Vísir - 05.07.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 05.07.1980, Blaðsíða 3
VtSIR Laugardagur 5. júll 1980. ar hann er útrunninn veit ég ekki. Ég held aB besta knatt- spyrnan sé I Vestur Þýskalandi. Þaö væri gaman aB leika meB einhverju góBu liBi þar.” Atvinnumennskan. AuBvitaB er ég heppinn aB geta sameinaB atvinnu og áhugamál. En ef ma&ur ætlar út i atvinnumennsku, þá verBur maBur aB fórna sér i þa&. Þú verBur aB gera upp viB þig hvort þig langar i þetta eBa ekki. Reglusemi er t.d. algert skilyrBi. Ég má helst ekki sjást á diskótekum. Ég verB aB fá góBan svefn og borBa vel. Þetta er tekiB ofsalega alvarlega.” „Þetta er akkúrat fyrir þina skapgerB”, skýtur Olöf inn I. Hvemig kynntust þiB? „ViB vorum bæBi I Vikingi. Ólöf var i handboltanum og ég i fótboltanum. Svo hittumst viB eitthvert kvöldiB i Tónabæ,” segir Arnór hlæjandi. Að eiga góðan leik alltaf „Ef maBur vill verBa virki- lega góBur, þá er mikilvægt aB eiga jafngóBa leiki. Til aB geta bætt sig ver&ur maBur aB hafa sjálfstraust, og hafa ekki Þingeyingar manna mest af þvi?” „Hún var i handboltanum og ég I fótboltanum”. Ólöf, Eiöur Smári og Arnór. „Alltaf gamii Nórinn hjá félögunum” Texti: Sigriður Þorgeirsdóttir Myndir: Gunnar V. Andrésson SÝNINGARBÍLL FRÁ UMBOÐINU verður til sýnis á eftirtöldum stöðum: AKUREYR/ laugardaginn 5. júlí kl. 16-18 og sunnudaginn 6. júlí kl. 9-10 við Búvélaverkstæðið SAUÐÁRKRÓKUR mánudaginn 7. júlí kl. 10-11 við Kaupfélagið DAlmÐDEKUR DREGUR ÚREYÐSIU Margt, sem á þátt í að draga úr bensíneyðslu, geta menn gert sjálfir: Skipt um kerti áður en þau eru orðin slitin, hreinsað loftsíima og athugað ástand kveikju og kveikjuþráða o. fl. Hafir þú ekki gert þetta er ráð að fletta upp í handbókinni sem fylgir bílnum. Fylgstu með bensíneyðslunni. Skráðu alltaf hjá þér þegar þú setur bensín á bílinn. Leitaðu reglulega til verkstæðis. Láttu stilla þar blöndung, kveikju, ventla og yfirfara bremsur. UMHYGGJA DREGUR ÚR EYÐSLU. ORKUSPARNAÐUR MNN HAGUR MÓÐARHAGUR Starfshópur um eldsneytisspamað í bílum: Orkuspamaöamefnd iönaðarráöuneytisins Bílgreinasambandið Félag íslenskra bifreiöaeigenda Olíufélögin Strætisvagnar Reykjavíkur Umferðarráð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.