Vísir - 05.07.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 05.07.1980, Blaðsíða 16
vísm Laugardagur 5. jiill 1980. vtsm Laugardagur 5. júll 1980. „Ég átti þess vissulega kost aðverða bóndi að Hofi. Fað- ir minn bauð mér upp á það, en ég treysti mér ekki/ taldi mig ekki mann til þess. Ég vildi ekki nfða niður þá jörð sem forfeður mínir höfðu setiö með sóma. Enda er það svo/ að ég hef verið lítið gefinn fyrir umsvif um æv- ina. Þar svipar mér til nafna míns og frænda f Gröf í Svarfaðardal/ sem þótti heldur Iftill bóndi. Hann átti lengst af eina á, en svo tvö- faldaði hann bústofninn. Sú dýrð stóð nú ekki nema árið, að ég held, þá lógaði hann annarri ánni. Góðbændur í Svarfaðardal komu þá til hans og létu í Ijós undrun sína á þessu uppátæki og spurðu, hvort honum hefði ekki þótt betra að eiga tvær ær en eina. Þá svaraði frændi, sem frægt er orðið: „Mér þótti það of umsvifa- mikið". Það er Gísli Jónsson, menntaskólakennari á Akureyri, sem hefur orðið f helgarblaðsviðtali. Gfsla þarf tæpast að kynna, svo kunnur er hann orðinn af sjálfum sér með þjóðinni. Hann er kominn f rá Hofi f Svarfaðardal. Ber hann líka merki um uppruna sinn: hefur búmannslegra yfir- bragð en margur bóndinn, rólyndur og yfirvegaður. Or dalnum lá leiðin f Mennta- skólann á Akureyri, þaðan f Háskólann, síðan aftur í Menntaskólann. Þar hefur hann miðlað nemendum af þekkingu sinni sfðan, en hefur vfðar látiðtil sfn taka: er einn af forystumönnum Sjálf stæðisf lokksins á Akureyri og hefur sýnt íþróttum mikinn áhuga. Um þetta röbbuðum við nafnarnir dagstund: létum pólitíkina þó að mestu liggja á milii hluta. Ég gef nafna minum orðið, sleppi spurn- ingum í texta, en læt það skýra sig sjálft um hvað var spurt. Það var til þess tekið í Svarfaðardal ef menn voru skrýtnir „Ég nefndi áöan frænda minn og nafna I Gröf, segi raunar oft sögur af skrýtnum Svarfdælingum. tJt frá þvi hafa menn viljaö halda aö sveitungar minir hafi veriö ein- hverjir furöufuglar og kauöar yfir- leitt. Þá hef ég svaraö þvi til, aö þaö hafi veriö tekiö til þess i Svarf-, aöardal, ef menn voru eitthvaö Þórarinn sagöi þaö... skrýtnir, en i ööriun sveitum virö- ast slikir menn ekkert hafa skoriö sig úr fjöldanum. Ég get nefnt annan frænda minn, Jón Sigfússon Skrikk, en viöurnefn- iö var stytting úr Skriöukotslangur. Kom þaö til af þvi aö maöurinn var frá Skriöukoti og var langur. Hann varö frægur af ýkjusögum sinum: var okkar Munchausen, laug aldrei öörum til meins. Hann sagöi til aö mynda frá þvi, aö eitt sinn hafi hann fariö til Noregs meö Hannesi Hafstein til aö sækja simann. Þá átti Noregskóngur aö hafa spurt: Hver er þessi stóri og myndarlegi maöur meö þér Hannes minn! Þá gat hann þess aö I leiöinni heföi hann setiö yfir 70 sængurkonum og tekiö á móti börnum þeirra. Eitt sinn sagöi Jón Skrikkur afa minum frá þvi aö hann heföi byggt brú yfir Héraösvötnin i Skagafiröi. Afi spuröi um lengd brúarinnar, en Jón fékkst ekki til aö gefa þaö upp f metrum né álnum heldur sagöi: Þaö var stifur klukkutima gangur yfir hana. Viö þá brúarsmlöi fékk hann llka „semant” I eyrun og missti heyrnina. Leitaöi Jón til læknis á Sauöárkróki viö heyrnar- leysinu. Sagöi hann lækninn hafa boraö I eyraö, en heyrnin heföi ekki komiö fyrr en borinn stóö út um hitt eyraö. Fyrir læknisaögeröina varö Jón aö gjalda meö öllum sauöum sinum, aö eigin sögn, en auövitaö átti hann enga sauöi. En þetta var nú útúrdúr.” ,/Hafði snemma gaman af að læra á bók" „Afi minn og alnafni á Hofi var gildur bóndi I viöri merkingu þess orös, mikill umsvifamaöur 1 sinni sveit, óhætt aö kalla hann sveitar- höföingja á slnum tlma. Þaö var hins vegar sagt aö ekki heföi hann veriö mikill fjárbóndi. Til marks um þaö var þess getiö aö hann heföi ekki þekkt ærnar slnar. Þessu var hins vegar öfugt fariö meö mig. Ég var og er vonandi ennþá fjárglögg- ur, haföi ákaflega gaman af sauöfé — og kúm reyndar lika — og hef enn. Þekkti ég allar ærnar heima meö nafni. Hins vegar hefur mér alltaf staöiö beygur af hestum. Ég haföi snemma gaman af aö læra á bók og var settur til mennta, eins og þaö var kallaö i þá daga. Ég var þr já vetur I barnaskóla og haföi gaman af. Sérstakt yndi haföi ég af þvi aö læra ljóö og þvi um llkt. Kennari minn var Þórarinn Kristjánsson Eldjárn á Tjörn, faöir Kristjáns forseta og Hjartar bónda aö Tjörn. Var hann afbragösgóöur kennari og ekki slöur góöur maöur. Ég var 12 ára gamall þegar ég hætti I barnaskólanum. Þaö var ekki leyfilegt aö hætta skólagöngu svo ungur nema aöstandendur lof- uöu aö sjá fyrir einhverri kennslu. Þá var þaö aö foreldrar mlnir fengu mér og fósturbróöur minum, Pálma Péturssyni, einkakennara um tima. Eins léöu þau húsnæöi á Hofi til aö halda unglingaskóla I einn vetur. Þaö var einstaklega skemmti- legur timi. Auk okkar fósturbræör- anna voru I skólanum frændsyst- kini min frá Sökku: Halldór Arason og dætur Gunnlaugs fööurbróöur, Halldóra, Dagbjört og Jóna, Lárus Blómkvist Haraldsson frá Ytra- Garöshorni, siöar pipulagninga- maöur á Akureyri látinn fyrir nokkrum árum, og Jón Hallgríms- son frá Uppsölum, sem nú starfar hjá Oliusöludeild KEA á Akureyri. Fræöarar okkar voru tveir: Ingi- mar Óskarsson, grasafræöingur og Ragnar Stefánsson frá Brimnesi á Dalvik. Ingimar var fyrri hluta vetrarins og Ragnar seinni hlut- ann. Báöir höföu þeir fæöi og hús- mál til komið... næöi aö Hofi. Ragnar haföi nýlokiö námi frá Verslunarskólanum og var brennandi i andanum aö kenna okkur bókfærslu og tungumál. Hann var lika mikill félagi okkar þvi hann var svo litiö eldri en viö krakkarnir. Eftir þetta var ég um tima hjá Stefáni Snævarr, sem þá var oröinn dögum er mér hvaö skólafélagar mlnir tóku mér vel, hvaö ég átti greiöa leiö inn i hópinn. Einnig þótti mér mikiö til um ýmsa af kennurunum, ekki sist skólameist- ara. Hef ég oft undrast þaö kenn- araval sem viö nutum. Margir minnast sinnar fyrstu göngu inn skólaganginn, þegar þeir rifja upp ...aö ég læröi sögu. ara um aö mæta til yfirheyrslu. Merkilegast þótti mér hvaö Sigurö- ur tók þessu málefnalega. Hann var ekkert aö andæfa þvl, út af fyrir sig, þótt viö færum I kröfu- gönguna. Hannsagöi bara: Krafan sem þiö báruö fram var svo óskyn- samleg. Siöan tindi hann fram skýrslur og skilrfki frá liönum ár- „Að geta þess heldur sem gott er” Gisli Jónsson, menntaskólakennari á Akureyri i Helgarbladsvidtali sóknarprestur aö Völlum. Hann bjó mig undir frekara langskóla- nám.” „Oft undrast það kennara- val sem við nutum" „Voriö 1942 fór ég til Akureyrar og tók utanskólapróf upp I 3. bekk, sem ekki var óalgengt I þá daga. Gekk þaö áfallalltiö. Eftirminnilegast frá þessum vor- Gtsli Jónsson var formaöur stúdentaráös hálft kjörtimabil, en var þá settur af vegna stuönings viö Inngöngu tslands I Atiantshafsbandalagið. A myndinni eru f.v.: Pétur Þorsteinsson, stud.jur. nú sýslumaöur I Búöardai; Páll Theodórsson stud. polyt., eölisfræölngur I Reykjavik, Stefán Hltmarsson stud.jur. bankastjóri I Reykjavlk; Sigurjón Jóhannesson stud-mag. skóiastjóriá Húsavlk; GIsll Jónsson fyrir boröendanum; Bjarni Magnússon stud.oecon, framkvæmdastjóri IReykjavIk; Jón tsberg stucLjur., nú sýslumaöur á Biönduósi; Tómas Helgason stud.med. yfirlæknir i Reykjavlk; Gunnar Hvannberg stud. oecon, viöskiptafræöingur I Reykjavlk. sin fyrstu kynni af skólanum. Þaö er svo einkennilegt meö mig, aö mér er ómögulegt aö muna þá göngu. En ég átti eftir aö eiga dýr- lega daga I Menntaskólanum á Akureyri. Einu sinni „tekinn á hval- beinið" Þaö er svo margs aö minnast frá Menntaskólaárunum, aö ég veit varla hvaö ég á aö nefna. Blakiö var þá nýlega komiö til sögunnar. Ég haföi mjög gaman af þvi og stundaöi þaö af miklum eldmóöi. Ég er nú hættur þvi, hætti þegar gömlu Hermannsreglurnar voru lagöar til hliðar og alþjóöareglur teknar upp. Hermannsreglurnar voru miklu frjálslegri og blakið miklu skemmtilegra á meöan þær voru notaöar. Ég var einu sinni „tekinn á hval- beiniö” hjá Siguröi skólameistara. Var vissulega vel sloppiö meö þetta eina skipti. Ég var raunar ekki einn. Meösekir mér voru Heimir Askelsson Snorrasonar tónskálds og Jón Finnsson Jónssonar, sem þá var dómsmálaráöherra. Viö vorum i máladeild og höföum fengiö leyfi til aö fara I kröfugöngu 1. mal. Viö vorum meö allstóran vasaklút sem á var letraö meö varalit: „Niöur meö stæröfræöi I máladeild”. Þaö varö fljótt stór hópur sem fylkti sér undir þetta merki og mér er ekki grunlaust um aö viö höfum stoliö senunni I þessari kröfugöngu. Stuttu seinna bárust okkur þre- menningunum orö frá skólameist- um, hvern doðrantinn á fætur öör- um, og sýndi okkur fram á meö ó- rækum tölum og hárnákvæmum útreikningum, aö stæröfræöi heföi hækkaö meöaleinkunn mála- deildarmanna ár eftir ár. Þessi krafa okkar væri þvi I fyllsta máta heimskuleg, hvernig sem á hana væri litiö. Hitt er svo annaö mál, aö þaö settist enginn á hvalbeiniö hjá Siguröi. Þaö er þjóösaga.” „Við getum kallað það breytingaskeið" „Ég gekk I Sjálfstæöisflokkinn veturinn sem ég las til stúdents- prófs, þá tvitugur aö aldri. Hef ég veriö flokksbundinn siðan. Ég get þó ekki neitaö þvi aö á Háskólaár- unum hvarflaöi hugurinn til vinstri, en þaö risti ekki djúpt. Viö getum kallaö þaö breytingaskeiö. „Astæöan fyrir þvi aö ég valdi Sjálfstæöisflokkinn var sú, aö mér fannst llklegast aö sjá hugsjónir minar sem æskumanns rætast um gott og betra þjóðfélag, ef Sjálf- stæðisflokkurinn væri viö völd. Mér fannst hann hafa þá stefnu, sem mér þóknaöist best. Hafi hugur minn einhvern tima verið á reiki I stjórnmálum, þá sannfæröist ég algjörlega eftir aö hafa fylgst meö óeiröunum viö Alþingishúsiö 30. mars 1949 vegna inngöngunnar I Atlantshafsbanda- lagiö, svo ofbauö mér framganga sósialista. Þá var ég þingskrifari, aö vlsu ekki á vakt, en haföi þau réttindi aö geta vaöið inn og út um Alþingishúsiö og þvl i góöri aöstööu til aö tylgjast meö framgangi mála. Þó tók fyrst steininn úr viö um- ræöur á þingi daginn eftir. Þá lagöi ég um stund blokkina og blýantinn til hliöar og skrifaöi ekki orö. Einn þingmaöurinn lýsti sömu atburöum og ég haföi horft á svo fjarri öllum sannleika. Þaö var i eina skiptiö á þingskrifaraferli minum, sem mig langaöi aö standa upp, ber ja I borö- iö og segja: Ég skrifa ekki þessa helvltis lygi. Annars hafa verið I mér margs- konar pdlitisk veörabrigöi allt frá barnæsku. Atta ára gamall var ég æstur Bændaflokksmaöur og fylgdist grannt meö kosningunum 1934. Man ég ennþá nöfnin á fram- bjóöendum flokksins i öllum kjör- dæmum landsins. Þaö olli mér lika óskaplegum vonbrigöum þegar aö- eins 3 frambjóöendur af þessu ein- vala liöi náöu kosningu til Alþingis. Þá fékk ég i svipinn vantrú á islensku þjóöinni og dómgreind hennar.” „... þá byrjar mér að fara aftur" „Ég hef veriö fastráöinn kennari viö Menntaskólann á Akureyri i 27 ár, og eitt og hálft ár til viöbótar var ég hlaupastrákur viö kennslu. Ég vil ekki segja aö ég sé aö hverfa þaöan, þó ég hafi látiö aö þvi liggja i blaöaviötali nýveriö, aö ég ætti aö fara aö hugsa til hreyfings. Ég held aö ég sé aö komast á þann aldur, aö mér sé fullfariö fram. Þá byrjar mér aö fara aftur. Þess vegna er ég aö velta þvl fyrir mér aö fara aö hætta, áöur en svo illa er komiö fyrir mér, aö ég taki ekki eftir þvi, þegar afturförin fær- ist yfir mig. Þaö hefur veriö mikil gæfa fyrir mig aö kenna viö Menntaskólann á Akureyri. lslensku hef ég kennt allan þennan tima. Einnig Islands- sögu á köflum. Ég vanrækti hana I Háskólanum og var árangurinn á lokaprófi I samræmi viö þaö. Þegar Þórarinn Björnsson baö mig aö kenna sögu spuröi ég þvl: Veistu hvaö ég fékk á lokaprófi I sögu I Háskólanum? Já, ég hef nú pata af þvl, sagöi Þórarinn, en þaö er mál til komiö aö þú lærir hana og þú lærir hana ekki af öðru betur en aö kenna hana. Þaö var nokkuð til i þessu og ég haföi afskaplega mikiö yndi af sög- unni þegar til kom. Einn vetur var ég llka skikkaöur til aö kenna latinu út úr neyö. Ég var ekki hótinu betri heldur en bestu nemendurnir. Ég kenndi m.a. núverandi skólameistarafrú, Margrétu Eggertsdóttur. Mér fannst hún alltaf iviö betri en ég, svo ég gaf henni 101 vetrareinkunn til aö vera öruggur. Ég gat ekki annaö og hún stóö lika undir þess- ari einkunn á vorprófi. „Mikiö er rætt um aö tilfinningu fyrir málinu hafi hrakaö. Af reynslu minni eftir tæplega 30 ára móðurmálskennslu ræö ég aö þetta sé ekki nema aö litlu leyti rétt, breytingin er ekki eins mikil og margir vilja vera láta. Auövitaö breytist orðaforðinn á meira en aldarfjóröungi: nýir hlutir, ný hug- tök og ný viöhorf krefjast nýrra oröa, nýrrar frásagnar og nýrrar tjáningar. Bestu og verstu nem- endurnir eru hvorki betri né verri I Islensku en var. Hins vegar gefur aö skilja aö eftir þvi sem stærra hlutfall af hverjum árgangi sest á skólabekk þá hlýtur miölungsnem- endum og þaöan af lakari aö fjölga.” „Ekki gerð tilraun til að kenna mér að tala" „Ég gekk I gegn um allt skóla- kerfiö, frá barnaskóla til Háskóla. Alla þá skólagöngu var aldrei gerö tilraun til aö kenna mér aö tala. Eina tilsögnin sem ég hef fengiö á þvi sviöi um dagana var á mælsku- námskeiöi hjá Heimdalli. Ég hef reynt aö æfa nemendur mfna I framsögn og ræðugerð. Hef ég lengi haft þann siö aö hefja hverja kennslustund meö lióöalestri, sem ég og nemendur skiptastá um.Ég finn aö þvi litla, sem fariö er áö gera fyrir nemendurna aö þessu leyti, er tekiö þakksamlega, þeir leggja sig fram og vanda allan undirbúning.” „Sletti þá útlendum orðum eins og mér sýnist" „Þó ég hafi veriö meö þessa þætti „Var afskaplega þægur krakki" „Nei, ég held ab ég hafi ekki veriö baldinn á námsárunum I venjulegum skilningi þess orös. Ég var til dæmis afskaplega þægur krakki og i Menntaskólanum var ég til þess aö gera spakur. Ég er ekki prakkari, held ég, og aldrei hef ég getaö verib strlöinn. Auövitaö hef ég gert margt af mér, skárra væri þaö nú. Og aub- vitaö reyndum viö nemendur I MA aö leika á kerfiö, þaö þótti sjálf- sagt. Viö höföum ekki rika þörf til aö breyta þvl eöa bylta, en notfærö- um okkur veikleika þess miskunn- arlaust. Þaö koma óróatfmabil I lifi allra: ég byrjaöi ekki aö taka þaö út aö marki fyrr en á Háskólaárunum. Þá kom þaö fram I vanrækslu á námi timunum saman, en i staöinn kom ástundun holdsins lystisemda. Þær lystisemdir áttu lika eftir aö fylgja mér nokkuð lengi. Nei, nei, ég er ekki frelsaöur frá drykkjuskap. Ég er bara I hvild frá degi til dags. Ég hef aldrei gengiö I neitt bindindi. Ég drekk ekki i dag og geröi þaö ekki I gær eöa hinn daginn, en gæti hæglega byrjað á morgun. Rlkiö er á slnum staö og þar er nóg af dýrum veigum. Ég Ht á alkohólisma sem sjúkdóm sem sé meðfæddur. Mér hefur bráöum tek- ist aö halda honum niöri I 5 ár, varö fyrir einhvers konar kraftaverki, þau gerast enn. Ég segi ekki um mig eða nokkurn mann, aö hann hafi oröiö alkohólisti. Hann er þaö frá vöggu til grafar, jafnvel þó hann smakki aldrei áfengi. Þennan skilning legg ég I alkohólisma. Ég get ráölagt þeim, sem hafa þennan sjúkdóm virkan, aö leita til sam- taka þeirra sem sjálfir eiga viö sjúkdóminn aö striöa og kynna sér þá reynslu sem þar er aö hafa.” hvaö I, eru blak og borötennis. Komst meira aö segja svo langt aö keppa I borötennis fyrir KA, en viö skulum ekki minnast á árangurinn. Aftur á móti hef ég aldrei getaö neitt i knattspyrnu. Faöir minn var hins vegar góöur knattspyrnumaö- ur, hafbi bæöi neistann og getuna, og synir mlnir eru góöir knatt- spyrnumenn. Engu aö síöur hefur áhugi minn á knattspyrnunni veriö ódrepandi. Þrátt fyrir þetta getuleysi þótti ég liötækur, þar sem litiö var úr- valiö. Einu sinni keppti ég fyrir Gamla garö i leik gegn Nýja garöi. Var ég settur i markiö viö bágar aöstæöur eftir vökunótt og illa klæddur til knattspyrnuleiks. Eitt sinn kom boltinn fljúgandi til min og ég greip hann meö miklum til- þrifum og var afskaplega stoltur af þvi. Samstundis sendi ég boltann fram á völlinn aftur, aö þvl er mér fannst meö sömu glæsilegu tilþrif- unum. Þaö tókst þá ekki betur til en svo, aö boltinn lenti I bakhlutanum á einum andstæöingi mlnum og small siöan I markiö fyrir aftan mig. Þetta mark réöi úrslitum og eftir þaö var ekki sóst eftir mér til markvörslu. Ég skrifaöi um knattspyrnu I tslending ein 10 ár. Þaö átti Arni Kristjánsson, vinur minn og starfs- bróöir, afskaplega erfitt meö aö fyrirgefa mér, þvi hann haföi lltið dálæti á þessari Iþrótt. Sjálf skrifin sættu lika nokkurri gagnrýni. Ég var nokkuð hrósgjarn og gár- ungarnir sögöu aö ég spillti ungum og efnilegum knattspyrnumönnum meö þvi aö hrósa þeim allt of mikiö og allt of snemma. En þaö er I samræmi viö þann siö sem ég hef lengi haft, aö geta þess heldur sem gott er. Sérstaklega I kennslunni, aö vera örlátur á hrós, Blaklið6. bekkjar A veturinn 1945-46, sem vann blakbikar skólans þegar fyrst var um hann keppt. F.v.: Höröur Helgason, nú læknir I Bandarlkjunum; Gisli Jónsson; Sigurjón Jóhannesson, skólastjóri á Húsavlk; Stefán Guöjohnsen, lögfræöingur I Reykjavik, nú látinn; Sveinn Snorrason, lögfræöingur I Reykjavlk oe Jóhann- es Gislason, verslunarmaöur I Reykjavlk. — Ljósm. E. Sigurgeirsson. i fjölmiölum um Islenskt mál, þá hef ég sem betur fer ekki fengiö á mig stimpilinn „sá alvisi” á þessu sviöi. Ég neita þvl hins vegar ekki aö þetta getur hvílt nokkuö þungt á mér. Hins vegar leyfi ég mér stundum aö sleppa beislinu. Þá segi ég viö fólk aö ég sé I frli. Sletti ég þá útlendum oröum eins og mér sýnist. Áhugi fólks á þáttunum I Morgunblaöinu hefur veriö svo mikill, aö ég hef ekki viljað hætta þeim. Mér berast bréf, þaö er hringt I mig og ég jafnvel stöðvaður á götu — guöi sé lof — annars væru þessir þættir löngu liðnir undir lok. Sumt fólk veigrar sér viö aö gera þetta, en þaö er alveg óþarfi þvl þetta er þaö besta sem þaö getur gertmér. Veröi mér efnisvant, sem ersjaldan, þá þarf ég ekki annaö en bregöa mér niöur á bar, þar fæ ég efni I heilan þátt á stuttri stundu. Þar eru menn opnari, þaö losnar um málbeiniö, eins og sagt er.” „Hef aldrei getað neitt í knattspyrnu" „Þaö er mikil leikgleöi I mér og I samræmi viö þaö hef ég alltaf haft gaman af keppnislþróttum, hvort heldur sem ég hef getað eitthvaö I þeim eöa ekki. Einu llkamlegu tþróttirnar, sem ég hef getaö eitt- en varkár á gagnrýni. Þaö er mitt mottóog þaö hefur gefist mér vel”. Hér fer vel á aö setja amen eftir efninu, um leiö og ég staðfesti þaö aö Gisli Jónsson hefur lifaö sam- kvæmt mottói sinu, þaö hef ég reynt. helgarviötaliö Myndir og texti: Gisli Sigurgeirsson Ungur kennari meö áhugasama nemendur. Þeir eru f.v. Sigrún Stefáns- dóttir, fréttamaöur hjá Sjónvarpinu, Einar Karl Haraldsson, ritstjóri Þjóöviljans, og Vaigeröur Benediktsdóttir, skrifstofumaður Kröfluvirkj- unar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.