Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 30.05.1980, Blaðsíða 21
I dag er föstudagurinn 30. maí 1980, lSl.dagur ársins. Sólarupprás er kl. 03.27 en sólarlag er kl. 23.25. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 30. mai til 5. júni er i Apóteki Austurbæjar. Einnig er LyfjabúB BreiBholts opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin a virkum dögum frá kl. 9 18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar i simsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bridge Italfa tapaöi 12 impum i fyrsta spili leiksins viB Island ó Evrópumótinu i Lausanne i Sviss. En strax i öBru spili jöfnuöu þeir leikinn. Austur gefur/n-s á hættu Noröur * A D 6 5 3 V 7 3 Vestur aG *AD 9 6 4 2 ♦ 10 4 2 *D 4 3 Austur A 9 8 7 4 V 10 5 «85 4 A K 7 5 2 Suftur A K 10 2 V K G 6 ♦ A 9 3 * G 9 8 6 1 opna salnum sátu n-s Lauria og Garozzo, en a-v Si- mon og Jón: Austur Suöur Vestur Noröur 1T pass 3H 3S 3G 4 S 4G! dobl pass pass 5 H dobl pass pass pass Eftir þriggja granda sögn Sfmonar er óráölegt hjá Jóni aö hleypa ekki sögninni til hans, enda skiptu 500 um eig- endur vegna þeirrar ákvöröunar. 1 lokaöa salnum sátu n-s Guölaugur og Om, en a-v Franco og De Falco: Austur Suöur Vestur Noröur 1T pass 1H 1S pass 2S 3H pass pass 3S pass pass pass Einn niöur og Island tapaöi 12 impum. lœknar Slysa varðstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni i síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vifilsstööum: Mánudagatil laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slökkviliö Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn í Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrablll, 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkviliö 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garðakwpstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill I slma'3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið slmi 2222. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. skák bilanavakt Svartur leikur og vinnur. 21 JL e 11 4 1 JLl 14^ 1 1 1 # 11WA Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannac?yjar, siml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, simi 25520, Sel- tjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, slmi 41575, Garöabær, simi 51532, Hafnarfjöröur, sími 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garða- bær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynnist í sima 05. Hvítur : Kotov Svartur : Bonderevsky Leningrad 1936. 1.. . . Dxd4+ ! 2. Kxd4 Bc5+ 3. Kd3 Rxe5 mát. Bilanavakt borgarstofnana Simi 27311. Svar ar aHa virka daga frá kl 17 -:ðdegis til kl. 8 ár degis oq á helgidögum e' s,arað allan sólarf hring^n Tekiðer viðti'k *• * ,r*qum um bilanir á veitukerfum borgar.r • :r j í öðrum tilfeli- um, sem borgarbúar tei|ð sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. tilkynningar ÓháBi söfnuBurinn. Kvenfélag safnaBarins gengst fyrir hinu árlega kvöldferBalagi n.k. mánudagskvöld kl. 20 stund- vislega. TakiB meB ykkur gesti. Kaffiveitingar i Kirkjubæ á eftir. FariB veröur frá kirkjunni. Átthagafélag Strandamanna I Reykjavik. BýBur eldri Strandamönnum I kaffi i Domus Medica sunnudag- inn 1. júni kl. 15.00. Skemmtiatriöi veröa. velmœlt Eru þaB nokkrir smámunir aö hafa notiö sólskinsins, lifaB fögn- uö vorsins og hafa elskaö, hugsaö og framkvæmt? — M. Arnold. oröiö Og hver og einn liti ekki einungis til þess, sem hans er, heldur llti og sérhver til þess, sem annars er. Filip. 2,4 bókasöfn AÐALSAFN- útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155 Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. LURIE’S OPINION Vlð hverlu öjöstu? SK0BUN LURIE SÉRÚTLAN- Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SOLHE IMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lok'að á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM- Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN- Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN- Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. BÓKABILAR- Bækistöö i Bústaöa- safni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.' Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. Bella Ég held aö ég fari I ensku- tima, þær eru svo voða- legar þessar villur i bréf- unum minum til John Travolta. ttr. forstjóri, geturöu ekki vanist þvl aö viö erurn hérna I vinnu lika.... Skinkurúllur Efni: 8-10 skinkusneiöar 50 g smjör 40 g hveiti 2 dl sveppasoB 1 dl rjómi salt, pipar 1 msk. sherry sveppir úr 1/2 dós rifinn ostur. Aðferð: Búiö til uppbakaöan jafning með þvi aö bræöa smjöriö, hræra hveiti saman viö og þynna smátt og smátt meB soöi og rjóma. Kryddiö og setjiB sveppi saman viB. LátiB u.þ.b. 1 msk. af jafningi á hverja skinkusneiö, vefjiö þær saman og raBiB þeim i eldfast mót. StráiB vel af rifn- um osti yfir og bakið viö 250 gráöur C þar til osturinn er runninn og búinn aB fá gullinn lit. Þessar rúllur má nota sem for- rétt eöa sem sérrétt og bera þá hrásalat meB.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.