Vísir - 19.06.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 19.06.1980, Blaðsíða 20
VISIR Fimmtudagur 19. júni 1980 (Smáauglýsingar — sími 86611~1 20 Húsnæói óskast 3ja—5 herbergja Ibú6 óskast fyrir eínhleypan karlmann, i góftu starfi. Algjör reglusemi og góftri umgengni heitift. Fppi. i sima 11090 e. kl. 19. óska eftir 3ja herbergja ibúö, má þarfnast lag- færinga. Uppl. i sima 40052. Ung stúlka óskar aö taka á leigu 1—2ja herbergja ibúð, húshjálp kæmi til greina. Uppl. i sima 74673 e.kl. 19. V'erslunarhúsnæfti óskast, helst i' gamla bænum, stærð 40—80 ferm. Tilboð sendist augld. Visis, Siðumúla 8 merkt „Verslunar- húsnæði”. Ung hjón, barnlaus, óska eftir 3 herb. ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 39455, Bjarni. Tvær systur utan af landi óska eftir 2-3 herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla.ef óskað er. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. i sima 32648 eftir kl. 7. Fasteignir Til sölu eru tvær samliggjandi jarðir ca. 5 km frá kaupstað. Aborin tún ca. 25 hk. Ræktunarmöguleikar miklir. Milli jarðanna rennur á, sem er tilvalin til ræktunar á hvers konar fiski. Góð aðstaða til eldis á seiðum. Bústofn getur fylgt. Uppl. veittar i sima 94-8143 eftir kl. 8 á kvöldin. Ökukennsla G£IR P. ÞORMAR, ÖKUKENN- ARI, BARMAHLIÐ 15 SPYR.: Hefur þú gleymt að endurnýja ökuskirteinið þitl eða misst það á einhvern hátt? Ef svoer, þá haföu samband við mig. Eins og allir vita hef ég ökukennslu að aðal- starfi. Uppl. i simum 19896 21772 og 40555. Ökúkennsla Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla — Æfingatfmar — hæfnisvottorð. ökuskóli, öll próf- gögn ásamtlitmynd i ökuskirteini ef þess er óskað. Engir lámarks- timarog nemendur greiða aðeins fyrir tekna tima. Jóhann G. Guðjónsson, simar 38265, 21098 og 17384. ökukennsla — Æfingatfmar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýjir nemendur geta byrjað strax, og greiða aðeins tekna tima. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 85224. öku- skóli Guðjóns Ö. Hanssonar. ökukennsla vift yftar hæfi. Greiösla aöeins fyrir tekna lág- markstfma. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, simi 36407. ökukennsla-æfingatímar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan dagrnn. Fullkojninn ökuskóli. Vandið val- ity. jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegað öll prófgögn. Nemendur hafa aðgang aft námskeiftum á vegum ökukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiftslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. ökukennsla. Getnú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 626, öll prófgögn og ökuskóli ef óskaft er. Eirikur Beck, sími 44914. ökukennsla — Æfingatfmar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu I sima 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúftvik Eiðsson. ökukennsla — Æfingatfma Kenni á Datsun Sunny, árg. ’80. Sérstaklega lipur og þægilegur bill. ökeypis kennslubók. Góft greiftslukjör, engir lágmarks- timar. Ath. aft I byrjun mai opna ég eigin ökuskóla. Reynift nýtt og betra fyrirkomulag. Sigurftur Gislason, ökukennari, simi 75224 og 75237. ökukennsla—Æfingatfmar. Kenni á Mazda 626 ’80. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjaft strax. Geir Jón Asgeirsson, simi 53783. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Mazda 626 hardtop árg. ’79, ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfriður Stefánsdóttir, simi 81349. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Bilaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild VIsis, Siftumúla 8, ritstjórn, Siftumúla 14, og á afgreiðslu blaðsins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maftur notaftan bil? Leiðbeiningabæklingar Bil- greinasambandsins með ábendingum um það, hvers þarf að gæta við kaup á notuðum bil, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siðumúla 8, ritstjórn Visis, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti ________________________J Volvo 244 L árg. 1978, til sölu. Ekinn 20 þús. km. Uppl. I kvöld og næstu kvöld i sima 99-1416. Sparneytinn Japani til sölu. Datsun 120 Y ’74, keyrður 50 þús. km. Vetrardekk fylgja. Til sölu eða i skiptum fyrir Skoda ’74. Uppl. að Bilasölu Garðars, Borgartúni 1, simi 19615. Til sölu er Toyota Corona Mark II, árg. ’74. Á sama stað óskast Datsun 180 B eða 160 J. Aðrir japanskir bilar koma til greina. Uppl. i sima 38352. Taunus árg. ’71 til sölu. Uppl. i sima 44050 eftir kl. 19. Mazda 1000 árg. '74,til sölu, þarínast lagfær- ingar á útliti. Uppl. i sima 10976. Góftur bfll. Til sölu mjög góður Saab 99, árg. '73, ekinn 8 þús. á vél. Allur ný yfiríarinn. Upplýsingar i simum 72958 eftir kl. 6.00. Bila- og vélasalan AS auglýsir: Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Vörubilar 6 hjóla Vörubilar 10 hjóla Scania, Volvo, M.Benz,' MAN og fl. Traktorsgröfur Traktorar Loftpressur Jarðýtur Bröyt gröfur Beltagröfur Payloderar Bilakranar Allen kranar 15 og 30 tonna örugg og góð þjónusta. Bfla og Vélasalan AS.Höfðatúni 2, simi 24860. VW, árg. ’65 til sölu, bfllinn er ökuhæfur og á númer- um, útvarp fylgir. Verð 70.000. Upplýsingar i sima 31645, eftir kl. 6.00. Mazda 929. Nýlega innfluttur Mazda 929 4ra dyra árg. ’76 til sölu, mjög vel með farinn bill. Uppl. i sima 42016. Til sölu Cortina 1300 L mjög vel með farin, ekin 100. þús km. skoftuft ’80. Upplýsingar I sima 71422. Bila og vélasalan Ás auglýsir Ford Torino ’74 Ford Mustang ’71 ’72 ’74 Ford Maverick ’70 ’73 Ford Comet ’72 ’73 ’74 Mercury Montiago ’73 Ford Galaxie ’68 Chevrolet Impala ’71, station ’74 Chevrolet la Guna ’73 Chevrolet Monte Carlo ’76 Chevrolet Concorde station ’70 Opel diesel ’75 Hornet ’76 Austin Mini ’74 ’76 Fiat 125P ’73, station ’73 Toyota Cressida station ’78 Toyota Corolla station ’77 Toyota Corolla ’76 Mazda 929 ’76 Mazda 818 ’74 Mazda 616 ’74 Datsun 180B ’78 Datsun 160 Jsss ’77 Datsun 220D ’73 Saab 99 ’73 Volvo 144 ’73 station ’71 Citroen GS ’76 Peugeot 504 ’73 Wartburg ’78 Trabant ’75 ’78 Sendiferðabilar i úrvali. Jeppar, margar tegundir og ár- gerðir Okkur vantar allar tegundir bif- reiða á söluskrá. BILA OG VÉLASALAN AS HÖFÐATÚNI 2, simi 2-48-60 Ford Cortina árg. ’71, til sölu, i góöu standi. Skoðuð ’80. Uppl. I sima 85233. Gunnar Bflapartasalan Höfðatúni 10. Höfum varahluti i: Dodge Dart Sunbeam 1500 Mersedes Benz 230 ’70 Vauxhall Viva árg. ’70 Scout jeppa ’67 Moskvitch station ’73 Taunus 17M ’67 Cortina ’67 Volga ’70 Audi ’70 Toyota Corolla ’68 Fiat 127 Land Rover ’67 Hillman Hunter ’71 Einnig úrval af kerruefni.' Höfum opið virka daga frá kl. 9—6. laugardaga kl. 10—2. Bilapartsalan Höfftatúni 10, simi 11397. Bílaleiga Vinnuvélar . v_____________-- -______/ Til sölu er traktorsgrafa MF 70 árg. ’74. Vélin er öll i toppstandi. Uppl. gefur Bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 24860. Traktorsgröfur Til sölu MF 70, árg. ’77, einstök vél i topplagi. International B2275, mikið upptekin, góð dekk, gott ásigkomulag. Prisman belta- grafa, eldri gerð I þokkalegu ástandi. Uppl. i sima 95-5704. dánarfregnir Leigjum út nýja blla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bflasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. Bflaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja þila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu —• VW 1200 — VW station. Simi ■37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 84449. Þorsteinn Eggert berg Agnarsson. Sr. Þorsteinn B. Gislasonprófast- ur frá Steinnesi lést 8. júni s.l. Hann fæddist 26. júni 1894 að For- sæludal I Vatnsdal, Austur-Húna- vatnssýslu. Foreldrar hans voru Guðrún Sigurrós Magnúsdóttir og Gisli bóndi I Forsæludal. Þor- steinn lauk stúdentsprófi vorið 1918 og lauk prófi úr guftfræði- deild Háskóla tslands árift 1922, sama ár er hann vigftur og gerist aðstoðarprestur sr. Bjarna Páls- sonar prófasts i Steinnesi. Sr. Þorsteinn var sóknarprestur i Þingeyrarklaustursprestakalli i 28 ár. Um árabil haffti hann unglingaskóla i Steinnesi. Hann kvæntist Ölinu Soffiu Benedikts- dóttur sumarift 1922 og eignuðust þau þrjú börn. Eggert Thorberg Agnarsson lést af slysförum 8. júni s.l. Hann fæddist 8. mars 1962 I Ólafsvik. Foreldrar hans voru Lilja Páls- dóttir og Agnar Ellasson. tllkynnmgar Landssamtökin Þroskahjálp 16. júni var dregið I almanaks- happdrætti Þroskahjálpar, upp kom riúmerift: 1277, númeranna i jan. 8232, feb. 6036, mars 8760, april 5667, mai 7917 hefur enn ekki verið vitjað. Vinningsnúmer 1 landshappdrætti Sjál fstæðisflokksins Dregið var i landshappdrætti Sjálfstæðisflokksins hjá borgar- fógetanum i Reykjavlk 14. júni siðast liðinn. Upp komu eftirtalin vinnings- númer: Nr. 41735 Ferð fyrir 2 til ttaliu, Nr. 38634 Ferð fyrir 2 til Mallorka, Nr. 4234 Ferð fyrir 2 til Costa del Sol, Nr. 16938 Ferð fyrir 2 til Ibiza, Nr. 37499 Ferð fyrir 2 til Mallorka, Nr. 43288 Ferð fyrir 2 til Júgóslaviu, Nr. 43739 Ferð fyrir 2 til Ibiza, Nr. 2421 Ferð fyrir 2 til Costa del sol, Nr. 9546 Ferð fyrir 2 til Mallorka, Nr. 35629 Ferð fyrir 2 til Ibiza, Nr. 7429 Ferft fyrir 2 til New York, Nr. 19387 Ferð fyrir 2 til Parisar, 6/30 Nr. 22499 Ferð fyrir 2 til Luxemburg, 6/30 Nr. 8218 Ferð fyrir 2 til Kaup- mannahafnar, 6/30 Nr. 1112 Ferð fyrir 2 til London, 6/30 Eigendur ofantaldra vinnings- miða framvisi þeim i skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1. Sjálfstæðisflokkurinn þakkar öllum þeim fjölmörgu, sem þátt tóku I stuftningi við flokkinn með kaupum á happdrættismiðum. (Fréttatilkynning frá Sjálf- stæðisflokknum. Birt án ábyrgð- ar). Húsmæðraorlof Kóp. Skrifstofan verðuropin 20. júni og 21. (föstudag og laugardag) kl. 5-7 báða dagana, annarri hæð i fé- lagsheimili Kópavogs. Konur komið og greiðið þátttökugjaldið. feiöalög Helgarferftir: 20. -22. júnl. 1. kl. 20 föstudag: Þórsmörk — gist í skála. 2. kl. 8 laugardag: Þjórsárdalur — Hekla. Gist I húsi Ath. breyttan brottfarartima I ferft nr. 2 Þjórsárdalur — Hekla. Laugardaginn 21. júni nætur- ganga á Esju um sólstöftur. Brott- för kl. 20 frá Umferftamiftstöft- inni. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni. F.í. UTIVISTARFERÐIR Styttri ferðir Sunnud. 22. júni kl. 13 Esjuhliftar (Jaspis), létt ferð eða Esja fyrir þá brattgengu. Mánud. 23. júní kl. 20 Jónsmessu- næturganga Gangið með Útivist, gangið i Útivist. Farið frá B.S.I. bensin- sölu. Útivists. 14606 Helgarferftir 1. Föstud. 20/6 kl. 20 Bláfell- Hagavatn með Jóni I. Bjarna- syni. 2. Föstud. 20/6 kl. 20 Hekla-Þjórs- árdalur með Kristjáni M. Ba ldurssyni. Notið helgina til Útivistar. Útivist, Lækjargötu 6a, s. 14606 Útivist. gengisskránlng gengift á hádegi Almennur gjaldeyrir. Ferftí «ianna- gjaldeyrir. Kaup Sala Sala 1 Bandarlkjadollar 463.00 464.10 509.30 510.51 1 Sterlingspund 1078.90 1081.50 1186.79 1189.65 1 Kanadadollar 402.30 403.20 442.53 443.52 100 Danskar krónur 8452.40 8472.50 9297.64 9319.75 100 Norskar krónur 9550.30 9573.00 10505.33 10530.30 lOOSænskar krónur 11108.45 11134.85 12219.30 12248.34 lOOFinnsk mörk 12726.80 12757.00 13999.48 14032.70 lOOFranskir frankar 11272.10 11298.80 12399.31 12428.68 100 Belg. frankar 1639.50 1643.40 1803.45 1807.74 lOOSviss. frankar 28322.40 28389.70 31154.64 31228.67 100 Gyllini 23972.90 24029.80 26370.19 26432.78 100 V. þýsk mörk 26259.10 26321.50 28885.01 28953.65 100 Lírur 55.50 55.63 61.05 61.19 100 Austurr.Sch. 3684.80 3693.50 4053.28 4062.85 lOOEscudos 947.30 949.60 1042.03 1044.56 lOOPesetar 660.80 662.30 726.08 728.53 lOOYen 214.92 215.43 236.41 236.97 Fjármögnun: Kaupi vöruvixla. Kaupi vixla gefna út á kaupsamninga um ibúðir, og vixla sem biða eftir húsnæöismálaláni. Fasteigna- tryggða bilavixla. Innlausn á vörupartium úpp á hlut. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn og sima- númer inn á afgreiðslu blaðsins i pósti merkt, Fjármögnun — nr. 35897. ,'RJONA ÞUSUNDUM!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.