Vísir - 10.06.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 10.06.1980, Blaðsíða 4
VISJLMl Þriöjudagur 10. júni 1980. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 100., 103. og 108. tölublaöi Lögbirtinga- biaösins 1979 á eigninni Suöurgata 1, Hafnarfirði. Þingl. eign Dvergs h.f., fe:r fram eftir kröfu innheimtu rikissjóðs, Landsbanka tslantls og Tryggingastofnunar rikisins, á eigninnisjálfri föstudeginn 13. júni 1980 kl. 13.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 100., 103. og 108. tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1979 á eigninni Vesturbraut 12, Hafnarfiröi, þingl. eign Arsæls Kr. Arsælssonar fer fram eftir kröfu Guöjóns Steingrímssonar, hrl. og Hafnarfjaröarbæjar á eigninni sjálfri föstudaginn 13. júni 1980 ki. 14.30. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á Tangarhöföa 3, þingi. eign Vélsmiöjunnar Kvaröa s.f. fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjáifri fimmtudag 12. júni 1980 kl. 15.15. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta I Suöurlandsbraut 6, talinni eign Ólafs Kr. Sigurös- sonar h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykja- vik á eigninni sjálfri fimmtudag 12. júni 1980 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta I Skeggjagötu 8, þingl. eign Ilafsteins Biandon fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Veö- deiidar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudag 12. júni 1980 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á Sæviðarsundi 14, þingl. eign Jóhannesar Eliertssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 12. júni 1980 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta í Sólheimum 23, þingl. eign Jenný Sigfúsdóttur o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eign- inni sjáifri fimmtudag 12. júni 1980 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö i Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 22., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta I Ránargötu 7 A, þingl. eign Arna F. Scheving fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudag 12. júni 1980 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 122., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á Ránargötu 46, þingl. eign Eddu Guömundsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri fimmtudag 12. júni 1980 kl. 11.15. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Ætla Evrópumenn ii að fylkja sér með PLO gegn ísrael?” - spyr utanríkisráðherra ísraeia. Yitzhak Shamir, Ihaldssamur haröjaxl, tók viö embætti utan- rikisráöherra er Moshe Dayan sagöi af sér i mars. Dayan fannst stefna stjórnar Begins I land- námsmálunum of hörö, en Shamir er hræddur um aö Begin sýni of mikla linkind. Hann sat til dæmis hjá þegar friöarsamn- ingarnir viö Egypta voru bornir undir þingiö. Shamir er 65 ára gamall og fæddur i Póllandi. „Hversu mörg landnám ætlum viö aö gera til viðbótar i Júdeu og Samariu? — Þaö hef ég ekki hug- mynd um. Ég veit ekki hver áætl- unin er. Kannski var hún samin áöur en ég varö ráöherra”. Þaö er enginn annar en utan- rikisráöherra ísraela, Yitzhak Shamir, sem sagöi þetta í viötali viö danskan blaöamann, en Shamir var staddur I Danmörku fyrir helgina. Shamir er lágvaxinn maöur, nánast eins og vindþurrkaöur, meö vöxtulegar augabrúnir. Hann fór til margra Evrópulanda i fyrri viku til aö vara Efnahags- bandalagslöndin viö aö viöur- kenna PLO, Frelsissamtök Palestinu. Þetta ætlunarverk Shamirs viröist hafa heppnast i Danmörku, þvi eftir fund meö honum lýsti Kjeld Olesen, utan- rikisráöherra Dana þvi yfir, aö Danir teldu aö ekki væri rétti tim- inn aö viöurkenna PLO núna. Viötal Shamirs og blaöamanns Berlingske Tidende virtist ekki hafa mikil áhrif á Israelann. Hann var greinilega vanur höröum spurningum, til dæmis um Vesturbakka Jórdan-ár, sem hann nefnir Bibliunöfnum Júdeu og Samariu. Um hernámið sem hann nefnir frelsun, og um land- námiö, sem „vesturveldin gera allt of mikiö úr”. Utanrikisráöherrann kannaðist ekki viö ráöagerðina um frekara landnám tsraelsmannanna á her- teknu svæöunum. En hann sagöi, aö „israelsku landnemarnir skipta aöeins nokkrum þúsund- um. Þeir breyta ekki eöli land- svæöisins. Þaö er okkar réttur aö nema þetta land. En viö veröum aö sætta okkur viö þaö, aö evrópskir vinir okkar eru ekki á sama Yitzhak Shamir máli. Landnámiö er öryggisvörn ísraels og landnemarnir munu vera þarna áfram. Viö reisum ekki byggingar til þess eins aö rifa þær niöur aftur. Þess vegna erum viö ekki til viöræðu um aö hverfa þaðan”, sagöi Shamir. „Fólk viröist halda, aö tsrael sé eitthvert heimsvaldasinnaö stór- veldi, en i rauninni erum viö litil þjóö, sem langtum stærri öfl ógna. Þiö veröiö aö skilja, aö viö kær- um okkur ekki um aö ráöa yfir öörum þjóöum, yfir aröbunum i Palestlnu. Þess vegna viljum viö komast aö samkomulagi um leiöir til þess aö þeir geti ráöiö sinum högum sjálfir. Ef þaö veröur úr, aö Eínahags- bandalagiö viöurkennir PLO sem eina fulltrúa Palestinu-araba, missum viö tsraelar allt traust á EBE. Þeir geta ekki haldiö þvi fram að meö þvi aö viöurkenna PLO séu þeir aö vinna aö friö- samlegri lausn á vandanum. PLO-samtökin eru öfgamestu aöilarnir aö deilunni og þaö er ekki langt siöan aö PLO Itrekaöi aö takmark sitt væri aö tortima Israel. Ég skil ekki ástæöuna fyrir breyttri afstööu vesturlanda til PLO. Þrýstingur oliuframleiöslu- rikjanna gæti veriö ástæöan. En tsraelsmönnum er ógnaö af öllum arabaþjóöunum, bæöi meö oliu- þrýstingi og hryöjuverkamönn- um, sem Sovétmenn styöja. Og viö spyrjum: Ætlar Evrópa aö slást I för meö þessari blokk. Hvaö eigum viö aö gera? t dag vilja engir leiötogar Palestinu- araba ganga til samninga viö okkur, sennilega vegna þrýstings frá PLO. En viö veröum aö reyna aö halda samningatilraununum áfram. 1 miöausturlöndunum getur ástandiö nefnilega breyst mjög skyndilega, eins og sýndi sig þegar Egyptar viöurkenndu tsraelsriki og hófu samninga- viöræöur, flestum á óvart”. Yitzhak Shamir viöurkennir, aö þróun mála á vesturbakkanum hafi ekki veriö heppileg siöustu dagana þar sem ráöist var á israelska landnema og arabiska borgarstjóra. „En ástandiö batnar vonandi fijótlega aftur. Landiö er svo litiö, aö viö — arabar og gyöingar — veröum aö búa saman. Þess vegna viljum viö llka finna lausn, sem allir geta fallist á”. — Trúiö þér aö slik lausn finnist? „Aö sjálfsögöu. Ég verö aö trúa þvi”. Shamir, utanrikisráöherra tsrael: „Fólk heldur aö tsrael sé helms- vaidasinnaö stórveldi. Staöreyndin er sú aö viö erum aöeins litil þjóö, sem er ógnaö.” Stúdentar taka kírkju op 50 gista Grimuklæddir stúdentar tóku kirkju I suövesturhluta Kolumbiu um helgina og tóku 50 gisla. Lögreglan umkringdi kirkjuna I Yumbo, um 360 kilómetra frá höf- uöborginni Bogota, en þar hafa stiidentaóeiröir veriö tiöar aö undanfömu. Stúdentarnir I Yum- bo krefjast aukinnar opinberrar þjónustu I borginni, aö sögn lög- regluyfirvalda.' var neitað um inngöngu og skaut pví dvravörðinn Þrjátiu og fimm ára gamail dyravöröur á diskótekinu „Tord- enskjold” I Kaupmannahöfn var skotinn á laugardagsmorgun. Astæöan: Hann var ekki hrifinn af galiabuxum. Rétt eftir miönætti aöfaranótt laugardagsins neitaöi dyravörö- urinn að hleypa tveimur mönnum og tveimur konum inn á diskótek- iö, þar sem honum fannst klæða- buröurinn ekki nógu góöur. Meðal annars var annar mannanna i gallabuxum. Hálf-tima slöar kom sá i galla- buxunum, 34 ára gamall leigu- bilsstjóri, aftur aö diskótekinu og þegar dyravöröurinn opnaöi dyrnar, tók gallabuxnamaöurinn skammbvssu upp úr vasanum og miöaöi á höfuö dyravaröarins. Dyravöröurinn ætlaði aö slá byssuna úr höndum mannsins, en um leiö hljóp skot úr byssunni og kúlanhitti dyravöröinn I höfuöiö yfir vinstra eyra, fór inn undir höfuöieöriö og festist i hnakkan- um. Þótt undarlegt megi virðast meiddist dyravöröurinn ekki mjög mikiö. Byssumaðurinn flúöi strax eftir skotiö, en gaf sig svo fram viö iögregiuna. Hann sagðist alltaf ganga meö skammbyssu, þar sem starf ieigubilstjórans væri hættulegt. Hann veröur ákæröur fyrir morötilraun. Sjö ára fangelsi fyrir brot ð her- og verkfallslögum Sjö menn voru fangelsaðir I Seoul I gær fyrir aö æsa þúsund verkamenn til uppþota I borginni Pusan I april. Sjömenningarnir hlutu allt aö sjö ára fangelsis- ddma. A annan tug iögreglumanna meiddust i uppþotunum, og verkamennirnir kveiktu I skrif- stofum og eyöilögöu skjöl fyr- irtækisins. Verkamennirnir kröföust hærri launa. HerdómstóII I Pusan komst að þeirri niöurstööu, aö sjömenning- arnir væru sekir um brot á her- lögum og verkfallslögum og dæmdi þá i eins tii sjö ára fangelsi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.