Vísir - 05.07.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 05.07.1980, Blaðsíða 4
Laugardagur 5. júli 1980. 4 Fjárdrápin aó Litlu-Þverá: [ Draugurinn drap 20 ki "B™™--^it^hugnanícgast^nár^innarltcgunda^^sÍandr^™IB1^TB Margir muna leikrit- ið Equus eftir breska leikskáldið Peter Shaffer sem sýnt var hjá Leikfélagi Reykja- víkur fyrir nokkrum árum. Það fjallaði um ungan pilt sem tók sér það fyrir hendur að stinga augun úr nokkr- um hestum sem á vegi hans urðu, sálfræðileg- ar og félagslegar ástæður verknaðarins og sagðist Shaffer styðjast við raunveru- legan athurð. Ennþá hefur ekkert leikrit verið skrifað um fjár- drápið á Litlu-Þverá i Húnavatnssýslu fyrir rúmum 50 árum en þvi máli svipar að ýmsu leyti til yrkisefnis leik- ritaskáldsins breska. Alla vega vakti það mikla athygli og óhug á sinum tima um land allt og var um fátt meira talað. Málið var, og er enn, harla við- kvæmt og verður þvi i eftirfarandi samantekt reynt að geta aðeins þeirra atriða sem sönn- uð mega teljast. Fjárdrápin byrja. Sögusviöiö er lltill bær I Vest- urárdal I MiBfiröi, Litla-Þverá, sem nií er farin I eyöi. Áriö 1928 var þar tvlbýli en ekki margt fólk á bænum. Annars vegar bjó þar ekkja nokkur meö þrjú börn sin og var hún jafnframt bú- skapnum ljósmóöir sveitarinn- ar. Börnin voru ung, elsta dótt- irin var 14 ára en synimir sem viö getum kallaö Guömund og Gunnar, voru 12 og 10 ára. Hins vegar var svo bóndi sem Sveinn hét og var hann giftur annarri dóttur ekkjunnar og hálfsystur bamanna þriggja. Þau áttu rúmlega ársgamalt barn. Fleiri voru ekki heimilisfastir aö Litlu-Þverá nema vetrarmaöur ekkjunnar og var hann á miöj- um aldri og haföi aöeins dvalist skamma hrlö á bænum. Bú- skapur var þarna allnokkur en þó varla mjög stór I sniöum. Snemma I febrúar fara dular- fullir atburöir aö gerast. Sveinn bóndi kemur aö nokkrum kinda sinna dauöum I fjárhúsi og varö ekki greind dánarorsök. Kind- urnar voru hins vegar haldnar ormapest svo máliö var látiö af- skiptalaust um sinn en þegar fleiri fundust dauöar I fjárhús- inu lét Sveinn sækja héraös- lækninn á Hvammstanga. Þaö var Jónas Sveinsson, vinsæll og vel metinn læknir um allt land, sem varö meöal annars frægur fyrir tilraunir sínar meö yng- ingalækningar. Hann úrskurö- aöi aö féö heföi látist af völdum höfuöhögga svo blætt heföi inn á heilann. Þaö þótti aö vonum undarlegur dauöadagi, en menn reyndu aö skýra þaö meö þvi aö kindurnar, sem voru blindar vegna ormapestarinnar, heföu hlaupiö á garöa eöa grjót og rot- aö sig. Var þaö látiö gott heita og Jónas sneri heim á Hvamms- tanga viö svo búiö. Drengur sér draug. Ekki var þetta samt allt og sumt. Eldri sonur ekkjunnar, Guömundur 12 ára, haréi haft orö á þvl aö hann heföi séö und- arlega veru á sveimi viö bæinn og sérstaklega fjárhús Sveins bónda. Eftir aö Jónas læknir reiö burt bar drengurinn heimil- isfólkinu þau skilaboö frá veru þessari aö henni heföi veriö heimsóknin mjög á móti skapi og væri lækninum hollast aö halda sig fjarri Litlu-Þverá I framtiöinni. Var Jónasi skrifaö bréf til Hvammstanga og hon- um sagt frá skilaboöunum. Guömundur lýsti veru þessari allnákvæmlega fyrir Þverár- fólkinu og sagöi stundum I mannsllki en stundum llkt hundi eöa þá þokuhnoöra og heföi hann oröiö hennar var bæöi aö nóttu og degi. Veran eöa draug- urinn haföi jafnvel talaö viö hann og sagst vera send aö sunnan til þess aö drepa kindur Sveins. Aukinheldur spjallaöi draugurinn um daginn og veg- inn, kvaöst meöal annars verá ættaöur úr Húnavatnssýslu en hafa látist I Hafnarfiröi fyrir nokkrum árum. Þegar draugsi birtist Guömundi I mannsllki var hann jafnan klæddur mó- rauöri peysu eöa skyrtu hnepptri upp I háls. Ýmis fleiri merki virtust vera um yfir- náttúrulega hluti aö Litlu- Þverá, þannig uröu bæöi Sveinn bóndi og vetrarmaöur ekkjunn- ar fyrir ýmsum árásum, kastaö var I þá moöi eöa snjó og kom þaö til dæmis oftsinnis fyrir inni I fjárhúsi eöa heytóft þegar eng- inn var þar annar inni. Fjárdrápin héldu áfram og uröu slfellt skuggalegri. Þaö var oröiö augljóst af skrokkum kindanna aö þær höföu veriö baröar grimmdarlega til dauöa meö þungum hamri eöa ein- hverju állka og nokkrar höföu veriö stungnar til bana meö teinum. Hélt svo áfram um hriö og á endanum voru um þaö bil tuttugu kindur Sveins dauöar en engin kinda ekkjunnar. Þverárundrin vekja athygli. Heimilisfólkiö aö Litlu-Þverá varö æ óttaslegnara eftir þvl sem á leiö. Draugurinn virtist hafa þaöí greipum sér og ekkert vera til bjargar. Guömundur var milligöngumaöur draugsins og þurfti hann aö bera fólkinu hin furöulegustu skilaboö frá uppvakningunni. Má nefna sem dæmi aö eitt sinn skipaöi draug- urinn svo fyrir aö allt heimilis- fólkiö skyldi taka sig upp, yfir- gefa bæinn og ganga aö næsta bæ, rölta þar siöan nlu sinnum rangsælis kringum bæjarhúsin og þylja faöirvoriö samtimis. Veöurvarvályntá þessum tlma en engu aö slöur var skipunum draupa hlýtt út I ystu æsar. Mátti heita aö hann stjórnaöi heimilinu aö flestu leyti þessa daga. Nærri má geta allt þetta uppi- stand hafi ekki vakiö mikla athygli f sveitinni en fregnir um Þverárundrin flugu vlöar. Sam- göngurvoru náttúrulega strjálli en nú er og slmi ekki nema hér og hvar en sagan um drauginn og limlestingar hans á fénu breiddist meö eldingarhraöa um land allt. Sveitungar Þver- árfólksins reyndu aö liösinna þvl eftir mætti I baráttunni viö drauginn og var oft talsveröur mannfjöldi samankominn á bænum. Þar uröu ýmsir draugs- ins varir, einu sinni voru til dæmis nokkrir gestir I baöstofu ásamt öllu heimilisfólkinu þeg- ar háreysti heyröist úr göngun- um og haföi þá stór hlóöasteinn horfiö úr eldhúsinu og veriö varpaö niöur viö bæjardyrnar. Draugurinn gerist um- svifamikill. Dag nokkurn, þegar á þessu haföi gengiö I svo sem vikutíma, birtist draugurinn Guömundi og sagöist engu myndi eira á bæn- um nema hvítvoðungi þeirra bóndahjóna ef Guömundur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.