Vísir - 19.06.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 19.06.1980, Blaðsíða 7
7 VISIR Fimmtudagur 19. júni 1980 Belgarnlr komust I úrslliin - en ítalir verða að gera sér að góðu leikinn við Tékka um ðriðja sætíð Seinustu leikir undanúrslita Evrópubikarkeppni landsliöa la'uk i dag. Englendingar unnu Spánverja 2-1, á meðan Italir og Belgar gerðu jafntefli 0-0. Það veröa þvi Belgar og Vestur-Þjóð- verjar, sem keppa til úrslita um fyrsta sætið á sunnudaginn, en Italir verða að gera sér að góðu að keppa um þriðja til fjórða sæt- ið á laugardaginn við Tékka. Það voru ákveðnir Belgar, sem mættu til leiks við itali i Róm i gærkveldi Belgar þurftu ein- ungis jafntefli til að sigra i öðrum riðli og spiluðu sóknarknatt- spyrnu frá upphafi til enda. I fyrri hálfleik var spiluð stórkarlaleg knattspyrna, sem átti betur við Belgana en hina nettu ítali. Van Moer stjórnaði spili Belganna og samvinna hans og Ceulemans skapaði oft hættu hjá ítölunum. Sókn ítalanna var hins vegar máttlaus og eftir þvi sem leið á r?mf} ■ aö skora ■ “ Það er ennþá veriðaö setja * I met I argentisku knattspyrn- I 5 unni. Þegar River Plate * ■ mætti Gimnasia y Esgrima, I ™ skoraði leikmaður að nafni ™ I Seppaquercia mark fimm I _ sekándum eftir að dómari _ | flautaði til ieiks. Hinn frægi knattspyrnu- ■ “ maður Alfredodi Stefano átti ■ I metið fyrir. Hann skoraði ■ ■ eftir átta sekándur fyrir ® ■ Huracan og það var einnig I leikinn, æstust ítalirnir upp, urðu æ örvæntingarfyllri, og byrjuðu að brjóta af sér i tima og ótima, en eina uppskeran var gult spjald til handa Oriali, sem varð svo að haltra útaf. Varamaður Orialis, nýliöinn Altobelli, skapaði gott tækifæri fyrir Graziani, sem hann klúöraöi og Altobelli sjálfur átti tvö færi, sem hann misnotaði. Italirnir sóttu án árangurs sið- ustu tuttugu minúturnar eftir að Zoff hafði bjargað vel auka- spyrnu frá Van Der Eycken og annarri frá Renquin. Englendingar, sem allir spáðu einuaf toppsætunum, varöað láta sér nægja þriðja sætiö i sinum riðli og sigruðu Spánverja i sein- ast meö tveim mörkum gegn einu, eftir að Clemence hafði var- ið vitaspyrnu. Trevor Brooking náði forystunni fyrir Englendinga með góöu marki, en Spánverjar jöfnuðu úr vitaspyrnu, sem vara- maðurinn Dani tók i upphafi seinni hálfleiks. Dani hafði svo öll tök á að skora úr annarri vita- spyrnu þrem minútum seinna og skaut á markið á sama stað og i fyrri vitaspyrnunni, en austur- riski dómarinn Leinemayr lét hann taka aðra vitaspyrnu og þá varði Clemence glæsilega. Tony Woodcock skoraði seinna mark Englendinga á 60. minútu, eftir að McDermott haföi skotið þrumu- skoti á mark og markvörður Spánverjanna Arconada missti knöttinn fyrir fætur Woodcocks. Englendingar mega teljast nokkuö heppnir að hljóta bæði stigin úr þessari viöureign við Spánverja, þvi að auk þess að mistakast vitaspyrnan, þá skall- aði Rafael Gordillo i þverslána og mark var dæmt af þeim fyrir rangstööu. e.j. leika um Walker Gup á Sefljamamesinu Margir af okkar bestu kylf- ingum verða án efa mættir til Meö annaö jafntefli Israelsmenn geröu annað jafn- tefli sitt I 6. Evrópuriðlinum i undankeppni heimsmeistara- keppninnar i knattspyrnu i gær- kvöldi, þegar þeir mættu Svium i Stokkhólmi. Israel gerði jafntefli 0:0 i fyrsta leiknum iriölinum, sem var gegn Norður-írlandi, en i leiknum i gærkvöldi skoraði sitt hvort liðiö eitt mark. Sviar sitt i fyrri hálf- leik-Sten Ove Ramberg, en Gideon Damti jafnaði fyrir ísrael I þeim siöari... -klp- leiks á golfvellinum á Seltjarnar nesi á morgun kl. 17.30, en þá hefst þar „Johnny Walker keppnin” eöa „Walker Cup” eins og hún mun trúlega veröa kölluð hér á landi I framtiðinni likt og 1 öllum þeim löndum, þar sem hún er háð. Keppnin er 36 holu höggleikur fyrir karlmenn — 18 á morgun og 18 á laugardaginn — og er bæði aldurstakmörk og forgjafartak- mörk. Hjá kvenfólkinu eru aðeins aldurstakmörk, en það leikur 18 holur á laugardagsmorguninn. Mjög góö verðlaun eru þarna I boöi, og freista þau efalust margra. Má þar t.d. nefna 1. verölaunin án forgjafar hjá karl- mönnunum, en þaö er ferð og þátttaka I „Walker Cup” I Dan- mörku siðar i sumar. Gefur fyrir- tækið Vangur h/f öll verðlaunin i þetta mót, sem ákveöiö er að verði árlegur viöburður héðan af.... Vestmannaeyingar „fjallhressir" með sigurinn og nýja bikarinn sem þeir fengu fyrir að sigra Fram i Meistarakeppni KSl f gærkvöldi. Vlsismynd Friöþjófur. Þurflu vlia spyrnur ili að geta skorað Þar stóðu Eyjaskeggjar slg betur og föru bvl helm með bikarfnn nýja Það var ekki mikill meistara- bragur á leik meistaranna Fram og Vestmannaeyja I Meistara- keppniKSl. Sóknarknattspyrnan, sem lofaö var, reyndist hjóm og leikurinn endaði 0-0 eftir fram- lengingu, en Vestmannaeyingar unnu 4-3 i vitaspyrnukeppni og fer þvi bikarinn góði til Vestmanna- eyja i þetta sinn. Leikurinn var ákaflega köflótt- ur, mikið þóf og hnoð á miðjunni, en þess á milli fjörug og góð knattspyrna og mörg færi. Fram- arar voru taugaóstyrkir framan af,enda með marga nýja menn, sem ekki hafa fengið að spreyta sig mikið I sumar. Ekki átti fyrir Sigurlási Þorleifssyni að liggja að skora mark i leiknum, þvi aö hann kom haltrandi inná og var skipt útaf eftir einungis fjórar minútur. Um miöbik fyrri hálf- leiks áttu Framarar góðan kafla og hefðu þá hæglega getað skoraö þrjú mörk. Gunnar Orrason, sem var mjög ógnandi þar til hann neyddist til aö fara útaf vegna meiösla, komst þá einn innfyrir og inn i vitateig, en Sighvatur Bjarnason bjargaöi glæsilega á siöustu stundu. Nokkrum minútum siöar átti Kristinn Jörundsson Pál markvörð einan eftir inni I vita- teig, en Páll bjargaöi meistara- lega. Knötturinn barst út fyrir vltateiginn og Framarar skutu á markiö en yfir. Tveim minútum siðar var Gunnar Orrason I svip- uðu tækifæri en skaut I fót Páls markvaröar. I seinni hálfleik sóttu Framarar meira en Vestmannaeyingar hefðu getað gert útum leikinn á annarri minútu, þegar Jóhann Georgsson komst einn inn fyrir, skaut á mark en Július hálfvaröi, knötturinn breytti stefnu nóg til þess aö fara framhjá stönginni fjær. Leikurinn stóö svo I járnum fram að þritugustu minútu, að Framarar sækja stíft aö marki Vestmannaeyinga og sóknin end- aöi meö þvl aö Guömundur Steinsson komst á auöan sjó, en hitti ekki boltann, þegar mest reið á. Guömundur Steinsson átti eftir aö koma meira viö sögu i leiknum og virtist helst svo sem, að álög hvildu á honum, þvi að á fjórðu minútu 1 framlengingu komst hann I sannkallaö dauöafæri, átti einungis markmanninn eftir, en skaut framhjá. Þegar að séinni hluti framleng- ingarinnar hófst kom i ljós, aö Grétar Noröfjörö, sem var lfnu- vörður I upphafi leiks, var oröinn dómari, en Eysteinn Guðmunds- son, sem haföi staöiö sig mjög vel, haföi meiðst. Grétar dæmdi einungis fimmtán minútur af leiknum en tókst samt að setja mark sitt á leikinn með þvi að bóka Simon Kristjánsson bakvörð Framara, alsaklausan. Sighvatur Bjarnason var eitthvaö óánægður meö Simon og stjakaöi viö honum og Grétar kom þá á fullri ferð og gaf Simoni gula spjaldiö. Leikurinn leystist upp i hnoö undir lokin og virtist hvorugt liðiö hafa áhuga á að taka áhættu. Vestmannaeyingar áttu nokkrar tilraunir, en eins og oftar i leikn- um áttu Framarar hættulegustu tækifærin og Jón Pétursson skall- aðiframhjá á miðjum markteig á lokaminútu framlengingarinnar. I vitaspyrnukeppninni skoraði ómar 1-0 fyrir IBV, Marteinn jafnaði 1-1. Jóhann kom IBV yfir, Kristinn Jörundsson jafnaöi 2-2. óskar Valtýsson kom IBV i 3-2, en þá brást Gunnar Bjarnason og skaut framhjá. Samúel Grytvik skorar fyrir IBV 4-2 en Guömund- ur Steinsson kórónaði ógæfu sina með þvi að skjóta yfir. Viöar Eliasson IBV skaut svo yfir, en Baldur Eliasson lagaði stöðuna fyrir Fram þannig, aö leikurinn endaði 4-3 fyrir Vestmannaey- inga. Hjá Fram var Marteinn yfir- vegaöur að vanda, Gunnar Orra- son var góöur meöan hans naut við og Gunnar Bjarnason var traustur. Viöar Eliasson og Sighvatur Bjarnason voru traustir í vörn- inni hja Vestmannaeyingum og Samúel Grytvik, sem kom I stað Sigurláss, stóö sig mjög vel. Er þar mikið efni á feröinni og hann er mjög fljótur og fylginn sér. e.j.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.