Vísir - 05.07.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 05.07.1980, Blaðsíða 32
vfiam Laugardagur 5. júlí 1980, slminner86611 Veöupspá helgarinnar Yfir Skotlandi er nú 999 mb lægö, sem hreyfist nú hægt AN-austur. Frá lægöinni liggur lægöardrag til N- vesturs um Island yfir ð Grænlandshaf. Hiti helst svip- aöur. Suöurland til Breiöafjaröar: Hæg breytileg átt. Smá skúrir, einkum siödegis. Vestfiröir: Hægviöri og NA gola eöa kaldi, vföa rigning i fyrstu en siöan smáskúrir. Noröurland vestra, Noröur- land eystra og Austurland aö Glettingi: Hægviöri eöa SA gola. Smá skúrir einkum siö- degis. Austfiröir: Suöaustan og siöar austan eöa NA kaldi eöa stinningskaldi. Viöa rigning, einkum fram eftir nóttu. SA land breytileg átt. Sums staöar kaldi. Rigning austan til en skúrir vestan til. Veðrið hér og par Klukkan 18 f gær. Akureyri skúr á siöustu klukkustund 14, Bergen létt- skýjaö 17, Helsinki skýjaö 15, Kaupmannahöfn skýjaö 19, Osló skúr á siöustu klukku- stund 20, Reykjavikskúr á siö- ustu klukkustund 11, Stokkhólmur léttskýjaö 20, Þórshefn I Færeyjum rigning 10, Frankfnrt alskýjaö 17, Nuukrigning 6, Londonskúr ð siöustu klukkustund 18, Luxemburg þokumóöa 14, Parisskýjaö 19, Vinskýjaö 17, Malaga heiörikt 24, Mallorca heiörikt 23, Feneyjar skýjaö 22, Róm heiörlkt 23. Loki segir „Ég er ekki ýkja vel gefinn maöur”, segir Sigmar B. Hauksson i viötali viö Helgar- póstinn I gær. Hmmm. Biinúmer I böfuðborglnnl komln upp 171 búsund: Nær 40 púsund R- númer eru önoiuöl Um slöustu áramót voru skráö ökutæki I Reykjavlk 34.460, númer bifreiöa voru hins vegar komin upp 1 71 þúsund. Þaö eru þvi á milli 30-40 þúsund númer sem liggja ónotuö I höfuöborginni einni. Visir haföi samband viö Heiöar Viggósson hjá Bifreiöa- eftirlitinu og spuröi hann, hvers vegna tala ónotaöra bilnúmera værí svo há, sem raun ber vitni. „Astæöan fyrir þessu er m.a. sú, aö mikiö er um fólk biöji um aö númer veröi geymd, og þá sérstaklega lág númer”. 'Sagöi Heiöar aö þegar númer lægju ónotuö af þessari ástæöu, þá liöu aö minnsta kosti nokkur ár þar til þau væru látin út til annarra eigenda. Þá sagöi Heiöar, aö hingaö til hafi litiö veriö gert I þvi aö vinna þau númer, sem væru ónotuö, út úr skrásetningarskýrslum. Sagöi Heiöar aö ætlunin væri aö gera meira af þvi i framtiðinni, allar skýrslur væru nú unnar I tölvum hjá Skýrsluvélum rikisins og auöveldaöi þaö mjög alla úr- vinnslu á þeim. Er Heiöar var spuröur um bif- reiöaeign landsmanna, sagöi hann, aö um áramótin 1978-79, heföu 84650 bifreiðar veriö ð skrá á öllu landinu. Sú tala væri sennilega komin um og yfir 90 þúsund i dag. Bifreiöaeign landsmanna hafi aukist gifur- lega á siöustu árum. Sérstak- lega heföi aukningin veriö mikil á litlum og sparneytnum bflum, en skráningum á jeppum og stórum bilum heföi heldur fækkaö. —AB. Þríburarnir i Grimsey á 3)a ári Þríburarnir i Grfmsey veröa þriggja ára f september. Þegar Gfsli Sigurgeirsson, blaöamaöur Vísis, var f Grímsey á dögunum voru þrfburarnir á f lugvellinum aö bíöa eftir pabba og mömmu, Gylfa Gunnarssyni og Sig- rúnu Þorláksdóttur. Meö þeim á myndinni er stóra systir, Hulda Signý, en sföan koma Bjarni, Konráö og Svavar. Vísismynd: GS/Akureyri. Fiug tll Akureyrar fer úr skorðum: Flugumferðarstjórar fóru í yfirvinnubann! Flugumferðarstjórar á Akur- eyri, þrir aö tölu, hafa skellt á yfirvinnubanni og tók þaö gildi klukkan átta I gærkvöldi, föstu- dagskvöld. Munu þeir um óákveöinn tima yfirgefa varö- stööuna i flugturninum stund- vfslega klukkan átta á hverju kvöldi, en ætla þó enn sem fyrr aö mæta á sjúkraflugsvaktir. Eins og kunnugt er, kom til álita fyrir nokkru aö Félag is- lenskra flugumferöarstjóra boöaöi yfirvinnubann, en úr þvi varö þó ekki. Hins vegar eru flugumferöarstjórarnir á Akur- eyri augsýnilega fylgjandi þeirri hugmynd enn. Telja þeir, aö þeir sitji ekki viö sama borö um launakjör og starfsbræöur þeirra á tlugvöllunum í Reykja- vik og Keflavik. Auk þess séu þeir allt of fáir til aö anna umferðarstjórn, enda aukist flugumferöin ár frð ári. Flugumferöarstjórarnir segj- ast hafa gert sér aö góöu aö skipta meö sér verkum i fimmtán ár, en telja sér nú ekki annað fært en aö setja stólinn fyrir dyrnar. Sérstakiega mun keyra um þverbak á sumrin, þegar umferö um flugvöllinn er óvenjulega mikil, sumarfri hefjast og vaktatiminn lengist. Nýlega fór einn flugumferöar- stjóranna I sumarfri, og sitja nú tveir eftir og skipta meö sér allri stjórn á vellinum. —AHO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.