Morgunblaðið - 06.04.2002, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. APRÍL 2002 65
Á SKÍRDAG var frumsýnd ný ís-
lensk kvikmynd, Reykjavík Guest-
house – rent a bike. Myndin er
samvinnuverkefni þeirra Unnar
Aspar Stefánsdóttur, Björns Thors
og Barkar Sigþórssonar.
Fjallar myndin um gistihúsaeig-
anda og baráttu hans við einmana-
kenndina. Hann kynnist nágranna
sínum, níu ára strák, hins vegar vel
og tengjast þeir miklum tryggð-
arböndum.
Það er alltaf merkilegur viðburð-
ur er íslensk kvikmynd í fullri
lengd er sýnd í kvikmyndahúsum
og hljóta kvikmyndaunnendur að
taka framtakinu fagnandi enda hef-
ur myndin hlotið hina ágætustu
dóma íslenskra kvikmyndagagnrýn-
enda.
Morgunblaðið/Sverrir
Elísabet Jökulsdóttir, Jónína Ólafsdóttir og Kristbjörg Kjeld
sem er einn af aðalleikendum í Reykjavík Guesthouse.
Morgunblaðið/Sverrir
Aðalleikari myndarinnar, Hilmir Snær Guðnason ásamt Berki Sigþórs-
syni. Til hægri má sjá Stefán Baldursson þjóðleikhússtjóra.
Frumsýning á Reykja-
vík Guesthouse
PETER Buck, gítarleikari bandarísku hljómsveit-
arinnar REM, var sýknaður í gærmorgun af ákæru
um ölvun og dólgslæti um borð í flugvél British Air-
ways á leið frá Bandaríkjunum til Bretlands fyrir ári.
Buck, sem er 45 ára, var ákærður fyrir líkamsárás,
ölvun og fyrir að valda tjóni á munum um borð í flug-
vélinni.
Buck varpaði öndinni léttar og strauk svitann af
enninu þegar formaður kviðdómsins las upp dóminn en
þeir, sem í honum sátu, höfðu rætt málið í á sjöttu
klukkustund.
Buck bar fyrir rétti að hann myndi ekki eftir atburð-
unum í vélinni. Hann sagði ástæðu þessarar hegðunar
væntanlega hafa verið einhver ofnæmisviðbrögð við því
að hann tók svefntöflu og drakk nokkur rauðvínsglös
meðan á fluginu stóð. Saksóknarar sögðu hins vegar að
Buck hefði verið ofurölvi eftir að hafa drukkið 15 rauð-
vínsglös. Hann hefði velt matarkerru um koll, fullyrt
að ókunnug kona væri eiginkona sín og lent í stimp-
ingum við áhöfn vélarinnar og hellt jógúrt yfir flug-
þjóna sem báru fyrir rétti að þeir hefðu stöðvað Buck
þar sem hann hefði reynt að opna dyr flugvélarinnar
yfir miðju Atlantshafi og tilkynnt að hann ætlaði að
fara heim.
Peter Buck úr
REM sýknaður
Peter Buck og vinur hans Michael Stipe voru alsælir utan
við dómshúsið eftir að fyrrnefndi varð frjáls ferða sinna.
AP
Hin léttleikandi Britney Spears í sinni
fyrstu bíómynd sem kemur öllum í gott
skap. Hin frábæru lög „I’m Not A Girl, Not
Yet A Woman“, „Over protected“ ofl. eru
m.a. í myndinni.
HL. MBL
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit . 351Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit 338
„Splunkunýtt framhald af
ævintýri Péturs Pan!“
kvikmyndir.is
kvikmyndir.com
HJ Mbl
ÓHT Rás 2
DV
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 357.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i.12. Vit 353.
Sýnd kl. 2. Vit 349.
Eitt magnaðasta ævintýri
samtímans eftir sögu H G Wells
Flottir bílar,
stórar byssur
og harður nagli
í skotapilsi.
Samuel L.Jackson og Robert
Carlyle eru frábærir í mynd
þar sem hasar ogkolsvartur
húmor í anda Snatch ræður
ríkjum.
Frumsýning
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10.
B.i.16. Vit 366.
Sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal. Vit nr. 358.
1/2
kvikmyndir.is
kvikmyndir.com
Sýnd kl. 6 og 9. B.i.12. Vit nr. 353
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12. Vit 335.
4 ÓSKARSVERÐLAUN...
M.A Besta mynd, besti leikstjóri (Ron Howard), besta aukahlutverk kvenna
(Jennifer Connelly) og besta handrit (Akiva Goldman)
Hverfisgötu 551 9000
Kvikmyndir.com
DV
SG DV
½ RadíóX
Kvikmyndir.is
EIN AF BESTU MYNDUM ÁRSINS!
Til eru þeir sem er ætlað að deyja, þeir sem er ætlað að
hata og þeir sem kjósa að lifa. Margverðlaunuð gæðamynd
þar sem Billy Bob Thornton og Halle Berry sýna stórleik.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i 16.
HK. DV
SV. MBL
2 Óskarsverðlaun
Halle Berry fékk Óskarinn
sem besta leikkona í aðalhlutverki.
Halle Berry fék Ós ri
sem besta leik ona í l tverki.
1/2Kvikmyndir.com
1/2HK DV
RadioX
Yfir 20.000 áhorfendur
Missið ekki af fyndnustu mynd ársins
Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal.
www.regnboginn.is
MBL
No Man´s
Land
Óskarsverðlaun sem
besta erlenda myndin
Sýnd kl. 5.30 B.i 16.
Sýnd kl. 8 og 10.
Sýnd kl. 3.45. Síðustu sýn.
Le Dernier Métro -
Síðasta lestin
Sýnd kl. 8
Les 400 Coups -
Æskubrek
Sýnd kl. 10.15