Morgunblaðið - 06.04.2002, Page 63

Morgunblaðið - 06.04.2002, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. APRÍL 2002 63 ÞUNGAROKKSBANDIÐ Týr hefur verið á ferð og flugi um landið að undanförnu. Hljómalindar-Kiddi og kátir kappar hans hafa verið í góðu samstarfi við hina alíslensku Stuð- menn og hafa aðstoðað frændur okkar við að breiða út fagnaðarboðskap þjóðlegs þunga- rokks. Myndirnar eru teknar á hljómleikum Týs og Stuðmanna á Broadway síðasta föstu- dag. Þess má geta að Týr var með uppákomu í félagsheimili Ásatrúarfélagsins á Grandagarði 8 í gær kl. 22.00. Þar mættu þeir galvaskir ásamt færeysku föruneyti en tilefnið var blót ásatrúarfélagsins. Svo ber og að geta þess að sveitin mun leika í dag í Smáralind, kl. 16.30. Eftir tónleikanna munu þeir svo árita plötu sína, How far to Asgaard, í verslun Skífunnar. Sveitin mun svo spila í Stapa, Reykjanesbæ, í kvöld ásamt Stuðmönnum. Týr heillar landsmenn Morgunblaðið/Jón Svavarsson Týr í traðgefandi stuði. Áfram Færeyjar LEIKARINN geðþekki Willem Dafoe hefur nú reitt fram þrjár millj- ónir íslenskra króna til kaupa á lista- verki. Um er að ræða veflistaverk eða veggteppi, ofið úr eiturlyfja- pakkningum. Dafoe og unnusta hans til margra ára, Elizabeth LeCompte, keyptu verkið af neðanjarðarlistamannin- um Tom Fruin. Í verkinu sjálfu má enn finna leifar heróíns, kókaíns og marijúana. Kallast verkið Dreggjar. Fruin, sem er 27 ára, fann nefndar pakkningar í yfirgefnu húsi í Brooklyn í New York. „Dafoe og LeCompte komu á sýningu mína og Dafoe stóð löngum stundum fyrir framan verkin mín, flissandi, líkt og hann væri að fíflast,“ útskýrði Fruin. „Það er enn eitthvað af eiturlyfj- um í sumum pakkninganna, þar sem fíklarnir losa sig við efnin í skyndi ef von er á lögreglunni.“ Hægt verður að sjá Dafoe á næst- unni í kvikmyndinniSpiderman. Við skulum vona að Dafoe og hans ektakvinna laðist ekki um of að lista- verkinu „góða“ á meðan. Willem Dafoe kaupir undarlegt listaverk Willem Dafoe Listafíkill? Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 10. B.i.12. Vit nr. 356. Sýnd kl. 10. B.i.16 ára. Sýnd kl. 6 og 8. Vit nr. 357. Sýnd kl. 6 og 8. HK. DV  SV. MBL 2 Óskarsverðlaun Sýnd kl. 2 og 4. Vit nr. 357. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr. 358 Sýnd kl. 5.45. B.i. 12. Vit 335. Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr. 337. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 358 4 Óskarsverðlaun Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 2. Íslenskt tal. Vit 338 Forsýnd kl. 10.15. Sýnd kl. 4 og 8. Vit nr. 357. SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 13.30 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Frá höfundum Braveheart og Pearl Harbor Sannsöguleg stórmynd um eina blóðugustu orrustu Bandaríkjahers í Dauðadalnum í Víetnam. Mel Gibson fer á kostum í einni öflugustu mynd ársins! 4 Besta kvikmyndatakaBestu tæknibrellurBesta förðunBesta tónlist  DV Sérstök leysigeislasýning í sal 1 fyrir yngri kynslóðina Sýnd kl. 6.45. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 2, 3, 4, 5 og 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Sýnd í LÚXUS kl. 4, 7 og 10.Sýnd kl. 2, 4, 8 og 10.  kvikmyndir.com  DV Yfir 20.000 áhorfendur Frumsýning Félagarnir Dave, Sam og Jeff hafa náð að svindla sig í gegnum háskóla. Nú er hætta á að þeir verði reknir ef þetta kemst upp og taka þeir til sinna ráða. Drepfyndin grínmynd þar sem ekkert er heilagt. Ef þú fílaðir American Pie og Road Trip þá er þetta mynd fyrir þig! 7Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gullmoli sem enginn ætti að missa af Sýnd kl. 8 og 10.35.Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  MBL  DV  Kvikmyndir.com ÓSKARS- VERÐLAUN Besta frumsamda handrit ER ANDI Í GLASINU? Vinahópur ákveður að fara í andaglas. Eitthvað fer úrskeiðis og nú er eitthvað á eftir þeim... Kvikmyndir.com Frumsýning Flottir bílar, stórar byssur og harður nagli í skotapilsi. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 16. Sýnd kl. 3 og 5.30. www.laugarasbio.is Samuel L.Jackson og Robert Carlyle eru frábærir í mynd þar sem hasar og kolsvart- ur húmor í anda Snatch ræður ríkjum. Forsýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 6.10 Enskt tal. Sýnd kl. 10.10.Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 1.50, 4 og 8. Flottir bílar, stórar byssur og einn harður nagli í skotapilsi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.