Vísir - 05.07.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 05.07.1980, Blaðsíða 31
VÍSIR Laugardagur 5. júll 1980. innstæður sparlsjnðanna Jukusi um nær 60% i fyrra: SPARISJðÐUNUM STJÚRNAÐ í ÞAGU HEIMARYGGDANNA Innstæöur sparisjóöanna i landinu jukust um 13.6 mill- jarBa, eBa 59.7%, á siBasta ári og voru I árslokin 36.4 milljarB- ar. A öllu landinu voru þá starf- andi 42 sparisjóBir meB 44 af- greiBslustaBi. Þetta kom fram á aBalfundi Sambands Islenskra sparisjóBa, sem nýlega var haldinn, en niB- urstöBur hans voru kynntar á blaBamannafundi I gær. A aBalfundinum rakti formaB- ur sambandsins, Baldvin Tryggvason, sparisjóBsstjóri, þau málefni, sem efst voru á baugi hjá sparisjóBunum á liBnu starfsári og horfBu til aukins samstarfs þeirra og samstöBu en sambandiB mun á næstunni opna skrifstofu i Reykjavik og hefur SigurBur Hafstein hrl. veriB ráBinn framkvæmda- stjóri. A liBnu starfsári var tekiB upp þaB nymæli i samstarfi spari- sjóBanna aB koma á fót Lands- þjónustu sparisjóBanna. Hún fel ur I sér aB viBskiptavinur spari- sjóBs getur lagt inn eBa tekiB út úr sparisjóBsbók sinni i hvaBa sparisjóBi sem er á landinu. Hann getur einnig lagt inn á ávísana- eBa hlaupareikning sinn I hvaBa sparisjóB sem eru og ávisunum á sparisjóBi er hægt aB fá skipt I ölíum spari- sjðBum sem er á landinu. MeB sama hætti geta menn greitt vixla eBa aBrar greiBslur til sparisjdBa i öllum sparisjóösaf- greiBslum ef þaB er gert eigi siB- ar en á gjalddaga. Hefur Landsþjónusta sparisjóBanna gefiB mjöggóBa raun og bætt til stórra muna þjónustu sparisjóB- anna viB viBskiptavini sina um land allt. Þvingaðir til að skipta við ákveðnar lána- stofnanir. A a&alfundinum var fjallaB um aBstöBu sparisjóBanna i stöBugt harBnandi samkeppni þeirra viB viBskiptabankana, og var talin mikil nauBsyn og efla skilning stjórnvalda og almenn- ings á þvi meginatriBi Islenskr- ar sparisjóBsstarfsemi, aB sér- hverjum sparisjóBi er stjórnaB af heimamönnum I þágu byggö- arlags sfns. Margir fundarmenn létu I ljós þá skoBun aB athyglisvert væri a& launþegasamtökin i landinu virtust láta þa& átölulaust, aB ýmis sveitarfélög, opinberar stofnanir og vinnuveitendur nánast þvingu&u starfsfólk sitt til aö skipta viö ákveönar inn- lánsstofnanir meB þvi aB neita aB leggja laun þess inn á reikn- inga hjá öörum innlánsstofnun- um en þeim sem sveitarfélagiB, stofnunin eöa vinnuveitandinn ákvæöi. ÞaB hlyti aB teljast til almennra mannréttinda aB hver starfsmaBur gæti valiB viö hvaöa sparisjóB eöa banka hann vilji eiga vifi6kipti. Þetta væri fyrir löngu viöurkennt t.d. af rikisféhiröi og sama gildi um bætur frá Tryggingarstofnun rikisins sem veitti mönnum frjálst val um i hvaöa sparisjóö eöa banka laun eöa bætur væru lag&ar. Var stjórn sambandsins faliö aB ræöa viö samtök laun- þega um þessi mál. Forráöamenn Sambands Isl. sparisjóBa á bla&amannafundinum I gær. Fyrir miöju er Baldvin Tryggvason, formaöur sambandsins. Visismynd: GVA BeOið vel- virðingar á myndbírtingu Slæm mistök ur&u viB mynd- birtingu meö frétt i VIsi I gær um sprengjuhótanir Baska I Malaga á Suáni. MeB fréttinni var birt mynd frá Spáni úr myndasafni blaBsins, en 1 ljós hefur komiB aö myndin er af ákveBnum hótelum á Costa del Sol, sem ferBaskrif- stofan tltsýn notar fyrir viB- skiptavini sina. Ritstjórn Visis biöur Otsýn vel- viröingar á þvi aö þessi mynd skyldi birt meö áöurnefndri frétt, enda ekki ætlunin aö tengja þetta ákveöna svæöi á óralangri strönd Costa del Sol hótunum aö- skilnaöarsinna Baska I Malaga. Sem kunnugt er af fréttum sIB- ustu daga hafa þeir fyrst og fremst beint aögeröum sinum aB byggöum og sumardvalastöBum Spánverja sjálfra og sagst reyna aö láta þessar innanlandsdeilur ekki bitna á útlendingum, sem gestkomandi séu á Spáni. Ritstj. Tæplega 7000 guo- pjónustur GuBþjónustur á s.l. ári urÐu alls 6745 á öllu landinu. Eru þá reikn- aBar meB almennar kirkjuguB- þjónustur, barnagu&þjónustur sem og a&rar guBþjónustur. Þetta kemur fram I skýrslu frá prestastefnu tslands 1980 en þar er aö finna yfirlit yfir allar kirkjulegar athafnir á s.l. ári. Þar kemur m.a. fram aö I Reykjavik voru guöþjónusturnar 1989 eöa tæpur þriöjungur af guBþjónust- um á öllu landinu. Þá vekur athygli aö fjöldi altarisgesta vari Reykjavik á s.l. ári 12528 og hefur sú tala fariö hækkandi ár frá ári. Ef guöþjónustufjöldanum er deilt niöur á sunnudaga ársins kemur merkileg tala I ljós, eöa sú aB 130 guöþjónustur eru haldnar á hverjum sunnudegi. Hins vegar ber á þaö aB lita aö um hátiöar eru guöþjónustur mun fleiri en venjulega og guöþjónustur viö ýmis tækifæri eru einnig fjöl- margar. —HR UtanríkisMónustan hefur starfað 140 ár Fjörutlu ár eru liBin síöan utanrlkisþjónusta Islendinga var sett á laggirnar, og var þess minnst á bla&amannafundi, sem Olafur Jóhannesson, utanrlkis- ráöherra efndi til. Hinn 8. júll 1940 voiw gefin út „bráöabirgöalög um utanrlkis- þjónustuna erlendis”. Þessi stofnun bar brátt aö, þar sem Danmörk var hernumin voriö 1940 og var strax daginn eftir, hinn 10. aprll samþykkt á Al- þingiaö Islendingar tækju meö- ferö utanrlkismálanna I slnar eigin hendur. En þess ber aö geta, aö allt frá árinu 1918 haföi StjdrnarráB Islands unniB aB Is- lenskum utanrlkismálum. Samkvæmt sambandslögun- um frá 1918, réBu tslendingar aö öllu leyti yfir utanrlkismálum slnum og var þaö hlutverk danska utanrikisrá&herrans og embættismanna hans aö leita fyrirmæla hjá Islensku rlkis- stjórninni um hver væri stefna hennar I ýmsum málum. Meö sambandslögunum haföi þvl unnist mikill sigur hvaB varöar stjórn utanrlkismála fyrir ls- lendinga. Ariö 1940 voru utanrlkismál íslendinga algjörlega komin I þeirra hendur og meö staöfest- ingu bráöabirgöalaganna á Al- þingi27. júnl 1941 var utanrlkis- ráöuneytiö stofnaB aB lögum. Fljótlega eftir þingsálykt- unartillöguna um utanrlkis- þjónustu frá 1940, voru ný sendi- ráö stofnuö I London og Stokk- hólmi. Strax I strlBsbyrjun, hófust mikil viöskipti viB Bandarlkin og meB hervemdarsamningn- um frá 1941, jukust samskipti landanna gifurlega. Einn liöur I þessari samningsgerö mælti svo fyrir um, aB löndin skyldu opna sendiráö hvort hjá ööru. Diplðmatfskt samband komst á milli Sovétrlkjanna og íslands áriö 1944. 1946 var stofnaö sendiráö I Parls sem þá var aöalsetur ým- issa alþjóöastofnana fyrir Vestur-Evrópu. Nú á slöari árum hefur veriö stofnaö til stjórnmálasambands viö mörg fleiri rlki ,,á grund- velli vináttu og samheldni þjóöa I milli en vitanlega einnig meö aukin viöskipti og nýja markaöi fyrir augum” eins og segir I grein eftir Agnar Kl. Jónsson er hann reit I tilefni fjörutiu ára af- mælis utanríkisþjónustupnar. — AS. ólafur Jóhannesson, utanrlkisráBherra ávarpar fund sem haldinn var f tilefni 40 ára afmælis utanrlkis- þjónustunnar. ViB hliB hans t.v. situr Agnar Klemenz Jónsson, sem starfaB hefur viB utanrfkisþjónust- una frá stofnun hennar. Visismynd: GVA Frá kvikmyndun Snorra Sturlu- sonar I Saltvfk. Snorra-myndln: Töku á innl- atrlðum lokið Lokiö er upptökum á þeim atriöum kvikmyndarinnar um Snorra Sturluson sem gerast innandyra. Hafa þær fariö fram undanfarnar vikur I Saltvlk þar sem sjónvarpiö hefur stúdló-aö- stööu I gamalli hlööu. SIBasta atriöiö var tekiö sIBdegis I gær. Nú á aBeins eftir aö taka úti- atriöi myndarinnar og veröur þaö gert siösumars. Nokkur atriBi veröa þó aB biöa vetrar vegna snjóa. Leikstjóri Snorra-myndar- innar er sem kunnugt er Þráinn Bertelsson. —IJ. Gulmálað- ar álftlr? SIBast liBinn vetur voru á milli 50 og 60 álftir I Bretlandi lit- merktar meB gulum lit á stél og vængi. Einnig var liturinn settur á lappir þeirra, þannig aö sér- kenni þessara álfta er ljóst. Aö sögn Ævars Petersen, deildarstjóra dýrafræöideildar Náttúrufræöistofnunar er nú mikilvægt aö menn fylgist meö þvl hvort álftir þessar koma fram hér. „ViB vitum aö talsvert af álft- um fer frá okkur til Bretlands á vetuma og fróölegt aö sjá hvort eitthvaB af merktu álftunum frá Bretlandi kemur fram hér”. „ViB höfum fengiö fregnir af gulmerktum álftum af HéraBi á Jökuldal og sjálfur hef ég séB eina á Höfn I Hornafiröi”, sagöi Ævar. Landsmenn eru þvl vinsam- legast beönir aö llta eftir gul- máluöum álftum hér á sveimi og gera viövart. . —AS. CHIGIELSKI ER EKKI AF BAKI D0TTINH Eins og Vlsir hefur áBur skýrt frá, var fálkafangaranum þýska Konrad Chicielski vlsaö úr landi áriö 1978. ÞaB var þá þriöja áriö hans sem hann haföi veriö hér en aldrei var beinllnis hægt aö bera á hann fálkastuld. Brottvikning- unni fylgdu þær kvaBir aö feröa- leyfisbanniö yröi ekki endurskoö- aö fyrr en 1980. Samkvæmt upplýsingum dóms- málaráöuneytisins, sótti Chici- elski um niöurfellingu á ferBa- banninu fyrir sumariö 1980. Hann fékk synjun og er ekki llklegt aö breyting veröi á þeirri ákvöröun I bráö, samkvæmt heimildum Vfsis. Tónieikar nyrðra Um helgina mun Skólalúöra- sveit Arbæjar og Breiöholts leggja land undir fót og halda noröur á land. I dag, laugardag, heldur lúörasveitin tónleika á Ráöhústorginu á Akureyri kl. 10.30 fyrir hádegi, en kl. 9 I kvöld veröa haldnir tónleikar á Húsa- vlk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.