Vísir - 10.06.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 10.06.1980, Blaðsíða 10
vtsm Þriöjudagur 10. júnl 1980. 10 iirúturin n, 21. mars-20. april: ÞU skait leggja hart aö þér i dag, þvi aö þú færö þaö margfaldlega launaö. Allt gengur þér i haginn i dag. Atorka þin viröist óþrjótandi og uppskeran veröur eftir þvi. Tviburarnir, 22. mai-21. jiini: 1 dag er nauösynlegt aö þú sért jákvæöur og reynir aö sjó björtu hliöarnar. Krabbinn, 22. júnÍ-22. júli: Þaö borgar sig aö vera samvinnuþýöur. Margar hendur vinna létt verk. l.júniö. 24. juli-2:t. agúst: 1 dag ættir þú aö geta komist aö sam- komulagi viö yfirmann þinn. Geröu hon- um ljóst aö þú sért á hans bandi. Meyjan. 24. águst-22. sept: Þú öölast sifellt betri skilning á þvi hvers viröi fjölskyldan er. V'ogin. 24. sept.-23. okt: Metnaöargirni er góö svo lengi sem hún er i hófi. Þú veröur aö gera þér grein fyrir þvi hvaö þér er fyrir bestu. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Eyddu kvöldinu I næöi meö fjölskyldunni. Njóttu góörar máltiöar. Kogmaöurinn, 23. núv.-21. Þér veröur faliö vandasamt verk I dag. Geröu þitt besta og launin veröa rikuleg. Steingeilin, 22. des.-20. jan: Þú færö athyglisveröa hugmynd. Komdu henni á framfæri viö rétta aöila. Vatnsberinn. 21. jan.-IA. feb: Þú veröur aö taka skjóta ákvöröun ef þú ætlar aö ná settu marki. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þaö sem þú ætlar aö taka þér fyrir hendur I dag krefst mikils undirbúnings. Ertu hissa á þvf Tony aö hann skuli hafa veriö óhæfur? „Kannski” stamaöi Tony. „Sue má bjóöa þér kaffi? ..ef þú vilt vera svo vænn Jon ! aö ná í bolla handa mér!” r Slepptu mér, i vinur! Ég var bara aö athuga skotfimi \ mina... livvi ( Ég stend meöþér ungfrú Torrid, en þaö ^sem þú ert aö gera ólöglegt. Þaö er bannaö meö lögum aö hleypa af byssu innan borgarmarkanna... HMM, þú veist nafniö mitt.Hver ertu myndarlegi Nafn mitt er Rip , Kirby oe éir víi semiaviöykkurum þessa flækju Isam bandi viö arm. y \ bandiö... -<í—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.