Vísir - 07.06.1980, Page 29
VISIR Laugardagur 7. júnl 1980.
„Sólskin lífs míns
aó gcra fólk ánægt
segir minnsti madur i heiminum, dvergurinn Michu
Hann er fertugur aö aldri og
um 84 sentimetrar á hæB. Hann
fæddist i Ungverjalandi og hætti
aö vaxa aðeins fjögurra ára. Ef
hann heföi ekki hrukkurnar I
andlitinu mætti halda aö um
barn væri aö ræöa. Hann er aö-
eins rúmlega tólf kiló.
„Hringleikahúsiö hefur ætiö
veriö mér töfrastaöur. Ljóna-
temjarinn og linudansarinn
koma fram viö mig sem mann,
en ekki einsog ég væri eitthvert
fyrirbæri eöa einkennilegt leik
fang. Þaö er eingöngu i hring-
leikahúsinu, sem smæö min
kemur mér aö gagni, en er mér
ekki bitur byröi.. Sem leikari I
hringleikahúsi hef ég mikil völd
og sérréttindi. Þau aö geta fært
börnum á öllum aldri skemm-
tun, svo þau gleymi vandræöum
sinum um skamma hriö. Jafn-
vel þótt mér sé sárt i hjarta, þá
helga ég hverja vökustund þvi
aö færa ööru fólki ánægju. Þaö
eru verölaun min.”
Einu sinni handleggsbrotnaöi
Michu rétt áöur en sýning hófst
og vinnufélagar hans báöu hann
innilega aö fara ekki á sviöiö.
Þegar hann sinnti ekki bónum
þeirra og lét sem ekkert væri,
sögöu þeir aö hann væri ekki
meö öllum mjalla. „Þeir skildu
ekki, aö án sýningarinnar er
mér lifiö einskis viröi. „Mér er
tilveran of sár utan sviösins,
Ég verö aö fara á sviöiö
til aö dreifa huganum frá ein-
stæöingsskap minum og sorg-
legum hugsunum.”
Þaö er erfitt aö gera sér I
hugarlund furöuheim Michu.
Hann er svo litill aö börn halda
oft aö hann sé einnig barn og
vilja leika viö hann. Fullorönir,
sem litla tilfinninganæmni hafa,
klappa honum oft einsog hann
væri hvolpur, rifa oft i sér-
saumuö fötin og skamma hann
jafnvel þegar þeir sjá hann
reykja.
„Mér finnst stundum einsog
ég sé sveppur i skógi risa.
■ ■■■■iHaiHIJH
L
Litli og stóri: Michu beinir byssunni aö risa á stultum.
Hugsiö ykkur hvernig þaö er aö
vera á sviöi meö trúö, sem er á
stultum. Þaö er einsog aö horfa
á Frelsisstyttuna.”
Michu getur ekki fariö frjálst
um utan hringleikahússins þvi
aö fólk getur ekki séö hann i
friöi. Hann getur ekki ekiö bll
vegna þess aö hann nær ekki
niöur á fetlana, ekki fariö I
búöir, af þvi aö hann nær ekki
uppá búöarboröin. „Ef siminn
hringir eru likur til þess aö ég
nái ekki til hans og vilji ég fara I
bió, þá verö ég aö taka sima-
skrár meö mér til aö sitja nógu
hátt. Hinsvegar sé ég ekki eftir
þvi aö hafa fæöst. Aö sjálfsögöu
get ég ekki þurrkaö út glott og
slæma meöferö heimsks fólks.
En þaö hindrar mig ekki I þvi aö
leita hins besta. Kannske skrifa
ég einhvern daginn minningar
minnsta manns I heimi.” Þ.B.
Michu litli sést hér ásamt trúði I sirkusnum.
___________________________________________________________I
Hlegiö var aö Michu dverg I
æsku. Fullorönum hefur honum
veriö sýnd smán og litilsviröing
Og enn I dag viöurkennir hann,
aö hann sé ekki Guöi þakklátur
fyrir smæöina.
En Michu, sem er minnsti
maöur I heimi meö eölilegt
vaxtarlag, er risi góövildar og
flytur birtu I lif flestra sem á
vegi hans veröa.
„Guöi sé þökk, aö ég get gert
fólk ánægt,” segir hann
hamingjusamur. „Þaö er sól-
skin lífs mins.”
Michu starfar viö hringleika-
hús Ringling Bros and Barnum
og Bailey Circus. „Gæti ég ekki
starfaö viö hringleikahúsiö,
væri ég best dauöur,” segir
hann.
Af hundalifi i Bandarikjunum:
HÚN VALDI HUNDANA!
„Þaö eru annaöhvort þeir eöa
ég,” sagöi David Clough I
Felton , I Bandarikjunum viö
Betty eiginkonu slna er honum
þótti hinir 28 hundar heimilisins
vera orönir of aögangsharöir.
Heimili þeirra hjóna er reyndar
Htiö hjólhýsi, þvi aö I júll I fyrra
höföu þau oröiö aö yfirgefa
húsnæöi sitt þar sem eiginkon-
an, sætti sig ekki viö reglur um
hundahald I hverfinu, og sleppti
elskunum slnum lausum.
Og Betty hélt sig viö fyrri
ákvaröanir: „Vertu þá sæll, en
haföu samband” var svar
hennar viö hótun eiginmanns-
ins.
„Svona hjólhýsi hæfir bara
Eiginkona Betty var ekki I vafa
um valiö milli eiginmannsins og
28 hunda, sem hrellt höföu
hverfiö um langa tiö.
engan veginn hjónum og 28
hundum”, sagöi Clough, sorg-
mæddur. „Reyniö bara sjálf aö
sitja I hægindastól og lesa dag-
blaö, þegar tugir hunda ryöjast
yfir mann og heimta sætiö- Þaö
er ekki lengi sem erlendu frétta-
siöurnar eru lausar viö hunds-
höfuö sem brotist hefur i gegn-
um siöurnar”.
„Ég vildi bara eiga athvarf
fyrir mig einan”, — heldur
Clough áfram, „án þess aö
þurfa aö heyra eöa sjá hunda
innan fjögurra veggja.” Þaö
var þvi I nóvember sem hann
flutti I kofaræfil er hann byggöi
sér I bakgaröinum og unir nú
sæll viö sitt. Aö visu er kofinn
meö moldargólfi og varla vatns-
heldur en „heima er best” segir
Clough. „Og ég lifi þessa
hunda”. Ég óttast aöeins aö
þegar einn hundur drepst taki
hún annan I staöinn.”
David Clough I heimsókn hjá eiginkonu sinni.
David unir sér vel I nýja húsnæöinu, enda er dagblaðið órifiö á
gólfinu og hann hefur nú sæti útaf fyrir sig.