Vísir - 10.06.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 10.06.1980, Blaðsíða 2
Sameíning Lanfls- og Laxárvirklana: Hermann llelgason, húsvörftur: Eg hef tilheyrt Frikirkjusókninni frá þvi um 1940. Viðræður komnar á rekspðl Nefndir þær, sem skipaöar voru af eignaraöilum Lands- virkjunar og Laxárvirkjunar til viöræöna um hugsanlega sam- einingu fyrirtækjanna, komu nýlega saman til fundar. A fundinum voru skipaöar tvær undirnefndir og starfa þær nú aö ýmsum undirbúnings- athugunum. Formaöur viöræöunefndar- innar er Dr. Jóhannes Nordal, formaöur Landsvirkjunar. Fulltrúar frá Akureyrarbæ, Reykjavlkurborg og ríki eru, auk formanns, fimmtán talsins, sem taka þátt i þessum viöræö- um. Næsti sameiginlegi fundur nefndarinnar hefur veriö boö- aöur næstkomandi laugardag. —AS Laxárvirkjun. Sameinást hún Landsvirkjun? Hannes Sigurjónsson, ,,alt muligt mand’’: Eg var skiröur og fermdur i Fri- kirkjunni og ætli ég gifti mig ekki lika þar, ef unnustan leyfir vtsm Þriöjudagur 10. júnl 1980. / Hvað þýða veðurmerkin á YASHICA mync/avé/inni N\ Nafn Heimilisfang Sími: 9 — Hvaöa kirkjusókn til- heyri'r þú? □ Hitastig við myndatöku? ( ^jStillingu á Ijósopi? | □ Árstíðir við myndatöku? Sigurjón Sigurösson, starfsmaöur Húsasmiöjunnar.: Eg tilheyri Haligrimskirkjusókn. VINNINGUR DAGSINS: YASHICA ELECTRO 35 GSN MYNDAVÉL ÁSAMT LINSUSETTI VERÐ KR. 146.300 c v ^ , , betj/o X / þann re/t sem við á 1 Svör berist skrifstofu Vísis# Síðumúla 8/ Rvík, i síðasta lagi 19. júní, i umslagi merkt: SUMARGETRAUN. ! Dregið verður 20. júní, og nöfn vinningshafa birt daginn eftir. SUMÁRGETRA UN VASHICA myndavél sem alltaf er hægt að stilla rétt Harpa Jónsdóttir, heimasæta: Ég er i kirkjusókn Krosskirkju i Landeyjum. YASHICA ELECTRO 35 GSN Sérstaklega góð myndavél fyrir þá sem vilja ná góðum árangri án þess að hafa of mikið fyrir myndatökunni sjálfri: Tæknilega fullkomin myndavél með sjálfvirkum Ijós- og fjarlægð- armæli. Ljósmælirinn greinir Ijósmagnið og velur þann hraða sem hentar, allt f rá 1/500 sek. — 30 sek. Ljósop- ið er auðvelt að stilla vegpa veður- merkja sem merkt eru við Ijósopið eftir því sem við á, þ.e. sól, skýjað, og innandyra* Sjálfvirk litmerki á myndsjánni gefa rétta lýsingu til kynna. 1. Linsan er Yashion DX 45mm Fl.7. Kr. 97.500.- Linsusett fæst með: Telephoto linsa 58,4mm. og Wide-angle linsa 37,7mm.kr. 48.800.- Jon Atli Ólufsson, verkamaöur: Eg er úr Sandgeröi og tilheyri Hvalsneskirkju. HANS PETERSEN HF Umboðsmenn um allt land BANKASTRÆTI S: 20313 AUSTURVER S: 36161 GLÆSIBÆR S:82590

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.