Vísir - 19.06.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 19.06.1980, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 19. júni 1980 2 Hvort vildirðu frekar fá laun þín greidd vikulega eða mánaðarlega? Magnús Þorvaldsson — sima- maður: ,,Ég segi mánaðarlega. Ég hef reynt hvort tveggja og finnst mik- ið minna verða úr laununum með vikugreiðslu”. Sigurþór Stefánsson — verka- maður: ,,Ég vil frekar fá launin vikulega — þvi það nýtist mun betur hjá mér”. Magnús Tómasson — „yfirjárna- sérfræðingur”: „Vikulega — menn þurfa peninga i dýrtiöinni og þola ekki mánað- arbið”. Sigurjón Guðmundsson — verka- maður: „Það er nauðsynlegt aö fá þetta jafnóðum — helst daglega”. Brynjar Stefánsson — sumar- handlangari: ,,Mér finnst þægilegra að fá þau vikuiega — og held að það sé i alla staði betra”. Er STIGA mótorsláttuvélin SÆNSK GÆÐAVARA? \ \ Nafn \ | | Nei □ Já \ \ / I Heimilisfang________Sími: 9 I Vinningur dagsins: j STIGA mótorsláttuvél gerð DYNO Verð: 199.500.- I Svör berist skrifstofu Vísis, Síðumúla 8, Rvík, i siðasta lagi 27 júní, i umslagi merkt: SUMARGETRAUN. I ^ Dregið verður 28, júní, og nöfn vinningshafa birt daginn eftir. SUMARGÉTRÁUN I Setjið X í þann reit sem við á /TIGEk HVIRFIKERFIÐ MEÐ ÖRYGG/SHNÍFUNUM SLÆR BETUR Póst- sendum um allt land öryggis- hnifarnir, sem auðvelter að skipta um, vikja til hliðar ef t.d. grjót lendir á þeim. Engin hætta á aðsveifaráseða vél eyðileggist. unnai Sfyzeimo-n k.f. SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 - 105 REYKJAVlK Hvirfils-disk- urinn sem myndar kröftugt sog. Hvirfil-sogið reisir grasið upp áður en það er slegið. Útblásturs- rauf og fest- ing fyrir hey- poka. Skerptir hnifar sem auðvelt er að skipta um. Þörungavinnsian lær 240 núsund pund I skaðabætur: Ný verksmiðja að Reykhólum? A aðalfundi Þörungavinnsl- unnar hf. sem haldinn var sl. laugardag á Reykhólum kom fram að skoska fyrirtækið Alginate Industries Ltd. hefur samþykkt að greiða Þörunga- vinnslunni 240.000 pund i skaða- bætur fyrir vanefndir á þessu ári. Eins og kunnugt er gat fyrirtækið ekki staðið við samn- ing sinn um kaup á 5000 tonnum af þangmjöli i ár. „Við höfum ákveðið að slá ekki nema um 7000 tonn af þangi i ár, sem er u.þ.b. heldmingi minna en i fyrra,” sagði Ómar Haraldsson íramkvæmdastjóri i samtali i morgun. „Við reiknum með að geta rekið þetta á núll- punktinum fram að hausti, en þá fer allt eftir hvort við fáum fisk til þurrkunar. Annars þurfa að koma til uppsagnir.” Astæðan fyrir samningsbroti Skotanna er að ný þörungamið hafa fundist við S-Ameriku og ■ Astraliu. Þörungar þar eru eins ® og stendur mjög ödýrir. „Horf- ■ ur eru á að þessar birgðir endist ™ i eitt til tvö ár”, sagði ómar, I ,,og að það verði erfitt hjá okkur * á meðan.” t samkomulagi Alginate I Industries Ltd. og Þörunga- _ vinnslunnar er gert ráð fyrir að §j bandariskt fyrirtæki Merck & g Co. Inc. muni gera áætlun um m framleiðslu á kalsiumalginati, | sem er framleitt úr þangmjöli, m og yrði slik verksmiðja ef til I kæmi staðsett á Reykhólum. „Við teljum að slik fram- I leiðsla yrði raunhæf hér vegna ■ heita vatnsins, frekar en að ■ Skotarnir framleiði þetta með ■ oliu", sagði ómar. Verkfræð- B ingar frá fyrirtækinu munu ■ koma i sumar til að rannsaka ■ aðstæður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.