Vísir - 19.06.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 19.06.1980, Blaðsíða 13
VtSIR Fimmtudagur 19. júni 1980 HROLLUR TEITUR Faöir Alexis lét eftir sig þetta safn til rikisins. Hún erföi áhuga hans á forn- munum.... og dálltiöaf , Kpeningum sem hann átti. Velkomin. Þetta er þaö stórkostlegasta sem ég hef séöl Oh/ þaö vildi ég aö pabbi haföi lifaö til þess^ ^aösjá þetta. Alexis þetta er Narda. / \ & 979 King FMturw SyndicatB, Inc. World riphtt fetervad Þetta erPhillipe/ sá^ sem uppgötvaöi.... hann segir ykkur v frá því. / Þaö getur ekki veriö. Af hverju þessi leynd? Hvaö myndir þú segja ef ég segist hafa fundíöbein af 30 metra . löngum ._manni? Þetta sagöi ég...en bíddu þangaötil þú v Jérö þaöl — r Svaka risil © Bvllí AGGI 12 Nú þegar aöalsumarleyfistiminn fer i hönd, kannaði Visir, hvað það kostaði að taka á leigu orlofsheim- ili i vikutima hjá hinum ýmsu fé- lagasamtökum og fyrirtækjum, en eins og kunnugt er hafa mörg fyrir- tæki og félög komið sér upp slikum húsum, sem þau leigja til félaga og starfsmanna. Hjá þeim aðilum sem Visir spurðist fyrir um þetta, kom i ljós að húsin eru mjög keimlik og yfir- leitt er allt til alls i jþeim. Aðeins matur og i einstaka tilfelli sængur- föt það, sem viðkomandi leigjandi þarf að taka mé sér i ferðina. Samt sem áður liggur leigan á þessum húsum á bilinu 15.000-55.000 kr. eftir leiguaðilum og er þá yfirliitt miðað við hásumartimann, þ.e. 15. júni-l. sept. Ef húsin eru leigð út á öðrum tima árs er leigan lægri. Eftir þvi sem Visir komst næst, er verðmuninn að rekja til starfs- mannafélaganna á hverjum stað, þ.e.a.s. hversu mikið þau greiða leiguna á húsunum niður. Brekkuland BHM leigja út hús i Brekkulandi i Biskupstungum. Þar kostar leigan 55.000 kr. frá 15. júni-1. sept. A öðr- um timum er mun ódýrara, t.d. i jan.-mars kostar vikan 20.000 kr., 30.000 kr. april-mai, páskavikan 40.000 kr., 45.000 kr. fyrstu 2 vikur júnimánaðar og i september. Helg- arleigan i jan.-mars 15.000 kr. og i april-mai 18.000 kr. 1 húsum þess- um er allt til alls. Munaðarnes Hjá BSRB, sem hefur 33 félög innan sinna vébanda, er hægt að fá stór hús leigð, þ.e.a.s. meö rúm- stæði fyrir 6-8 manns, á 50.000 kr. á timabilinu 15. júni-15. ágúst eða litil hús á 37.000 kr. Aðra tima ársins kosta stærri húsin 38.000 kr. og þau minni 29.000 kr. Þessi hús eru stað- sett i Munaðarnesi, og i þeim er allt til alls. ísal ísal leigir út orlofsheimili yfir sumartimann að Brekkulandi i Fimmtudagur 19. júni 1980 13 MUDVffÚN kÖStAR i ALLT AB 55 ÞðSUND i Fjöldi fólks dvelur í orlofshúsum félagasamiaka 09 fyrirtækja: Biskupstungum. Vikan hjá þeim kostar 35.000 kr. Þetta eru mjög áþekk hús og BHM leigir út, enda rétt hjá. Þar munu vera öll þægindi til staðar. Einnig leigir Isal hjól- hýsi, sem fyrirtækið hefur á sinum vegum viö Kirkjubæjarklaustur. Vika þar kostar 20.000 kr. Bókagerðarmenn Hið islenska prentarafélag hefur til umráða hús i Laugardal, þar sem vikudvöl kostar 20.000 kr. og á Illugastöðum i Fnjóskadal, þar sem vikan kostar 25.000 kr. Grafiska sveinafélagið leigir út 2 hús i Brekkulandi. Vikan þar yfir hásumartimann kostar 15.000 kr. eða 35.000 kr. Munurinn liggúr i þvi að annað húsið er minna og oliu- kynnt, en hitt stærra og með raf- magni. Þar er ekki sængurfatnaður en allt annað. Stærra húsið er leigt út allt árið og kostar á öðrum árs- timum 20.000 eða 25.000 kr. eftir tima. Grimsnes Trygging hf leigir út hús i Grims- nesinu. allt árið.Vikan þar kostar 20.000 kr. Þar er allt til alls og er eitt húsið notað undir gufubað, sjónvarp o.s.frv. Alþýðusambandið ASt hefur til umráða orlofsheim- ili i ölfusborgum, Vatnsfirði, Svignaskaröi, Illugastöðum og Einarsstöðum. Þar eru öll þægindi og kostar vikudvöl 25.000 kr. Bankarnir Hjá bönkunum kostar vikudvöl i orlofsheimilum frá 15.000-25.000 kr. T.d.hjá Landsbankanum, sem hef- ur hús i Fnjóskadal, Selvik við Alftavatn, Skutulsfirði og Tungu- dal, kostar vikan 15.000 kr. i minni húsunum og 20.000 kr. i þeim stærri. Þar er allt til alls. Hjá Iðn- aðarbankanum kostar vikan 25.000 kr. og eru húsin i Húsafelli og á Illugastöðum. Þar er og allt til alls. Otvegsbankinn hefur til umráða hús i Grimsnesi, á lllugastöðum, i Heydal i Mjóafirði og Lækjarbotn- um. Þar kostar vikan 15.000 kr. og er þar ailt sem til þarf nema sæng- urföt. Búnaðarbankinn leigir út hús i Þjórsardal og á Snæfellsnesi. Vikan þar kostar 19.000 kr. Versl- unarbankinn hefur einnig hús i Þjórsárdal og kostar vikan hjá þeim 15.000 kr., en þar vantar sængurfatnað. -K.Þ. j „SPRENGING" í SÆLGÆTISINNFLUTHIHGNUM: ÞEGAR FLUTT INN 80% AF MAGNI SfÐASTA ÁRS! Frétt VIsis á laugardaginn. „sprenglngln” I sæigætislðnaðlnum: „ER I SAMRÆMI VKI FRÍVERSL- seglr Iðnaðarráðherra „Það sem hér er að gerast er i sam- ræmi við friverslunarsamningana”, sagði Hjörleifur Guttormsson, iðn- aðarráðherra, er hann var spurður um „sprenginguna” i sælgætis- innflutningi til landsins að undan- förnu. Eins og fram kom i frétt i Visi siðastliðinn laugar- dag hefur innflutningur á erlendu sælgæti stórauk- istá þessu ári. Fyrstu fimm mánuði ársins var flutt inn rúmlega 80% af innflutningi alls fyrra árs, sam- kvæmt úttekt i skyndikönnun á sælgætisiönaðinum sem var gerö á vegum Félags islenskra iðnrekenda. Visir hafði Samband við Hjörleif Guttormsson iönaðarráðherra vegna þessa máls. ,,Nú fyrir skömmu var settur á laggirnar vinnu- hópuraf hálfu nokkurra ráðuneyta til að lita á þetta mál. Fulltrúar iðnrekenda eru aðilar aö þessum vinnuhópi, sem mun lita á leiðir til að draga úr þessari aukningu” sagði Hjörleifur. Hjörleifur sagði að sælgætisframleiðendur heföu komiðað máli við sig i mai, en að innflutningsaukn- ingin hefði ekki komið á óvart. „Þetta hefur verið i gangi frá áramótum, en ekki frá 1. april eins og fyrst var talið. Þetta sem hér er að gerast er i sam- ræmi viö friverslunarsamningana”. Hjörleifur sagöi að svipað væri að gerast i fleiri greinum i kjöl- far þess að innflutningur var gefinn frjáls. _g Þ Hinn heimsfrægi tenórsöngvari Luciano PAVAROTTI syngur með Sinfóníuhljómsveit íslands í Laugardalshöll föstud. 20. júni kl. 20.30. Stjórnandi: Kurt Herbert Adler. Pavarotti er einn af þessum segulmögn ■ uðu listamönnum, sem — rétt eins og Núríéf í listdansi og Oliver í leikhúsinu — ekki aðeins veita listunnendum ánægju heldur vekja líka upp gífurlega hrifningu með allri alþýðu Time. Miðasala í Gimli v/Lækjargötu kl. 14—19.30. LISTAHÁTÍÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.