Vísir - 05.07.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 05.07.1980, Blaðsíða 24
24 Ánamaðkar hf. Fyrirtækiö Anamaökar h.f. var stofnaö nýlega i Illinois i Bandarikjunum af áhugamönnum um virkjun vinnuafls maöka til annars en aö dingla á önglum dorgara. Forgöngumenn fyrirtækisins hafa gengiö hraustlega fram viö aö sann- færa almenning um aö nú liggi á aö koma á föt maökabúum i öllum þarlendum borgum. Hugmyndin hefur fengiö góöan hljómgrunn, og þegar hafa veriö stofnuö nokkur bú. Maökar hafa aldrei látiö til sin spyrjast aö þeir væru matargikkir, eins og kunnugt er, og telja þeir sig ekki of góöa til aö maula úrgang ýmiss konar ef því er aö skipta. Úrgang af því taginu, sem lff- verur geta brotiö niöur og hagnýtt sér, láta maökarnir siöan frá sér fara sem næringarrikan jaröveg. Ólífrænn úr- gangur fer samur inn um annaö og út um hitt. Hver maökur er fær um aö innbyröa daglega sem svarar fimmfaldri þyngd sinni. Meinlausir maðkar Einn aöstandenda fyrirtækisins hefur lýst þvi yfir af gefnu tilefni, aömöökumsé ávallt haldiö i rammgerum stium á bú- unum. Engin ástæöa sé til aö óttast aö þeir muni fara aö tútna út svo aö ógn stafi af, strjúka úr haldi og ráöast meö ofbendi á saklausa borgara. Hins vegar muni þeir veröa aö ómetanlegu gagni meö þvi aö framleiöa jaröveg til aö bæta fyrir upp- blástur og auka næringargildi jarövegs, sem fyrir er, auk þess sem þeir muni möglunarlaust sjá fyrir rusli og grynna á skolpi I borgum. Aö sögn má búast viö þvi aö maökarnir fjölgi sér um helming á tveimur mánuö- um. Ekki fylgir sögunni, hvaö gera skal viö liösaukann, þegar verkefnaleysis fer aö gæta. Ef til vill er ætlunin, aö sjálf- krafa flæöi yfir stiubarmana, og einka- framtakiö muni þá hafa sinn gang. Aætlaö er, aö maökabú, sem væri nægilega stórt til aö anna hreinsun úr- gangs I 150.000 manna borg mundi kosta litlar 4750 milljónir islenskra króna. Hluta þess fjár yröi þá variö til maöka- kaupa, en afganginum til kaupa á tækj- um, sem nota mætti til aö fjarlægja ólif- ræna úrganginn og gera jafnvel úr honum eitthvaö nýtilegt. Þyngdaraflið virkjað til rafmagns framleiðslu Le Van staöhæfir, aö umferöaröngþveiti og mannmergö i stórborgum sé ekki eins mikiö böl og margir vilja vera láta, eöa aö minnsta kosti sé þaö böl tvleggjaö. Uppfinningamaöur nokkur I New York borg, Wayne P.Le Van, telur sig vera bú- inn aö finna hugsanlega lausn á orku- vandanum, sem aö veröldinni steöjar. Hann staöhæfir, aö umferöaröngþveiti og mannmergö i stórborgum sé ekki eins mikiö böl og margir vilja vera láta, eöa aö minna kosti sé þaö böl tvieggjaö. Aö sögn Le Van væri þvert á móti unnt aö virkja ósómann meö þvi aö nota þyngd fólks og farartækja til framleiöslu á rafmagni. Vill hann, aö lagöar veröi plötur á fjöl- famar götur og gangstéttir. Undir plöt- unum yröi komiö fyrir gúmmlslöngum og veitt I þær vökva, sem ekki er hægt aö þjappa saman. Þyngd vegfarenda mundi siöanþrýsta plötunum örlitiöniöur, þann- ig aö þær snerti slöngurnar. Vökvinn i slöngunum mundi komast á hreyfingu af völdum þrýstingsins og renna inn I véla- búnaö, sem loks yröi tengdur viö og látinn knýja riöstraumsrafal. „Gæti leyst af hólmi allar eldsneytistegundir heims” Samkvæmt útreikningum Le Van mundi þyngd hvers farartækis af meöal- stærö nýtast til framleiöslu á einu og hálfu kilóvatti af rafmagni, sem nægir til aö tendra hundraö vatta ljósaperu i fimmtán klukkustundir. Rafmagninu yröi safnaö I rafhlööur, til notkunar eftir þörfum. Le Van heldur þvi fram aö „þyngdar- afliö” gæti leyst af hólmi allar tegundir eldsneytis, sem nú eru I notkun. Væntan- lega kemur brátt i ljós, hvort aöferö Le Van er vænleg til árangurs, þvi aö fyrir- tæki á ltaliu hefur hafiö smiöi samstæöu eftir forskrift hans, og er gert ráö fyrir, aö henni veröi lokiö á næsta ári. „SÆÐISFRUM- ' UM ÞYKIR | KAFFISOPINN | GÓÐUR” ! — segir Dr. Joseph Barkay, sérfræðingur i frjósemisfræðum i ísrael Mannfólkinu hefur löngum þótt örvandi og styrkjandi aö súpa kaffi, og þykir mörgum sem þeir séu hreinar liöleskjur nema þeir fái vænan skammt af þeim ágæta drykk áöur en gengiö er til verks. Nú hefur komiö I ljós, aö viö erum ef til vill ekki ein um aö vera háö koffeininu til aö halda óskertri getu, þvi aö sterkar likur hafa veriö leiddar aö þvl aö sæöis- frumum þyki kaffisopinn engu siöur góö- Dæmalaust viröast þær vera niöurlútar þessar. Þeim veitti liklega ekki af aö komast til Israel I meöferö hjá Dr. Barkay. Dr. Joseph Barkay, sérfræöingur i frjó- semisfræöum viö sjúkrahús I Israel, hefur nýlokiö tilraunum, sem voru I þvi fólgnar, aö sæöi var spýtt inn I leggöng tveggja hópa kvenna. Konur I öörum hópnum veittu viöt«cu sæöi, sem haföi veriö blandaö koffeini I hlutfallinu 5:1. Hinn hópurinn fékk innspýtingar af sæöi, sem ekki haföi veriö fiktaö viö. I hvorum hópi voru fimmtiu og átta konur. Verða hnakkakerrtari og auka sundhraðann til muna Niöurstööur rannsókna leiddu aö sögn I ljós, aö frjóvgun tókst i 10% tilfellum meöal kvenna i fyrrnefnda hópnum en hinum siöarnefnda. Börnin fæddust öll heilbrigö, og þrátt fyrir aö grannt væri skoöaö fundust engar visbendingar um aö litningagallar heföu komiö fram af völd- um koffeinsins. Barkey segir, aö sæöisfrumur veröi mun hnakkakerrtari en ella eftir aö hafa fengiö sér tiu dropa, og megi merkja þaö svo ekki veröi um villst meö þvi aö skoöa hegöun þeirra undir smásjá, hvernig þær hressast viö og auka sundhraöann um allan helming. Aö sögn Barkay kemur koffeiniö aö sérstaklega góöum notum fyrir karlmenn, hverra sæöisfrumur séu litiö fyrir Iþróttir gefnar og nenni eöa megni ekki aö synda alla leiö upp I eggja- leiöara. Ástæöan fyrir þessum stórmerkjum mun vera sú, aö koffein veldur þvi aö orka flyst frá frumuiikamanum út I útlimi frumunnar — „flagellurnar” eöa angana — sem gegna aö sjálfsögöu mikilvægu hlutverki á sundi. Vlsindamenn hófu rannsóknir á hugsanlegu samstarfi sæöis- fruma og koffeins áriö 1970. Tilraunir voru þd einskoröaöar viö sæði nauta, þar til nú fyrir skömmu aö Israelsmenn stigu skrefi lengra og hófu tilraunir meö mennskt sæöi. Höfrungar leita Loch Ness skrimslisins Höfrungarnir búa sig undlr aö ganga á vit skrlmslisins góökunna. Eltingarleikurinn viö Loch Ness skrtmsliö skoska á sér oröiö nokkuö langa sögu, en hingaö til hefur gengiö treglega aö finna óyggjandi sannanir fyrir tilvist þess. Nú eygja menn þó nýja von, eftir aö leitaö var liösinnis höfrunga til eftirfarar- innar. Dr. Robert H. Rines frá Boston, sem hefur veriö viNoöandi Loch Ness stööu- vatniö undanfarin tiu sumur og árangurs- laust sigað myndavélum og hljóöupptöku- tækjum út I þokuna, ákvaö nýlega aö kominn væri tlmi til aö leita fulltingis sér- fræöinga, sem ættu ef til vill meira sam- eiginlegt meö innfæddum en flestir aörir. Hann fékk þvl höfrunga tvo til aö fara til þjálfunar I Flórida. Þar kynntu þeir sér notkun myndavéla, og var þeim inn- prentaö aö betra módel en risavaxna, svamlandi skepnu væri ekki hægt aö finna. Höfrungarnir tóku til starfa fyrir alllöngu siöan, en allt bendir til þess aö þeir séu enn aö leita hins eina sanna mótifs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.