Vísir - 10.06.1980, Side 23

Vísir - 10.06.1980, Side 23
VÍSIR Þriðjudagur 10. júní 1980. Sjónvarp ki. 21.10: NÝR SAKAMALAÞATTUR HEFUR GÖNGU SÍNA t útvarpinu I kvöld kl. 21.20 ræðir fræöslustjóri, Jón R. Hjálmarsson, við hjónin I Hraungeröi i Flóa, þau Guð- mund Stefánsson og Guörúnu 1 kvöld kl. 20.10 hefst i sjónvarp- inu nýr bandariskur sakamála- flokkur i stað „Óvæntra enda- loka”. Þessi þáttur nefnist „Sýkn eða sekur”? og er i þrettán þátt- um. Aðalhetjuna „Kaz” leikur Ron Leibman. Sagan segir frá Martin Kazinsky eða „Kas”, sem er ungur maður, og lýkur laga- prófi i fangelsi. Þegar hann losn- ar úr prisundinni sækir hann um starf á virtri lögmannsskrifstofu. Ijýðandi Ellert Sigurbjörnsson og þátturinn er 50 minútna langur. — K.Þ. Jónsdóttur. Ron Leibman, sem fer með aöalhlutverkiö í sakamálaþáttunum um „Kaz”. útvarp Þriðjudagur 10. júni 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mál.Endurtekning frá deginum áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Man ég það sem löngu leiö” Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn, sam- antekt um Eggert ólafsson. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjónarmaöur: Guömundur Hallvarösson. 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni. Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Miödegissagan: „Krist- urnam staöar i Eboli” eftir Carlo Levi Jón Óskar lýkur lestri þýðingar sinnar (25). 15.00 Tónleikasyrpa. Létt- klassisk tónlist, lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.20 Sagan „Brauö og hun- ang” eftir Ivan Southall 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. Tilkynn- ingar. 20.00 Frá Mozarthátiðinni f Salzburg í janúar þ.á.: Tón- list eftir Mozart 21.20 A frumbýlingsárum. Jón R. Hjálmarsson fræöslu- stjóri talar viö hjónin i Hraungerði I Flóa, Guð- mund Stefánsson og Guö- rúnu Jónsdóttur. 21.45 Gtvarpssagan: „Fugla- fit” eftir Kurt Vonnegut Hlynur Arnason þýddi. Anna Guðmundsdóttir les (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 A ferö um Kina meö Karlakór Reykjavikur. Hinrik Hinriksson flytur siðari hluta erindis sins. 23.00 A hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Herseta og andspyma i Danmörku 1943-45. Bent Henius setti dagskrána saman úr sam- tima hljóöritunum. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 10. júni 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Þjóöskörungar tutt- ugustu aldar. YVinston Churchill — seinni hluti. 21.10 Sýkn eöa sekur? (Kaz) Bandariskur sakamála- myndaflokkur i þrettán þáttum. Aðalhlutverk Ron Leibman og Patrick O’Neal. Fyrsti þáttur. Martin „Kaz” Kazinsky er ungur maöur, sem lauk lagaprófi I fangelsi. Þegar hann er frjáls maður, sækir hann um starf á virtri lögmanna- stofu. Þýöandi Ellert Sigur- bjömsson. 22.00 Svona erum viö. Dag- skrá, sem Sjónvarpiö lét gera á barnaári, um ýmsa hópa bama meö sérþarfir. Umsjón Asta R. Jóhannes- dóttir. Aöur á dagskrá 30. október 1979. 22.55 Dagskrárlok. NAKINN KEISARI í LAUGARDALSHÖLL A þessu vori er 20 miiijónum króna veitt úr sameiginlegum sjóöi skattborgaranna til þess aö halda Listahátiö I höfuöborg- inni. Markmiöið er væntanlega aö gefa landsmönnum kost á aö kynnast ýmsu þvi besta, sem fram hefur komiö I ýmsum list- greinum I öörum löndum á liön- um árum, aö færa hluta heims- menningarinnar til Islands. Þessu fjármagni er vissulega ekki illa variö, ef vel tekst til með val á listafólki. Þar er aö sjálfsögöu úr mörgu aö velja, og starf þeirra, sem faliö er aö meta, hvaöa listafólki sé for- vitnilegast fyrir landsmenn aö kynnast, þvl vandasamt. Aö þessu sinni hefur stjórn- endum Listahátiðar aö sumu leyti tekist vel, en aö ööru leyti miöur, I vali slnu á erlendum listamönnum. Sérkennilegast er án efa þaö uppátæki aö flytja hingað tíl lands nakinn Japana, sem sagöur er sýna „hreyfi- list”, sem svo er nefnd. Það er út af fyrir sig ekki nýtt aö fólk sýni sig meira eöa minna nakið, og er svo sem ekkert um það að fást, þótt þeir, sem áhuga hafa á slikum sýningum, setji þær á sviö. Sum skemmti- hús borgarinnar hafa þannig flutt til landsins sllkt listafólk, sem slöan hefur kvöld eftir kvöld sýnt hreyfilist sina ýmist á leiksviöi eöa I sérstökum baö- bölum, yfirleitt viö fögnuö á- horfenda. Hingað til hefur þó slík hreyfilist fáklæddra fremur veriö kennd viö Soho og Isted - gade en listahátíðir, og þótt eiga heima fyrst og fremst I nætur- klúbbum og öörum skemmti- stööum af sllku tagi. En for- ráöamenn Listahátiöar komu meö nakta Japanann inn I Laug- ardalshöll, og þar mátti sjá ýmsar máttarstoðir „menning- arslegtsins” I Reykjavik, sem Jonas Arnason nefndi svo I blaðaviðtali fyrir skömmu, viröa fyrir sér hreyfilistamann- inn af mikilli innlifun og aö þvl er virtist uppljómun sálar og Hkama. Siöan drifu þeir mann- inn niöur á Lækjartorg, þar sem hann sýndi enn á ný nakta hreyfilist slna og nú utan dyra. Sem betur fer, var veöur ó- venjulegt, hvorki rigning né kuldagarri, svo aö litil hætta er á aö blessaður maöurinn hafi fengiö kvef. Listahátiöir eiga ef vel tekst til aö skilja eftir sig spor i menningarllfinu, þar sem þær eru haldnar. Þaö er þvl ekki skemmtileg tilhugsum, aö þaö, sem helst mun minna fólk I framtiðinni á þessa Listahátiö skuli vera þessi nektarsýning. Þaö er enn leiöinlegra, aö slikur kjánaskapur skuli setja svip sinn á Listahátiðina, þegar þess er gætt, aö forráðamenn hennar hafa aö sumu leyti fariö inn á réttar brautir, m.a. meö þvi aö gefa almenningi kost á aö hlýöa á listafölk undir berum himni I sumarbliöunni. Þvi skal ekki neitað, aö nýjungagirni getur veriö gagn- leg, sé hún I hdfi. En algjört domgreindarleysi á nýjungar og fáránleg tiltæki manna úti I heimi er aöeins asnalegt. Þaö er nefnilega enginn skortur á skritnu fólki, sem stendur aö alls konar uppákomum I nafni listarinnar. Sllku viröast engin takmörk sett. Sem dæmi má nefna, aö Kalifornlumaöur einn, Chris Burden, lét krossfesta sig á þaki Volkswagenbifreiöar I nafni listarinnar, og voru stál- naglar notaöir viö þá athþfn. Annar svipaöur „listamaöur” Rudolf Schwarzkogler, tók upp á þvi aö skera eitt liffæra sinna I þunnar sneiöar I nafni listarinn- ar, og endaði sú „skurölist” meö dauða hans. Þannig er lengi hægt aö telja upp fáránleg tiltæki manna, sem þykjast vera listamenn, en þurfa fyrst og fremst aö komast undir læknishendur. Þaö er aö sjálfsögöu skylda þeirra, sem falin er forsjá Listahátiðar eins og þeirrar, sem nú stendur yfir, aö velja og hafna af skynsemi. Þeir eiga ekki aö elta þá, sem klæðast nýju fötum keisarans, út um all- an heim og demba þeim yfir landsmenn, sem eiga sér einskis UIs von, heldur hafa hugfast, aö Islendingar eru sem betur fer enn almennt þaö skynsamir, aö þeir sjá þaö, þegar keisarinn er nakinn. Svarthöföi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.