Vísir - 07.06.1980, Síða 14

Vísir - 07.06.1980, Síða 14
vísm ‘Laugardagur 7. iúnl 1980. .14 ; Málverkasýning Þórðar Halldórssonar frá Dagverðará er í Hótel Varðborg laugardag frá kl. 14.00-22.00 sunnudag frá kl. 13.00-18.00 AUGSÝN Strandgötu 7, 600 Akureyri. Símar 96-31690 & 21790 '\ ÚTBOÐ Hitaveita Hafnarhrepps óskar eftir tilboðum í lagningu 3. áfanga dreifikerfis hitaveitu á Höfn,Hornaf irði. Verkið felst i að leggja tvöfalt hitaveitu- dreifikerfi úr einangruðum stálpípum í plast- kápu. Skurðlengd í verkinu er um 4 km. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hafnar- hrepps, Hafnarbraut 27, Höfn,Hornafirði og á verkfræðistofunni Fjarhitun hf., Alftamýri 9, Reykjavík, gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hafnar- hrepps mánudaginn 23. júní 1980 kl. 16.00. Smóauglýsingadeild verður opin um helgino: I dog - lougordog - kl. 10-14 * A morgun - sunnudog - kl. 14-22 Auglýsingornor birtost mánudog Auglýsingodeild YÍSIS Sími 66611 - 66611 Lögtök Aö kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimtunnar f Reykjavik og samkvæmt fógetaúrskuröi, uppkveönum 2. þ.m. veröa lögtök látin fara fram fyrir vangoldnum fyrir- framgreiöslum opinberra gjalda, sem féllu i gjalddaga 1. febrúar, 1. mars, 1. april, 1. mai og 1. júni 1980. Lögtök til tryggingar fyrirframgreiöslum framan- greindra gjalda, ásamt dráttarvöxtum og kostnaöi, veröa hafin aö 8 dögum liönum frá birtingu þessarar auglýs- ingar, veröi tilski ldar greiöslur ekki inntar af hendi innan þess tima. Reykjavik 2. júni 1980. Borgarfógetaembættiö. 77/ leigu óskast einbýlishús eða raðhús, helst á einni hæð. Til greina kæmi einnig stór íbúð í blokk þar sem væri lyfta. Ætlunin er að nota húsnæðið sem dvalarstað fyrir nokkra aldraða einstaklinga sem ekki geta dvalið einir hver fyrir sig. Tilboð um húsnæði og leiguskilmála sendist blaðinu sem fyrst merkt: AÐSTANDENDUR ALDRAÐRA. gagnougaö Fálmi! ’Alltaf Pálmi! Það vcröur gaman aö fa ^ ráöherra heim i hérað þegar þingiö er fariö heim!

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.