Vísir - 19.06.1980, Blaðsíða 18
vísnt Fimmtudagur
19. jiini 1980
18
(Smáauglýsingar — sími 86611
OPIÐ' Mánuctag8 til fðstudaga kl. 9-22
L3ugardaga kl. 9-14 — sunnudciga kl
i. 14-22J
Til sölu
Notuð eldhúsinnrétting
til sölu. Uppl. i sima 25075 eða
43820.
Ódýrt
Svart málaöar innihurðir með
smiðajárnshöldum, kr.: 35.000.-
hægindastóll kr.: 25.000.-, hvit
handlaug meb blöndunartæki kr.:
15.000.- tvöfaldar glerrúður
1,50x1.95 m. og 2.20x2.10 m. kr.:
10.000.- Upplýsingar i sima 36627.
Til sölu
er 50 fm.,stálgrindarhús með bita
fyrir hlaupakött og diesel raf-
suöuvél og Mossa, itölsk. Upplýs-
ingar i sima 53177 og eftir kl. 18.00
i sima 77945.
Til sölu vegna
flutnings, tekk sófaborð á kr. 15
þús, tekkskenkur á kr. 50 þús
hárþurrka á standi á kr. 15. þús
eldhúsborö sem nýtt a kr. 70 þús
Philco þvottavél ný á kr. 400 þús
hjónarúm ásamt dýnum og nátt
borðum, nýtt frá Vörumarkaðin
um á kr. 350 þús. Uppl. i sima
73999.
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Niðsterku æfingaskórnir komnir
á börn og fulloröna,stæröir: 37-45,
eigum einnig Butterfly borö-
tennisvörur I úrvali. Sendum I
póstkröfu, litið inn. Sport-
markaöurinn, Grensásvegi 50
simi 31290.
(Húsgttgn
llavana Torfufelli 24
býöur yöur fallega gangaskápa,
spegla, marmarahillur, fata-
hengi, blómasúlur, sófasett, inn-
skotsborö og margt fleira. —
Havana Torfufelli 24, simi 77223.
Antik
Af sérstökum ástæöum er til sölu
sófasett i Victorianstil frá ca.
1860, sófi og 2 armstólar. Allt
mikiö útskoriö og klætt með
silkidamaski. Þeir sem áhuga
hafa á þessum húsgögnum leggi
nafn og simanúmer á augl. deild
blaösins merkt „Antik 32764”.
Útskorin eikarhúsgögn
Skápur, skenkur og sófaborö til
sölu. Uppl. i sima 84918 næstu
kvöld.
Svefnbekkir
og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt
verö. Sendum út um land. Uppl.
aö öldugötu 33, simi 19407.
Westinghouse þvottavéi
til sölu, þarfnast lagfæringar,
gott verö. Upplýsingar i sima
72313 kl. 14-16.
Tapað - f undid
Tapast hefur
brúnt sigarettuhulstur úr mjúku
leöri ásamt silfruðum kveikjara á
T jarnargötunni. Finnandi
vinsamlegast hringið i sima 27411
eða 85755.
(Sjónvttrp
Svart-hvftt
sjónvarp til sölu á mjög góöu
veröi. Upplýsingar i sima 36258
eftir kl. 18.
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Kaupum og tökum 1 umboössölu
notuö sjónvarpstæki Ath: Tökum
ekki eldri en 6 ára tæki.
Sportmarkaöurinn, Grensásvegi
50 simi 31290.______
Hljómtæki
ooo
»»♦ »Ö
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Kaupum og tökum i umboössölu
notuö hljómflutningstæki. Höfum
ávallt úrval af notuöum tækjum
til sölu. Eitthvaö fyrir alla. Litið
inn. Sportmarkaöurinn, Grensás-
vegi 50, simi 31290.
Heimilistæki
Notuö Candy þvottavél
til sölu. Uppl. i sima 75426.
(Hjól-vagnar
Philips 3ja girahjól.
Uppl. i sima 50271 eftir kl. 5.
Tjaldvagn til sölu.
Einnig Dodge Dart árg. ’77.
Upplýsingar I sima 45260.
26” Raleigh Traiant
drengjareiðhjól til sölu. 3ja gira
meö handbremsum. Speglar,
pumpa og fleira fylgja hjólinu.
Uppl. i sima 42049 eftir kl. 17.30.
Til sölu
26 tommu drengjahjól, 3ja gira
meö hraðamæli. Einnig 24ra
tommu drengjahjól, venjulegt.
Uppl. i sima 71772 eftir kl. 13.00.
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Kaupum og tökum I umboðssölu
allar stæröir af notuöum reiöhjól-
um. Ath: einnig ný hjól I öllum
stæröum. Litiö inn. Sportmarkaö-
urinn, Grensásvegi 50. simi 31290.
Verslun
Bókaútgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768.: Sumar-
mánuöina júni til 1. sept. veröur
ekki fastákveöinn afgreiöslutimi,
en svaraö i sima þegar aöstæöur
leyfa. Viöskiptavinir úti á landi
geta sent skriflegar pantanir eftir
sem áöur og verða þær afgreidd-
ar gegn póstkröfum svo fljótt sem
aðstæöur leyfa. Kjarakaupin al-
kunnu, fimm bækur fyrir 5000 kr.
eru áfram i gildi. Auk kjara-
kaupabókanna fást hjá afgreiösl-
unni eftirtaldar bækur: Greifinn
af Monte Christo, nýja útgáfan,
kr. 3.200. Reynt aö gleyma, út-
varpssagan vinsæla, kr. 3.500,
Blómiö blóörauöa eftir Linnan-
koski, þýöendur Guömundur
skólaskáld Guömundsson og Axel
Thorsteinsson, kr. 1.900.
Sportmarkaðurinn auglýsir:
Kaupum og tökum 1 umboössölu
allarstæröir af notuöum reiöhjól-
um. Ath.: Seljum einnig ný hjól i
öllum stæröum. Litiö inn. Sport-
markaöurinn, Grensásvegi 50,
simi 31290.
Ljósmyndun
Litmyndastækkun.
Tökum aö okkur að stækka lit-
myndir, stæröir 18x24 og 20x25.
Uppl. i simum 76158 og 71039,
mánudaga til miövikudaga, frá
kl. 19—20.
Ný Zenit-E
myndavél til sölu, ásamt flassi.
Uppl. i sima 42847 eftir kl. 19.
ÉL
Sumarbústaðir
Sumarbústaður
viö baðströnd i Danmörku til
leigu i ágúst. Tilboö merkt 753
sendist blaöinu.
Til sölu
er sumar-vetrarbústaöur meö
hitaveitu og sundlaug i fögru um-
hverfi I ca. 110 km fjarlægö frá
Reykjavik. Uppl. i sima 29010 og á
kvöldin I sima 11105.
Sumarbústaður
á suður eöa vesturlandi óskast til
leigu frá 8—18 júli. Uppl. i sima
30570á kvöldinkl. 7—10.
Garðyrkja
Garðeigendur
Notið lifrænan Guano áburö i
garðinn. Fæst i öllum blóma-
búöum og kaupfélögum. — Guano
sf.
Garðeigendur athugið.
Tek aö mér flest venjuleg garö-
yrkju og sumarstörf svo sem slátt
á lóöum, málun á giröingum,
kantskeringu, og hreinsun á trjá-
beöum o.fl. Útvega einnig hús-
dýraáburð og tilbúinn áburö. Geri
tilboö, ef óskaö er, sanngjarnt
verö. Guömundur, simi 37047.
Geymiö auglýsinguna.
Skrúðgarðaúðun.
Úöum tré og runna. Vönduö
vinna. Garöaprýöi simi 71386.
Garðsláttuþjónusta.
Tökum aö okkur slátt á öllum lóö-
um. Uppl. i sima 20196. Geymiö
auglýsinguna.
Skrúðgarðaúðun.
Vinsamlega pantiö timanlega.
Garöverk. Simi 73033.
Hreingerningar
Hreingerningafélag Reykjavfkur
Hreinsun ibúöa, stigaganga, fyr-
irtækja og stofnana, þar sem
vandvirkni og góð þjónusta er
höfö I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig
hreinsuö. Vinsamlegast hringið i
sima 32118. Björgvin Hólm.
3
(Þjónustuauglýsingar
J2
V)
c
>*
0)
ro
i—
'tO
(0
k_
ö)
co
Loftpressuleiga
Tek að mér múrbrot,
fleyganir og boranir,
gérum einnig föst
verðtilboð.
Margra ára reynsla.
Gerum föst verðtilboð
VÉLALEIGA H.Þ.
Sími 52422
(iH()UHAHSK)l)r
'MörK
sooaV vioun ~1
•ustao* lvir.ua Jl
'ii
U 1
\
\ >
MOrk '-!> L "
STJÖRNUGRÓF 18 SlMI 84550
Byður úrval garðplantna
og skrautrunna
Opið
virka daga 9-12 og 13-21
laugardaga 9-12og13-18
sunnudaga 10-12og13-l8
Sendum um allt land
Sækió sumarið til okkar og
flytjið þaó meó ykkur heim
w
Vélaleiga E.G.
Höfum
jafnan
til leigu:AAúrbrjóta,
borvélar, hjólsagir,
vibratora, slípi-
rokka, steypu-
hreyrivélar, raf-
suðuvélar, juðara,
jarðvegsþjöppur o.f I.
Vólaleigan Langholtsvegi 19
Eyjótfur Gunrvarsion — Sími 39150.
GARÐAUÐUN
Garðaúðun
SÍMI 15928
BRANDUR
GÍSLASON
garðyrkjumaður
Sjónvarpsviðger.ðir
Allar tegundir.
Svört-hvlt sem lit
Sækjum — Sendum
ÞORÐURÞORÐARSON
garðyrkjumaður
Sími 23881
V
s
IV
©
saröfur -O:
Ferðaskrifs to fan
Traktorsgröfur
Loftpressur
Höfum traktorsgröfur
í stór og smá verk,
einnig loftpressur í
múrbrot, fleygun og
sprengingar. Vanir
menn.
Vélaleiga
Stefáns Þorbergssonar
Sími 35948.
Nóatún 17. Símar: 29830 — 29930
Farseð/ar og ferða-
þjónusta. Takið bilinn
með i sumarfriið til sjö
borga i Evrópu.
ER STÍFLAÐ?
NIÐURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK'
AR BAÐKER.
O.FL’.
Fullkomnustu tæki,
Sími 71793
og 71974.
Skolphreinsun
ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR
>
Loftnetsuppsetningar
og endurnýjun.
Kvöld- og helgarsimar: 76493-73915
RAFEINDAVIRKINN
Suöurlandsbraut 10 simi 35277
$
RANAS
Fjaðrir
Eigum ávallt
fyrirliggjandi fjaðrir í
flestar gerðir Volvo og
Scania vörubifreiða.
Q 82655
PIíisUm IiI'
PLASTPOKAR
BYGGINGAPLAST
PRENTUM AUGLYSINGAR
Á PLASTP0KA
VERÐMERKIMIÐAR OG VELAR
TRAKTORSGRAFA
TIL LEIGU
„ Bjalti Stefánsson J[0 82655g|®Íil''
*V ui'icciccMnim atu- Vi- JK9 r\Y
SIMI 83762
BJARNI KARVELSSON
HUSEIGENDUR ATH:
Mýrþéttingar
Þétti sprungur i steyptum veggjum og
þökum, einnig þéttingar meö gluggum
og svölum. Látiö ekki slaga i ibúöinni
valda yöur frekari óþægindum. Látiö
þétta hús yöar áöur en þér máliö.
Áralöng reynsla i múr-
þéttingum
Leitiöupplýsinga.
-Siminn er 13306 —13306—
stfflað?
StHluþjttnustan
Fjarlægi stlflur úr vöskum, vc-
rörum, baökerum og niöurföllum
Notum ný og- fullkomin tæki,
raf magnssnigla.
Vanir menn. „„-a1
Upplýsingar i sima 43879
Anton Aðalsteinsson
Siónvarpsviðgerðir
HEIMA EÐA Á
VERKSTÆÐI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MÁNAÐA
ÁBYRGÐ
SKJÁMNN
Bergstaðastræti 38. Dag-,
kvöld-oghelgarsfmi 21940.