Vísir - 05.07.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 05.07.1980, Blaðsíða 19
ENN UM PORTU- GÖLSK VÍN Nokkuö hefur veriB fjallaö um portUgölsku vínin sem fást i rik- inu hér á Sælkeraslöunni. Þau vín sem Sælkerasiöan kannaöi voru tídrekkandi aö hennar mati. Þó voru rtísavlnin ágæt. Sérstaklega kunni Sælkeraslöan vel viö Faisca. I grein sem birt- ist I bandarlsku tlmariti um portUgölsk vln segir greinar höfundur aö portUgalir drekki sjálfir slnbestuvIn.Enþar sem Portúgalir kaupa af okkur salt- fisk I sttírum stfl, þá er sjálfsagt aö kaupa af þeim vln. Þar sem Sælkeraslöan hefur mikinn áhuga á vlnum frá vinum okkar PortUgölum þá getur hUn mælt meö frábæru vlni sem heitir Periquita. Vln þetta er pressaö Ur Castalao-berjjum og er vln þetta frá fyrirtækinu J.MÚ Da Fonseca. Ef einhver áhugi er hjá þeim aöilum sem hafa um- boö fyrir portUgölskum vinum aö selja sæmileg vln, þá er þetta ágæta vín Periquita rétta viniö, svo eitthvaö sé nefnt. ------------------------* Periquita frábært portúgaiskt vln. vlsm Laugardagur 5. júli 1980. U ngver sk hæna Ungverjar eru frábærir mat- argeröarmenn og ungverskur matur heimsfrægur. Vlöa er- lendis má finna ágæta ung- verska veitingastaöi. En fjallaö veröur nánar um ungverska eldhUsiö hér á Sælkerasiöunni seinna. En hér er uppskrift aö ungverskum hænsnakjötsretti sem er mjög góöur og auövelt aö matbUa. I réttinn þarf: 1 sttír hæna eöa 2 meöalstórir kjUklingar 4 matsk. matarolia 1 2/2 dl. tómatkraftur 3 matsk. sýröur rjómi 1 122 matsk. milt paprikuduft helst Rosen paprikuduft. pipar 1 paprika 1 laukur Byrjiö á þvi aö hluta hænuna I 8 parta og brUniö bitana vel I oliu. Leggiö bitana I smurt eld- fast fat. Setjiö tómatkraftinn, sýröa rjómann, flnt saxaöan laukinn og paprikuna I pottinn. Kryddiö blönduna meö pipar og paprikuduftinu. Látiö þessa blöndu malla I 3 mlnUtur I pott- inum. Helliö henni slöan yfir kjUklinga/hænu bitana I eld- fasta fatinu. Breiöiö aluminumpappir yfir mótiö og látiö I 225 gráöu heitan ofn I tæpan klukkutima. Paprlkuduft er mikiö notaö I ungverskri matargerö. I þessa uppskrift á aö nota 1 1/2 mat- skeiö af Rosenpaprikudufti en hægt er aö nota venjulegt paprikuduft en þaö má ekki vera of sterkt, helst milt. Hægt er aö fá I verslunum hér paprikuduft frá McCormic — Ground Paprika (mild). Hægt er aö nota þessa tegud ef þiö náiö ekki i Rosenpapriku. Meö þessum rétti er upplagt aö bera fram hrisgrjón og gott hrásalat. Agætt er aö drekka pilsner meö bessum rétti eöa rósavln. Gott er aö drekka pilsner meö ungversku hænuni. Torfan, fallegt umhverfi og góöur matur. Torfan - nýr stadur í gömlu umhverfi út aö boröa fyrir einhverju gargi sem á vfst aö vera tónlist. Um helgar hefur þó ungur gltar- leikari skemmt gestum Torfunnar og er ekkert nema gott um þaö aö segja. Bráölega veröur litill matsalur tekinn I gagniö upp á lofti Torfunnar. Þarereinnig herbergi sem hægt er aö taka á leigu fyrir fundi eöa einka-samkvæmi fámennra matargesta og er þaö góö hugmynd. 40 réttir á matseðlinum hvorki meira né minna. Réttirnir geta aö skaölausu veriö færri einkanlega þegar haft er I huga aö þaö er einnig boöiö upp á rétt dagsins. Sælkerasiöan getur annars Htiö um matseöilinn sagt þar sem hún hefur aöeins einu sinni heimsótt staöinn. En fisk- réttirnirnir eru forvitnilegir. Auk þess eru á matseölinum ljUffengir smáréttir á hagstæöu veröi. Sjávarréttir I hlaupi „Andalouse” meö sltrónu og ristuöu brauöi var ljómandi for- réttur. Skammturinn var hæfi- lega sttír og I hlaupinu voru nokkrar tegundir af sjávarrétt- um og egg. Meöal smárétta má nefna Uthafsrækju meö dillsósu og sítrónu. Sælkerasiöan getur mælt meö „Skötusel Americaine” meö hrlsgrjónum. Sælkeraslöan minnist þess varla aöhafa smakkaö eins ljUf- fengan skötusel. Skammturinn kostar kr. 3.950.- og er þaö hag- stætt verö. Annar athyglis veröur sjávarréttur er „HörpuskelfiskurLady Corzon” meö Mango Churtney og karry. Verö kr. 4.500,-. Af kjötréttunum er hægt aö mæla meö „Grlsa- lundum Hongroist” meö paprikusósu og bakaöri kartöflu. Kostar skammturinn kr. 6.850,-. Meöal eftirrétta má nefna „DjUpsteiktan Camen- bert” meö ristuöu brauöi og sultu. Einnig er boöiö upp á „Blandaöa osta”. Meö kaffinu eru á boöstólum konfektkökur — „Petits Fours” og Marsipan- kaka svoeitthvaö sé nefnt. Þaö er gleöilegt hve margir fisk- réttir eru á matseölinum. Sömuleiöis aö boöiö er upp á osta og ýmsar tegundir af freistandi bakkelsi. Þjónustan var meö ágætum þaö kvöld sem Sælkeraslöan heimsótti Torfuna. Þaö eina sem Sælkera- siöan hefur yfir aö kvarta var kaffiö, sem heföi mátt vera sterkara. En hvaö um þaö staö- urinn er notalegur, maturinn ágæturog umhverfiö getur vart veriö betra. Sælkerasiöan skor- ar á Reykvikinga aö heimsækja þennan nýja staö og þiö ykkar sem búiö úti á landi aö láta þaö vera ykkar fyrsta verk þegar þiö komiö I bæinn aö heimsækja þennan Reykvlska matsölustaö - TORFUNA. finningunni aö hún væri stödd á Reykvlskum matsölustaö og I Torfunni. Þaö væri þá helst Hótel Borg sem vekti svipaöar tilfinningar. Stór kostur viö Torfuna er aö ekki glymur hávaöi yfir gestunum, sem sumir kalla „dinner-tónlist”. Þaö er varla hægt oröiö aö fara SPERGILL ASPARGA ASPARGUS Flestir kannast viö spergilsúpu eöa aspargussúpu. En spergill- inn er ljómandi matur. Aö vlsu er örsjaldan hægt aö kaupa þessa ágætu matjurt ferska, en slöustu vikur hefur nýr spergill veriö á boöstólum I nokkrum verslunum hér I Reykjavlk. Þessi ágæta matjurt hefur veriö ræktuö til manneldis I u.þ.b. 2000 ár. Vlöa l' Suöur -Evrópu vex spergillinn villtur. Upplagt er aö hafa spergil I for- rétt. Bindiö 8-10 stykki saman i bunkt, notiö helst ólitaö bómull- argarn til þess arna. Muniö aö afhýöa spergilinn áöur. Setjiö svo bunktiö I pott og helliö vatni yfir svo rétt fljóti yfir bunktiö. Saltiö vatniö meö 2 tesk. og látiö einn sykur mola út I. Sjóöiö siö- an spergilinn I 8-10 mlnútur, viö vægan hita. Meö sprglinum er borin fram góö sósa. I HANA ER NOTAÐ 300 gr. smjör 4 eggjarauöur 1 matsk. vatn 1 matsk. vlnedik 1 tesk. sinnep, helst franskt 3-4 matsk. fínsaxaöur púrrju- laukur Byrjiö á þvl aö bræöa smjöriö I kastarholu. Setjiö pott á plötu og eina matskeiö af vatni i hann. Þegar vatniö er oröiö ylvolgt eru eggjarauöurnar fjórar hræröar saman viö vatniö. Þeg- ar eggjarauöurnar fara aö þykkna er potturinn tekinn af hellunni og smjörinu hrært saman viö. Hræriö svo vinedik- iö, sinnepiö og púrrjulaukinn saman viö sósuna. Þessi forrétt- ur er ljómandi góöur. Gott er aö drekka gott hvltvln meö þessum rétti. Beriö fram ristaö brauö eöa salt-kex meö þessum for- rétti. Undanfarnar vikur hefur veriö gaman aö búa I Reykja- vík. Veöriö hefur veriö afskap- lega gott. Þaö var llf og fjör á Listahátlö. Listamenn, erlendir og innlendir fóru um götur og torg og skemmtu borgarbúum. Ekki má gleyma „Umhverfi ’80” I Breiöfiröingabúö, en þar I portinu var ávallt eitthvaö um aö vera. Þaö er eins og borgar- búar vilji ekki trúa þvi aö Lista- hátiö sé iokiö. Þaö er eins og borgin hafi vaknaö af dvala. Fólk er nú á ferli i miöbænum á kvöldin, kannski er þaö góöa veöriö sem hefur svona áhrif á okkur. En þaö er staöreynd aö þaö er aö færast meira lifi í miöbæinn. Nýir veitingastaöir hafa sprottiöupp. Ný kaffistofa hefur opnaö viö Lækjartorg. Veitingastaöurinn Horniö er búinn aö fá vinveitingaleyfi og er vinseöillinn mjög vandaöur. Nú er veriö aö endurbyggja gömlu húsin á Bernhöftstorf- unni. Eitt húsanna er nú þegar komiö I gagniö. 1 þvi húsi er nú Gallerl Langbrók og veitinga- staöurinn TORFAN Landlæknishúsið var þetta hús kallaö manna á meöal hér áöur fyrr. En nú er þar kominn veitingastaöur. Þaö hefur veriö óhemju mikiö átak aö endurbyggja húsiö en þaö var byggt áriö 1838 af Stefáni Gunnlaugssyni land- og bæjar- fógeta. Sælkeraslöan gat ekki betur séö en aö endurbyggingin hafi tekist mjög vel. Innrétting ar eru stflhreinar og mjög I anda hússins. A veggjum eru myndir frá hinum ýmsu leiksýningum sem Lárus Ingólfsson teiknaöi búninga fyrir. Fyrir framan húsiö er pallur og á honum nokkur borö þannig aö þeir gestir sem vilja geta setiö utandyra. Húsiö er hlýlegt eins og flest gömul timburhús. Þaö marrar nota- lega I gólfinu. Otsýniö ætti aö hlýja öllum Reykvlkingum um hjartaræturnar. Sælkeraslöan hefur aldrei haft þaö eins á til- sœlkeraslöcm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.