Vísir - 19.06.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 19.06.1980, Blaðsíða 21
21 VÍSIR Fimmtudagur 19. júni 1980 i dag er fimmtudagurinn 19. júní 1980/ 171. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 02.54 en sólarlag er kl. 24.04. apóték Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 13. júni til 19. júni er i Laugarnesapóteki. Einnig er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bridge Fyrri hálfleikur Bretlands óg Islands á Evrópumótinu i Lausanne i Sviss var hagstæð- ur þeim siðarnefndu um 15 impa. Sleggjusögn Priday i eftirfarandi spili stuðlaði að þvi. Norður gefur/allir á hættu Norfiur * K 5 2 ¥ 10 8 7 3 4 A 8 + D 4 3 2 Vestur * 9 8 7 3 ¥ A 9 6 2 « 6 5 4 * K6 Austur * D G 10 6 ¥ 5 4 4 K 7 2 . A 9 8 7 Suftur * A4 ¥ K D G 4 D G 10 9 3 * G 10 5 1 opna salnum sátu n-s Asmundur og Hjalti, en a-v Goldberg og Shenkin: NorðurAustur Suður Vestur pass pass ÍT pass 1H pass 2 H pass pass pass Asmundur fékk átta slagi og 110. t lokaða salnum sátu n-s Priday og Rodrigue, en a-v Guölaugur og örn: Norður Austur Suður Vestur pass pass 1 T pass 1H pass 1 G pass 3G! pass pass pass Vonlaus samningur og Rodrigue fékk einum slag minna en til stóð, með þvi að fria hjartalitinn áður en hann fór i tfgulinn. Þrir niður og ís- land græddi 9 impa. skák Svartur leikur og vinnur. Hvítur: Gilg Svartur: Nimzovich Semmering 1926. 1. ... Bh3+! 2. Rxh3 Df3+ 3. Kgl Dhlmát. lœknar Slysavaröstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægf er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar í símsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. Onæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisékírteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartímar'sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heiisuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimiliö Vífilsstööum: Mánudagatil laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 'Í5-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshæliö: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. wmi^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm lögregla slökkvlliö Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. ^SIökkvilið 8380. *Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550,. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabil^ 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaölr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215/ Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á- vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrablll 62222. Slökkvilið 62115. ReykjavJk: Lögregla sími 11166 Slökkviliðog sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bllanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Garöabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336. Akur- eyfi, sími 11414, Keflavík, simi 2039, Vest- mannaeyjar, siml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjöröur, simi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Garöabær, simi 51532, Hafnarfjöröur, simi 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Símabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garto-. bær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynnist í síma 05. ' Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar- ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfelí um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. 4/6/80 ummmmmmmmmmmmmmmm bókasöín AÐALSAFN- útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155 Opið mánudaga— föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. Aðalsafn- lestrarsalur, Þingholts- stræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLAN- Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLH E IMASAFN- Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM- Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN- Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Op- ið mánudaga—föstudaga kl. 10—16. HOFSVALLASAFN- Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánudaga—föstudaga kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. BuSTAÐASAFN- Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. BÓKABILAR- Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum. Bella Það er ekki mér afi kenna, afi ég hef unnifi á svona mörgum stöö- um....ég hef alltaf veriö svo óheppin meö yfir- menn! tHkyimingar Arbæjarsafr. er opiö frá kl. 13.30 til 18, alla daga nema mánudaga. Strætisvagn númer 10 frá Hlemmi. t Galleríi Kirkiumunir, Kirkju- stræti 10, Rvlkstendur yfir sýning á gluggaskreytingum, vefnafii, batik og kirkjulegum munum. Flestir eru munirnir unnir af Sig- rúnu Jónsdóttur. Sýningin er opin um helgina frá kl. 9—16 og aöra daga frá kl. 9—18. velmœlt Ég biö ekki um að auð eða ást eöa von né einkavin. Ég æski þess eins aö hafa himininn yfir höfði mér og veginn framundan. -R.L. Stevenson. oröiö En á þeim dögum kemur Jóhann- es skirari fram og predikar i óbyggöum JUdeu og segir: Gjöriö iðrun, þvi að himnariki er nálægt. Matt. 3,1-2 Umsjón: Margrét Kristinsdóttir öflýp eplakaka Efni: 125 g smjörliki 100 g sykur 1 egg 125 g hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 1 — 2 epli kanelsykur Aðferö: Hræriö smjörliki og sykur létt og ljóst. Hræriö eggiö saman við, bætiö þurrefnum út i bland- ið öllu vel saman, Setjið deigið i smurt, meðal-stórt tertumót. Afhýöiö eplin, skeriö þau i báta og raðið þeim ofan i deigiö. Stráiö kanelsykri yfir og bakiö I miöjum ofni viö 200 gráöu C i 25-35 minútur. Kakan er best volg og fyrir þá sem ekki þurfa aö hugsa um lin- urnar er mjög gott aö hafa þeyttan rjóma meö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.