Morgunblaðið - 06.04.2002, Síða 50

Morgunblaðið - 06.04.2002, Síða 50
50 LAUGARDAGUR 6. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ KENNSLA Bændur og hestamenn Haldið verður 4ra daga námskeið í höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð á hestum og öðrum ferfætlingum 4.—7. maí nk. Kennari verður Jim Green frá Upledger Institute. Nánari upplýsingar gefur Birgir í síma 864 1694, einnig eru frekari upplýsingar á www.craniosacral.is NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, miðvikudaginn 10. apríl 2002 kl. 14.00 á eftir- farandi eignum: Eyvindará IV, Egilsstöðum, þingl. eig. Sigrún M. Vilhjálmsdóttir, gerðarbeiðandi Austur-Hérað. Grænamýri, Hlíðarhreppi, þingl. eig. Eysteinn Geirsson, gerðarbeið- endur Landsbanki Íslands hf., Egilsst., Norður-Hérað, Olíufélagið hf og Vátryggingafélag Íslands. Hafnarbyggð 21, Vopnafirði, þingl. eig. Bjarni E. Magnússon, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður. Hátúni, Borgarfirði-eystra, þingl. eig. Snæbjörg Guðmundsdóttir og Stefán Bjartur Stefánsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Kolbeinsgata 62, Vopnafirði, þingl. eig. Hugkaup/Eignaskipti ehf., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Lóð úr landi Hallormsstaðar, Barnaskólalóð v/gistihúss Vallahreppi, þingl. eig. Eignarfélagið Hallormur ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki- FBA hf. Lyngás 5-7, e.h. Egilsstöðum, 26,6%, þingl. eig. Valkyrjurnar ehf., gerðarbeiðandi Austur-Hérað. Vaðbrekka Jökuldal, ásamt öllum gögnum og gæðum, endurbótum og viðaukum, framleiðslurétti og öllum öðrum réttindum, þingl. eig. Sigurður Aðalsteinsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnað- arins. Vallholt 8, Vopnafirði, þingl. eig. Karl Sveinsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Verkstæðishús v/Vallarveg, Egilsstöðum, þingl. eig. Dagsverg ehf., gerð- arbeiðendur Gúmmívinnustofan ehf. og KPMG Endurskoðun hf. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 5. apríl 2002. TIL SÖLU Til sölu Assey Eversmart Pro II skanni, árg. ´00. Lxbxh = 80x68x37 sm. Hágæða skanni. Verð: Tilboð óskast. Canon CP 660 litalaserprentar Hágæða litalaserprentari fyrir pappir upp í A3. 2x skúffur fyrir pappir, 1x skúffa fyrir stakan pappír. Verð 350.000 + vsk. Hewlett Packart netserver E 50 PII. 128 mb innraminni. 17" skjár. Verð 115.000. Nikon ljósmyndunarlinsa AFDS 28-70/2.8 linsa fyrir stafræna myndavél. 28-70mm 1:2.8D með silent wave mótor. Verð 100.000. Ormron sölukassakerfi 2 stk sölukassar ásamt 2 stk prenturum og 1 stk eldhúsprentara. Verð 170.000 + vsk. Upplýsingar í síma 560 8834 eða GSM 644 4434. Rútur til sölu Mercedes Benz 1117 Clubstar, 26 manna, árg. 1987, ekinn 440.000. Verð 3,0 millj. Tilboð 2,8 millj. Mercedes Benz 1626 4x4, 37 manna, árg. 1981, ekinn 171.500. Verð 2,7 millj. Tilboð 2,4 millj. Scania 112, 65 manna, árg. 1988, ekinn 477.500 km. Verð 9,0 millj. Tilboð 8,0 millj. Scania 116, 47 manna, árg. 1981, ekinn 784.000 km. Verð 3,0 millj. Tilboð 1,5 millj. Volvo B6F (610), 33 manna, árg. 1981, ekinn 106.000 km. Verð 2,2 millj. Tilboð 2,0 millj. Renault Master, 17 manna, árg. 1999, ekinn 106.000 km. Verð 2,4 millj. Tilboð 2,2 millj. Nánari upplýsingar í síma 565 2727. Lagerútsala: Laugardaginn 6. apríl verðum við með lag- erútsölu frá kl. 12.00 til kl.16.00 síðdegis. Seld verða leikföng í úrvali, bílar, dúkkur, gæsaveiðitækið vinsæla, tölvustýrðir jeppar og fjórhjól, boltar, vatnsbyssur, o.fl. o.fl. Einnig nokkuð af ódýrum kaffivélum, brauðrist- um, safapressum og handþeyturum. Herðatré úr plasti og tré, fægiskóflur, plastborðdúkar, servíettur og plasthnífapör. VEIÐARFÆRI: Hjól, stangir, sjóstangir, tak- markað magn, vöðluskór, spúnar, túbu-Vise o.fl. Ódýrar vöðlur í stærðunum 41—43, hag- stætt verð. VERKFÆRAKASSAR á tilboðsverði. Eldhúsvogir, baðvogir, hitakönnur og bakkar fyrir örbylgjuofna. Hleðslubatterí, einfaldir ál- stigar, 2,27 m, takmarkað magn. Vagn á hjólum með þremur hillum, tilvalinn á lager, í mötu- neyti o.fl. Trilla fyrir lager. Komið við, því nú er tækifæri til þess að gera góð kaup, allt á að seljast. Kredit- og debetkortaþjónusta. I. Guðmundsson ehf., Skipholti 25, 105 Reykjavík. HÚSNÆÐI Í BOÐI Íbúð í Barcelóna Til leigu íbúð í Barcelona, laus: 28. apríl - 7. maí 28. maí - 1. júní 15. maí - 22. júní 29. maí - 6. júlí 13. júlí - 27. júlí 29. júlí til 3. ágúst 17. ágúst - 22. ágúst 28. sept. - 31. des. Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. Opinbert útboð Ilimmarfik — Háskóla- garður í Nuuk, Grænlandi Heimastjórn Grænlands og heimastjórnaráðu- neyti menningar, menntunar, rannsókna og kirkjumála, (KIIIP) býður hér með út sem bygg- ingaraðili, í opinberu útboði, byggingu aðal- byggingar Ilimmarfik - Háskólagarðs í Nuuk. Útboðsverkefnið er fyrsti byggingaáfangi stækkunar og uppbyggingar Ilimmarfik há- skólagarðsins og er ein bygging á 2 hæðum með inndregnu gólfi, með innri skiptingu í að- alinngang, stjórnunarsvæði, bókasafn, matar- og kaffisal, sem og skjalasöfn og lagerherbergi. Útboðsverkefnið innifelur einnig byggingu tveggja (2) bygginga, sem eru 4 hæðir hvor um sig, og verða fyrst og fremst nýttar til kennslu og eru algjörlega sambyggðar með gegnsærri, panoptískri glertengibyggingu (einnig 4 hæðir) milli bygginganna. Háskólagarðurinn verður byggður á svæði sem nefnt er Norður-Siaqqineq (Siaqqineq Nord) og er staðsett norðvestan við núverandi Nátt- úrufræðistofnun. Aðalmagntölur: Byggingarsvæði: 3.267 m² Brúttófermetrar hæða 7.800 m² Sprengingar/gröftur 3.000 m³ Steypa 3.600 m³ Járn 335 t Byggingastál 31 t Byggingalímtré 90 m³ Utanáklæðningar 3.500 m² Glerveggjahluti 490 m² Glugga- og þakgluggaraðir ásamt útbúnaði þeirra að innan 775 m² Verkið skal framkvæmt á tímabilinu frá lokum árs 2002 til 22. júní 2005. Lokaundirskrift samnings er háð samþykki byggingaraðila eftir að haustfundi stjórnar heilbriðgismála svæðisins; Landstinget, á þessu ári, þ.e. 2002 er lokið. Beiðni um útboðsgögn skal fylgja tryggingar- gjald útboðsgagna í formi yfirstrikaðrar ávísun- ar að upphæð danskar krónur 2.000 (að and- virði um kr. 23.600 íslenskar), sem ber að af- henda Greenland Resources, ráðgjöfum bygg- ingaraðila, áður en hægt er að afhenda/senda umbeiðendum gögnin. Áætlað er að útboðsgögn verði afhend/send umbeiðendum frá 9. apríl 2002. Tryggingargjald útboðsgagna endurgreiðist svo fremi sem útboðsgögnum sé skilað aftur í óskemmdu ástandi í síðasta lagi 10 dögum eftir að útboði lýkur. Tilboð séu send eða afhent í síðasta lagi þriðju- daginn hinn 18 júni 2002 kl. 12.00 á hádegi, í lokuðu umslagi, þannig merktu: Tilbud Ilimmarfik, þangað sem útboðið fer fram: Grønlands Hjemmestyre, Direktoratet for Kultur, Uddannelse, Forskning og Kirke / KIIIP, P. O. BOX 1029, 3900 Nuuk, Grønland/Grænlandi. Ráðgjafar byggingaraðila: Greenland Resources A/S, Consulting Engineers and Planners, Pilestræde 52, 1112 København K. Sími: (+45) 33693495. Fax (+45) 33693496 E-mail: greencon@ghsdk.dk SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Miðlun — spámiðlun Er að hefja störf að nýju. Lífsins sýn úr fortíð í nútíð og framtíð. Tímapantanir í síma 561 6282, Geirlaug. KENNSLA Að lengja lífið og sigra dauðann! Methúsalem óskar eftir fram- bjóðendum til borgarstjórnar. Einnig vantar sjálfboðaliða til að gera vefsíður, netradíó, netkann- anir og símakannanir. Nánari upplýsingar í síma 861 5424, dui@islandia.is Methúsalem. FÉLAGSLÍF Landsst. 6002040613 IX á Akureyri 7. apríl: Strandganga (S-7) Hafnir – Stóra-Sandvík. Sjöundi og síðasti áfangi Strandgöngunnar. Brottför kl. 10:30 frá BSÍ. Verð kr. 1.500 fyrir félaga/1.700 fyrir aðra. Fararstj.: Gunnar Hólm Hjálmarsson. 8. apríl: Myndakvöld. Jóhannes Sólmundarson sýnir myndir frá jeppaferð jeppadeild- ar um Gæsavatnaleið síðastliðið sumar. Einnig myndir frá Aust- ur–Skaftafellssýslu. Myndakvöldið hefst kl. 20:00 í Húnabúð, Skeifunni 11. Kaffi- nefndin sér um hið víðfræga „hnallþóruhlaðborð“ í lok sýn- ingar eins og venjulega. Sunnudagur 7. apríl Keilir, um 4 klst. ganga og 280 metra gönguhækkun. Fararstjóri Sig- urður Kristjánsson. Brottför frá BSÍ kl. 10.30 með viðkomu í Mörkinni 6. Verð kr. 1.500/1.800. Miðvikudagur 10. apríl kl. 20.30 Myndakvöld. Á slóðum Árbókar 2002. Hjörleifur Gutt- ormsson sýnir myndir frá sunn- anverðum Austfjörðum. Að- gangseyrir kr. 500, kaffiveitingar innifaldar Laugardagur 13. apríl Bak- pokinn. Námskeið í því hverju og hvernig á að raða í bakpok- ann. Leiðbeinandi Gestur Kristj- ánsson. Frír aðgangur. Heitt kaffi á könnunni. R A Ð A U G L Ý S I N G A R TILBOÐ / ÚTBOÐ ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.