Morgunblaðið - 06.04.2002, Page 15
SUÐURNES
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. APRÍL 2002 15
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
B
LO
1
73
75
02
/2
00
2
Reykjavík sími 580 0500
Selfossi sími 480 0800
www.blomaval.is
20 rósir
50 sm
10 rósir
40 sm
Dans
á rósum
1.999 kr.
799 kr.
Rósabúnt
649 kr.Rósakörfur
minni 999 kr.
stærri 1.499 kr.
33.500 nemendur
og starfsfólk háskóla, framhaldsskóla og grunn-
skóla hafa aðgang að ljósleiðarakerfi Línu.Nets
FRAMSÓKNARFLOKKURINN í
Reykjanesbæ heldur næstkomandi
mánudag, 8. apríl, fund um málefni
16 ára og eldri og þriðjudaginn 9.
apríl fund um skólamál. Fundirnir
fara fram í Framsóknarhúsinu við
Hafnargötu 62 og hefjast kl. 20.
Í frétt frá Framsóknarflokknum
segir: „Þjónustu við ungt fólk frá
16 ára aldri þarf að bæta í Reykja-
nesbæ og vill Framsóknarflokkur-
inn taka á því. Við viljum fá unga
fólkið í bænum til liðs við okkur til
að móta stefnu í þeirra málum.
Fundurinn 8. apríl er tækifæri
ungra íbúa Reykjanesbæjar til að
koma sínum skoðunum á fram-
færi.“ Jón Marinó Sigurðsson og
Sonja Sigurjónsdóttir stýra fund-
inum.
Á þriðjudag gefst bæjarbúum
tækifæri til að láta skoðanir sínar í
ljós um skólamál í Reykjanesbæ en
Skúli Þ. Skúlason, forseti bæjar-
stjórnar, leiðir fundinn.
Í fréttinni segir ennfremur:
„Undanfarnar vikur hefur Fram-
sóknarflokkurinn haldið opna fundi
um málefni Reykjanesbæjar þar
sem bæjarbúar hafa tekið þátt í
stefnumótun fyrir sveitarstjórnar-
kosningar 2002. Á þeim hafa verið
málefnalegar og góðar umræður
sem hafa skilað sér inn í flokks-
starfið og munu nýtast í mótun öfl-
ugrar stefnu Framsóknarflokksins
í Reykjanesbæ.“
Fundir
hjá Fram-
sóknar-
flokknum
Reykjanesbær
FÉLAGAR á Suðurnesjum í Ætt-
fræðifélaginu ætla að hittast á
Bókasafni Reykjanesbæjar næst-
komandi mánudagskvöld, 8. apríl kl.
20.
Þá verður kynnt og tekin í notk-
un ný örfilmulesvél og örfilmur
safnsins af kirkjubókum frá Suð-
urnesjum skoðaðar.
Allir sem hafa áhuga á ættfræði
eru velkomnir á fundinn. Nánari
upplýsingar veitir Einar Ingimund-
arson í síma 421-1407. Síðasti fund-
ur vetrarins verður svo mánudaginn
6. maí nk.
Örfilmur af
kirkjubókum
skoðaðar
Reykjanesbær
♦ ♦ ♦
KVEN-
SÍÐBUXUR
3 SKÁLMALENGDIR
Bláu húsin við Fákafen.
Sími 553 0100.
Opið virka daga 10-18,
laugardaga 10-16.
FÓLK Í FRÉTTUM
VIÐSKIPTI mbl.is