Vísir - 05.07.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 05.07.1980, Blaðsíða 5
Laugardagur 5. júli 1980. I kæmi ekki til viötals i fjárhús- um Sveins á ákveðnum tima næsta sunnudag. Hann sam- þykkti þaö aö vonum en heimil- isftílki þótti öruggara aö safna til liðs mörgum karlmönnum af næstu bæjum og biöu þeir I bæn- um meðan Guömundur gekk út I fjárhúsin. Vetrarmaöur ekkj- unnar fylgdi þó i humátt á eftir. 1 fjárhilsunum sá Guömundur drauginn hvergi en heyröi rödd hans Ur heytóftinni og sagðist draugsi nU vera á leiö burt, feröaáætlun sinni hefði veriö breytt. Aftur á móti kvaöst hann mjög gramur yfir þeirri athygli sem þarkoma slna heföi valdiö og færi þvi ekki nema bæöi heimilisfólkiö og aökomumenn færu Ut aö f járhUsi og bæöu þar faðirvoriö saman. Var þaö gert, sem annaö, til aö þóknast draugnum og vonuöu menn aö fjárdrápunum myndi nU linna. Þaö ftír á annan veg. Skömmu siöarfundustfleiri kindur dauö- ar og margar hverjar hryllilega Utleiknar. Nokkrir kindahausar voru sendir Jónasi Sveinssyni á Hvammstanga til rannsóknar og þóttist hann sjá aö þeim heföu veriö greidd firnamikil högg. Draugurinn trylltist reyndar þegar hann frétti af þvi aö Jtínas heföi fengiö hausa til skoöunar og heimtaöi aö náö yröi I þá aftur, ella hlytist illt af. Draugurinn haföi, þegar hann birtist aftur, sagt Guömundi frá þvl aö hann heföi veriö sendur noröur I HUnavatnssýslu aftur en engan friö fengiö fyrir sunn- an. Jónas frá Hriflu lætur til sin taka. Landsmenn allirvoru nU fullir hryllings vegna þessara atburöa. Þeir voru margir sem ekki gátu fallist á aö um yfir- náttUrulega hluti væri aö ræöa heldur væri þaö mannleg hönd sem dræpi féö. A hinn bóginn fannst mörgum Utilokaö aö skýra atburöina ööruvisi en aö einhver kynjavera kæmi þar nærri. Sálarrannsóknarfélagið fór á stUfana og segir á einum staö aö tveir skyggnir menn hafi farið á vegum þess aö Litlu- Þverá, annars sagst finna eitt- hvaö óhreint en hinn ekki neitt, enda blindur! Annars staðar sver Sálarrannsóknarfélagiö reyndar af sér hlutdeild I Þver- árundrum. Eins og kom fram hér aö framan leiö ekki á löngu þar til um 20 kindur voru fallnar I val- inn. Þá þótti mörgum sem tlmi væri til kominn aö hefja opin- bera rannsókn á málinu og þó fyrr heföi verið. Bogi Brynjólfs- son sýslumaöur heyktist hins vegar á þvi lengi vel þó margir hvettu hann til aö upplýsa hinn dularfulla fjárdauöa. Aö fyrir- skipan draugsins haföi heimilis- fólkiö aö Litlu-Þverá skrifaö sýslumanni bréf þar sem fram kom aö ef hann dirfðist aö skipta sér af málinu myndi hann engu tína nema lifinu. Boga mun því ekki hafa verið um sel en lét þó tilleiöast eftir aö dóms- málaráöherra, sem þá var Jón- as Jtínsson frá Hriflu, haföi sjálfur hringt til hans og skipað honum aö láta til sln taka. Sýnir þaö glögglega þversu alvarlegt þetta mál var taliö. Sýslumaöur fékk nU til liös viö sig ýmsa valinkunna menn, þar á meöal Jtínas Sveinsson lækni, og hélt til Litlu-Þverár. A leið- inni þurftu þeir aö fara yfir brU sem draugurinn haföi sagt I bréfinu aö myndi hrapa undan sýslumanni ef hann freistaði þess aö komast á staöinn. Jónas Sveinsson hefur frá þvl skýrt að sýslumaöur hafi hikaö lengi áö- ur en hann lagöi Ut á brUna. Fjörbrot draugsins. Meöan á þessu stappi stóö haföi Þverármóri slst verið aö- geröarlaus. Eitt sinn haföi Guö- mundur sagt frá þvl aö nU væri draugsi aö kæfa eina kindina I segldUk af heytóftinni og stóö þaö heima þegar aö var gáö. Ýmsir hlutir færöust Ur staö og meðal annars var beisli kastaö fram á hlaö sem enginn heföi átt að geta snert. Einni kind var troöiöf stamp og hUn drepin þar og morgun nokkurn kom undar- legur atburöur fyrir. Þeir bræö- ur Guömundur og Gunnar voru þá aö gæta ánna skammt frá bænum þegar Guðmundur tekur aö æpa og góla, segir hann aö draugurinn hafi brugöiö um sig snæri og ætli aö draga sig I Vest- urá. Hlykkjast hann siöan aö ánni, ýmist á höndum eöa hnjám og var kominn fram á gljUfurbarm er riöandi maöur náöi til hans. Var Guömundur oröinn mjög lerkaður af viöur- eign sinni við drauginn þessa daga og þótti mörgum hann harla ruglaöur. Ýmislegt fleira bar til tlöinda, draugsi skipaöi öllum viöstödd- um aö fara meö faöirvoriö 11 sinnum og var þaö gert, einnig lagöi hann blátt bann viö þvi aö nokkur kæmi I fjárhUsiö og sinnti kindunum. Þar voru margar þeirra ýmist særöar eöa dauöar og illa Utleiknar. Þennan sama dag kom sýslu- maöur aö Litlu-Þverá ásamt fylgdarliöi, þaö var 26. febrUar. Tók hann þegar til viö rann- sóknina en draugurinn lét mjög á sér skilja aö honum væri ekk- ert um þessa heimsókn. Skipaöi hann svo fyrir aö enginn mætti koma I fjárhUsiö fyrr en allir heföu gengiö þrjá hringi kring- um þaö I halarófu og sýslumaö- ur siöastur. Einnig bannaöi hann sýslumanni aö ganga I bæ- inn nema um fjósdyr en inn- angengt var þaöan I bæinn. Játning! Þegar sýslumaöur, Jónas læknir og fleiri, gengu Ut I fjár- hUs mætti þeim hryllileg sjón. Margar kindur voru þar lim- lestar á hroöalegan máta og ýmist dauöar eöa deyjandi. í haus einnar stóö heljarmikill jámfleinn og önnur haföi svo sttírt sár á höföi aö heilinn vall þar Ut. Þá haföi alur veriö rek- inn á kaf neöan viö auga þeirrar þriöju og stór og mikill hrUtur var meö stórt járn I hnakka og haföi veriö beinbrotinn milli hornanna. Þannig mætti lengi telja. Heimilisfólkiö allt var mjög óttaslegiö og engin ráö virtust viö ófögnuöinum. Sýslumaöur lét það ekki á sig fá en setti réttarhald i bænum. Varö honum fyrst fyrir aö yfir- heyra þá bræöur, Guömund og Gunnar, sem helst höföu oröiö varir viö drauginn. Skýröu þeir greinilega frá öllum atburöum en kváðust annars ekkert um máliö vita. Þar kom þó aö ýmis- legt misræmi varö I frásögn Guömundar um Utlit og fram- komu draugsins. Þegar gengiö var hart aö honum játaöi hann svo sjálfur aö vera valdur aö bæöi draugaganginum og fjár- dauöanum ásamt yngri bróöur sinum. Þegar hann var svo yfir- heyröur I annaö sinn játaöi Gunnar aö hafa veriö I vitoröi meö bróöur sinum. I stuttu rétt- arhaldi nokkrum dögum seinna sagöi Guömundur svo frá aö þaö heföi veriö einsog einhver heföi hvislaö því aö honum aö hann ætti aö drepa kindurnar og væri hann jafnan magnþrota og meö verk fyrir hjarta á eftir. Sagöist ekki geta skýrt þaö nánar. Yngri bróöirinn var siöan talinn hafa fylgt fordæmi eldra bróöur sins. Máliö virtist aö fullu upp- lýst. Ekki allt með felldu? Viölengri og nákvæmari rétt- arhöld I byrjun mars kom hins vegar ýmislegt upp á yfirboröið sem virtist benda til þess aö ein- hvers staöar væri maökur I mysunni. Guömundur haföi aö vlsu veriö undarlegur og skrýt- inn aö undanförnu og sýndist mörgum hann alls ekki vera meö réttu ráöi. Þaö sem vaföist fyrir mörgum aö skýra var aft- ur á móti þaö aö 10 og 12 ára drengir heföu getaö valdiö öll- um þessum usla til þess, aö þvl er þeir sögöu, aö hræöa fólk. Töldu ýmsir, þar á meöal Jónas Sveinsson, tíllklegt aö svo ungir drengir heföu til dæmis afl til þess aö drepa kindurnar á svo grimmilegan hátt og eins var erfitt aö skýra sum uppátæki draugsins einsog til dæmis þeg- ar hann kastaöi hlóöarsteinin- um niöur I bæjargöngin. Flest- um bar saman um aö báöir drengirnir heföu veriö I baöstof- unni á þeim tlma þó ekki væri fortekiö fyrir aö þeim yngri, Gunnari, heföi tekist aö laumast burt. Moöárásirnar i fjárhUsinu var unnt að skýra meö þvi aö þeir bræöur heföu grafiö þar geilar og göng sem fundust i heytóftinni en mörgum fannst ótrUlegt aö þeir heföu getaö átt viö tjalddUkinn sem ein kind- anna fannst vafin innan I. Menn veltu þvi fyrir sér hvort drengirnir væru ef til vill sak- lausir af öllu saman. Jónas Sveinsson lætur þess til dæmis getiö I ævisögu sinni, Lífiö er dásamlegt, aö játning þeirra hafi aldrei nægt sér. „A hvern hátt þeir voru riðnir viö fjár- drápiö og önnur ólæti á Syöri- Þverá (sic),veitég ekki. En hitt veit ég, aö þeir voru þar ekki einir aö verki, og aö i staöinn fyrir þá vernd, sem yfirvöld landsins áttu aö veita þeim, voru þeir sakfelldir. Rannsókn, sem miöar aö þvi aö fá einhvern dæmdan, leiöir gjarnan til þess, aö hinn seki sleppur”. Allt er þaö á huldu hvort Jón- as hefur haft rétt fyrir sér eður ei. Vetrarmaöur ekkjunnar var af ýmsum talinn eiga einhvern hlut aö atburöum og lét rann- sóknardómari þess getiö viö yfirheyrslur aö honum þætti sá framburöur vetrarmanns, aö hann vissi ekkert um máliö, mjög ótrUlegur. Ekkert kom þó fram sem tengdi hann fjárdráp- inu. Eftirmáli. Allt um þaö: þetta óhugnan- lega mál var upplýst aö flestra dómi og fjárdrápin voru hætt. Eldri drengurinn var sendur suöur til Reykjavikur I geörann- sókn en sföan bjó hann lengi I HUnavatnssýslu og lét litiö á sér bera. Yngri drengurinn var jafnan talinn hafa veriö vilja- laust verkfæri bróöur sins og kom fram viö rannsóknina aö hann haföi sjálfur drepiö þrjár kindur en eldri bróöirinn allar hinar. Hann var lengst af vinnu- maöur I Miöfiröi og þótti mein- laus meö afbrigöum. Þess skal getíö aö Guðmundur og Gunnar eru ekki hin réttu nöfn bræör- anna frá Litlu-Þverá. Heimiliö leystist upp skömmu eftir þessa hroöalegu atburöi, og ftír Litla-Þverá i eyöi einsog fram kom I upphafi. Eldri bróö- irinn er látinn fyrir nokkrum ár- um en sá yngri lifir enn og býr á höfuöborgarsvæöinu. Vildi hann ekkert láta hafa eftir sér um mál þetta, svo sem skiljanlegt hlýtur aö teljast. —IJ tók saman. ndur á hryllilegan hátt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.