jordan og að árásin hafi jafnvel verið gerö vegna kyn- þáttahaturs. Tveimur skotum var skotið aö Jordan en aðeins annað hæfði hann. Læknar Jordans sögðu, að 1 hann væri ekki lengur I Hfshættu, en llðan hans væri mjög alvarleg. Alrikislögreglan bandarlska hefur tekið rr.nnsókn þessa máls að sér og dómsmálaráöuneyti Bandarlkjanna hefur ákveðið að aðrir blökkumannaleiötogar skuli njóta lögregluverndar. Biökkumannaleiðtoginn Jordan Vernon Afghanskir andspyrnumenn sýna aukiö viönám gegn Rússum. Flmmtíu menn hala lát- ist í Afghanlstan á undanlörnum vikum - að sðgn bandarískra stlórnvaida fiændl lyrrver- endi eiginmannl sínum Auðugum mexikönskum búhöldi var I gær bjargað úr höndum mannræningja á eyðumerkursvæði rétt við bandarisku landamærin. Mannræningjarnir höfðu haldið manninum I fjóra daga og kröfðust 3,5 milljóna dollara lausargjalds. Mannræningjarnir náðust og kom þá í ljós, að fyrr- verandi eiginkona bóndans og sonur þeirra höfðu rænt honum. Astæðan var vanskil á lifeyrisgreiðslum eftir skilnað hjónanna. Opinber neimsókn pála I Frakklandi: Vfetnamsklr flóttamenn vii|a áheyrn hjá páfa Vietnamskir flóttamenn, sem nú dvelja I Frakklandi, hafa beöiðum áheyrn hjá páfa meðan hann er I opinberri heimsókn I Frakklandi, en heimsóknin hefst I dag. Víetnamarnir vilja ræða við páfa um örlög bátafólksins og ástandiö i Vietnam. Þeir vilja einnig biðja hann um að beita áhrifum sinum til að tryggja mannréttindi i landinu. Fjöldi trúarfélaga i Frakk- landi hafa skorað á páfa að veita Víetnömunum áheyrn. Bandarisk stjórnvöld sögðu i gær að þau hefðu upplýsingar um, að alls hefðu 50 manns látið lifið á undanförnum vikum i Afganistan og hundruð manna sætu þar nú i fangelsum. Þau sögðu, aö stúdentaupp- reisnir í mótmælaskyni viö veru sovéskra hermanna væru nú að hefjast aftur eftir aö hafa hætt snögglega um skeið. t skýrslu stjórnvaldanna segir, að bardagar sovéskra hersveita og afganskra uppreisnarsveita fyrir utan Kabul hefðu aukist. Sérstaklega væru bardagarnir þó miklir I Herat, þar sem fjórar sovéskar herþyrlur heföu verið skotnar niður. Bandarlsk stjórnvöld áætla að alls séu nú I Afganistan 85.000 sovéskir hermenn. Brél farin að berast Irá gislunum Aö minnsta kosti fimm fjöl- skyldur gislanna, sem eru I haldi I Teheran, hafa nýlega fengið frá þeim bréf, en það eru fyrstu bréfin, sem borist hafa frá gíslunum síöan Bandarlkjamenn gerðu mis- heppnaða tilraun til að frelsa þá. Bréfin bera það með sér, að gíslarnir eru sæmilega vel á sig komnir andlega. Eftir hinn misheppnaða björgunarleiðangur Banda- rlkjamanna bárust fréttir um það frá Teheran, að gislunum heföi veriö dreift um íran. Bréfin frá glslunum eru hins vegar póststimpluð I Teheran og þykir bandarlskum stjórn- völdum það renna stoðum undir þann grun sinn, að meiri hluti gislanna sé ennþá I höfuðborginni. Frá árbökkum Ganges. Indverjar flykkast þúsundum saman að bökkum Gangesárinnar til þess að baða sig en samkvæmt ind- verskri trú þvo þeir sig þar meö af syndum slnum. Töluverð meng- un er nú I Ganges og hafa stjórnvöid lýst yfir áhyggjum sinum um að hið heilaga fljót geti spillt heilsu trúaðra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.