Vísir - 05.07.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 05.07.1980, Blaðsíða 23
DAGBÓK HELGARINNAR Ásgrimssafn: Opiö alla daga nema laugardaga frá 1.20-H. Kirkjumunir, Kirkjustræti: Sýn- ing á verkum eftir Sigrúnu Jóns- dóttur. Opið virka daga kl. 9—6 og 9—4 um helgar. Listmunahúsið: Sölusýning á verkum eftir Jón Engilberts. Galleri Langbrók: Smámynda- sýning. Galleri Nonni: Punkarinn Nonni sýnir. Mokka: Surrealismi eftir Daöa Halldórsson. Listasafn tslands: Er opið frá 1.30—4. Kjarvaisstaðir: Yfirlitssýning á verkum Kristinar Jónsdóttur og Gerðar Helgadóttur. Leiklist: Júli leikhúsiö sýnir Flugkabarett ikvöld og á morgun sunnudag. Sú sýning hefst kl. 4 og er ætluð allri fjölskyldunni. íþróttir Laugardagur KNATTSPYRNA: Laugar- dalsvöllur kl. 14,1. deild karla Valur-Keflavlk. Akranesvöll- ur kl. 15, Akranes-Breiöablik. Vestmannaeyjavöllur kl. 14,1. deild karla IBV-FH. Kapla- krikavöllur kl. 14. 2. deild karla Haukar-Þór, tsafjaröar- völlur kl. 14, 2. deild karla tsa- fjörður-Ármann. Laugardals- völlur kl. 17, 2. deild karla Fylkir-Völsungur. GOLF: Hjá Golfklúbbi Reykjavikur, Opna GR keppn- in, fyrri dagur. Hjá Golfklúbbi Akureyrar, Minningarmót um Ingimund Árnason, fyrri dagur. A Akranesi, kl. 10—12, Akraprjónsmótiö, opin 18 holu keppni kvenna. FRJALStÞRóTTIR: Laugar- dalsvöllur, Meistaramót íslands. Sunnudagur: KNATTSPYRNA: Laugar- dalsvöllur kl. 20.1. deild karla Þróttur-VIkingur. Akureyrar- völlur kl. 16, 2. deild karla KA- Austri. GOLF: Hjá Golfklúbbi Reykjavlkur Opna GR mótiö, síöari dagur. Hjá Golfklúbbi Akureyrar. Minningarmót um Ingimund Arnason, slöari dagur. Guömundur Þorbjörnsson fyrirliöi Vals. Visism. Friöþjófur VÍSIR Laugardagur 5. júll 1980. helgina - Líf og list um helgina - Líf og list um helgina - Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Fyrirbænamessa þriöjudag kl. 10:30 árd. Beöiö fyrir sjúkum. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigur- björnsson. Háteigskirkja Messa kl. 11 árd. Organisti Birgir As Guömundsson. Sr. Tómas Sveinsson. Kópavogskirkja Guösþjónusta kl. 11. Sr. Þorberg- ur Kristjansson. Langholtskirkja Vegna viögeröa á kirkjusal falla messur niöur næstu sunnudaga. Sóknarnefndin. Laugarnesprestakall Laugard. 5. júll: Guösþjónusta kl. 11 aö Hátúni 10B niundu hæö. Sunnud. 6. júnl: Messa kl. 11. Þriöjud. 8. júnl: Bænaguösþjón- usta kl. 18. Sóknarprestur. Neskirkja Guösþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Myndlist Nýjar sýningar: t Háskóla tslands: Málverkagjöf Ingibjargar Guömundsdóttur og Sverris Sigurössonar sýnd I aöal- byggingu. Flestar myndirnar eru eftir Þorvald Skúlason. Djúpiö: Valdís óskarsdóttir sýnir ljósmyndir. Norræna húsiö: Sumarsýning. Málverk eftir Benedikt Gunnars- son, Siguröur Þórir Sigurösson og Jóhannes Geir, höggmyndir eftir Guömund Elfasson. Galleri Suöurgata 7: Wolf Kahlen frá Þýskalandi, einkum ljós- myndir. Slöasta sýningarhelgi. Annað: Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 1.30—4. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö alla daga nema mánudaga frá 1.30-4. Valdis og ein myndanna á sýningunni. Meö þessari mynd er svohljóöandi texti: Ég ber höföinu viö stein- inn, uns steinninn, eöa höfuöiö brotnar. Ljósmyndalist i Djúpinu Valdís óskarsdóttir opn- aði f gær sýningu á Ijós- myndum í Djúpinu við Hafnarstræti. Þeir, sem eru þeirrar skoðunar að Ijósmyndir geti ekki verið myndlisteins og hvert ann- að myndverk, ættu að líta við í Djúpinu næstu daga. Flestar myndanna eru búnar til úr fleiri en einni Ijósmynd, annað hvort í prentun eða með klippingu. Þær eru gerðar á síðustu fimm árum og flestar myndanna eru úr Ijóðabók eftir sænska skáldkonu, sem Valdís myndskreytti og fékk góða dóma fyrir í Sviþjóð. Auk þess sýnir Valdís myndir úr bók eftir ólaf Hauk Símonarson. Valdís hefur unnið við blaðamennsku og skrifað barnabækur, smásögur og unnið við útvarp. Sýningin hennar verður opin til 16. iúlí. Ms ÞURFUM AÐ NVTA FÆRIN „Leikurinn á móti Keflavik leggst mjög vel i mig, ef við náum aö skora úr þeim færum sem við fáum er ég ekki I vafa um aö viö vinnum leikinn” sagöi Guö- mundur Þorbjömsson fyrirliöi Vals. „Aöalvandamáliö hjá okkur hefur veriö aö skora þaö hefur ekki vantaö færin og þó okkur tækist ekki að skora úr nema ein- um þriöja af færunum þá myndi þaö duga okkur til sigurs”. Eruö þiö Valsmenn, búnir aö jafna ykkur éftir tapiö á móti Fram I bikarnum? „Ég veit ekki, maöur er aö sjálfsögöu daufur ennþá en þaö varir ekki lengi, nú veröur stefnan tekin á tslandsmeistara- titilinn og munum viö ekkert gefa eftir”. Aö lokum báöum viö Guömund aö spá um úrslit leikja helgar- innar en þá veröur leikin heil um- ferö í 1. deild. Spá Guömundar fer hér á eftir: ÍA—UBK 2-1 ÍBV—FH 2-0 Þrdttur—Víkingur 1-1 Fram—KR 1-2 Guömundur vildi ekki gefa upp neinar tölur i leik þeirra og IBK en sagöi að Valur myndi vinna þannleik. röp.— Lausn á krossgátu aa o' 33 0» t: U3 "T\ 33 :r CA •< m TD í—t <- x: 23 =0 H aí 2 — o m 2) C=L s ~n 33 33 rn H r CP 2: Cb 30 33 33 — 2 t 2 33 C3 — 7D 70 2 — m — Ö3 m CT\ H r- 33 X r~ O' 5: — =3 3Í ~n 3C H 33 r- X' H 2 O 33' ■n X- * — r H •33 (fc- r~ r 23 33 X 33 2. — tb - r r- 23 33 ?D X rn X 33 (j' 2; — H C- 23 O' 2 2D H (/> 23 X fc: P1 c: r r r H X Oi < Ö < r m < H m p' 23 r r— 7D m — 33 D3 r X 12 33 P' P3 r 70 P3 23 X *< 7D 2: 2l 33 X' I dag er laugardagurinn 5. júlí 1980, 187. dagur árs- ins. Sólarupprás er kl. 03.14 en sólarlag er kl. 23.49. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 4. júli til 10. júli er I Garös Apdteki. Einnig er Lyfjabúöin Iðunn opin til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema iaugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokad. Hafnarf jöröur: Haf narf jaröar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar f símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótelf opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekín skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opiö f rá kl. 41-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræfr ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. lœknar Slysavaröstofan i Borgarspltalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er .að ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga ki. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt aö ná sam- bandi viö lækni-í síma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- •jm kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrlr fulloröna gegn mænu- sótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Hjálparstöö dýra viö skeiövöllinn I Vfðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér >egir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspftali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög um: kl, 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl 19. . Hafnarbúöir: Alla daga kl 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. -Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl 19.30. Hvftabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. |9 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og' kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidöqum. Vffilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö VifiIsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14 n. ’Solvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar daga kl 15 til kl. l6og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl 15 16 og 1919.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum. Alla daga kl 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. lögregla slokkvlllö Reykjavik: Lögregla simi 11166 Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjukrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 11100 Hafnarf jöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166 Slökkvilið oo sjukrabill 51100. Keflavik: Logregla og sjukrabill i sima 3333 og i simum siukrahussins 1400, 1401 og 1138 Slokkvilið simi 2222 Grindavik: Sjukrabill og lögregla 8094 Slökkvilið 8380 Vestmannaeyjar: Lögregla og sjukrabíll 1666 Slokkvilið 2222. Sjukrahusið simi 1955. Selfoss: Logregla 1154. Slökkvilið og sjukra bill 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjukrabill 8226. Slokkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjukrabill 1400 Slökkvilið 1222 Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slokkvilið 2222. Neskaupstaöur. Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215 Slokkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjukrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyr': Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og, sjukrabill 22222. Dalvik: Logregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442 ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222 - Slökkvilið 62115 Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550 Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkviliö 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabill 7310 Slökkviliö 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 12^7. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkviliö 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkviliö 2222. tilkynnlngar Akraborgin fer kvöldferöir i júlí og ágúst alla daga nema laugardaga. Fariö frá Akranesi kl. 20.30 og Reykjavík kl. 22.00 íeiöalög Dagsferðir 6. júlf: Kl. 09. Þrihyrningur (657 m). Þrl- hyrningur gnæfir yfir Fljótshliö- ina og er afar gott útsýni, þegar gengiö er á fjalliö. Kl. 13. Kambabrún—Núpa- hnúkur. Létt ganga fagurt útsýni. Fariö frá Umferöarmiöstööinni aö austanveröu. Fargj. gr. v/bll. Upplýsingar á skrifstofunni. FÍ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.