Vísir - 10.07.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 10.07.1980, Blaðsíða 4
I vtsm Fimmtudagur 10. júll 1980 HOTEL VAKDÐORG AKUKEYKI SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi. Verð frá kr. 10.550-17.500. Morgunverður Kvöldverður Næg bílastæði Er í hjarta bæjarins. Imm—mmmmmmmm—mmmmmmmmm^^—.^—mS NÝIR UMBOÐSMENN Sandgerði Unnur Guðjónsdóttir Hjallagata 10 sími 92-7643 Þingeyri Sigurða Pálsdóttir Brekkugata 44 sími 94-8173 LAUS STAÐA HEILSUGÆSLU- LÆKNIS í ÓLAFSVÍK Laus er til umsóknar önnur staða heilsugæslu- læknis í ólafsvík. Staðan veitist frá og með 1. september 1980. Umsóknir ásamt upplýsingum um læknis- menntun og læknisstörf sendist ráðuneytinu fyrir 4. ágúst n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 7. júlí 1980. Afar spennandi ný ensk-bandarísk litmynd. Hver er Carl Stegner og af hverju lætur hann drepa fólk. Þeir sem reyna að finna hann eru svo sannar- lega f eldlínunni. James Coburn — Sophia Loren Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð Skuggalegt mun vera aö keyra eftir neOanjarðarbrautinni, scm verib er aö leggja undir Súezskuröinn, þvi að þar niðri heyrist greinilega hávaðinn I skrúfum stórra sk’oa.sem framhjá sigla. Neðanlarðarbraut lögð mllli Egyptalands og Sfnaískaga Friðartákn eöa leið til her- gagnaflutninga? Breskir og egypskir starfs- menn, bæöi verkfræðingar og óbreyttir verkamenn, leggja nú allt kapp á að ljúka endanlega við gerð neðanjarðarbrautar, sem lögð hefur verið undir Súez- skurðinum. Kemur brautin til meö aö mynda tengilið milli heimsálfanna tveggja, Afrlku og Asiu, sem rofinn var fyrir 111 árum meö byggingu Súez- skuröarins. Enn liggur þó fram- undan mikil vinna viö neöan- jaröarbrautina, sem gerö eru á vegum stjórna Egyptalands og Bretlands, áöur en vegurinn kemst i gagniö, en búist er við aö þaö veröi eftir nokkra mánuöi. Lokiö hefur verið viö aö grafa jarögöng milli Sinaiskaga og meginlands Egyptalands, og leggja eftir þeim rúmlega 1 1/2 kilómetra langa braut. Ekki er fariö að hleypa almennri um- ferö I gegnum göngin, en nýlega varö breskur fréttamaöur, David Rogers, meöal hinna fyrstu til aö keyra eftir vegin- um. Fer hluti úr frásögn hans hér á eftir. Labbað í gegn í halarófu „Mjög undarleg tilfinning greip mig á keyrsiunni i gegn- um jarögöngin, þvi aö hávaöinn I skrúfum stórra skipa, sem sigldu um skuröinn beint fyrir ofan, heyrðist greinilega þar niöri. Meöfram veginum gat aö lita verkamenn, sem voru I óöa önn aö festa meö skrúfum plast- þynnur, sem notaöar eru til aö klæöu göngin aö innan. Annars eru göngin styrkt meö 60 cm þykkum samtengdum steypu- sivalningum. Hver sivalningur samanstendur af fimmtán smærri stykkjum, sem þó vega hvorki meira né minna en þrjú tonn hver. Steypan er blönduð meö brennisteinssúru kalki, sem ætlaö er aö vega á móti seltu vatnsins I Súezskuröinum. Beggja vegu viö veginn hafa veriö reistar grindur, sem á veröa lagöar gangbrautir eftir öllum göngunum. Þær veröa mjög þröngar, enda ætlast til aö fólk labbi eftir þeim I halarófu. Ljósaperur hafa verið strengdar á band til bráöa- birgöa, og gefur lýsingin frá þeim göngunum hálfgeröan kynjasvip. Fullkomlega vatnsþétt Jarögöngin liggja mest rúm- lega fimmtiu metrum undir yfirboröi vatnsins I skuröinum. Blllinn minn óö I gegnum nokkra polla þar sem dýpst er, en jarögöngin eru þó yfirleitt al- gerlega þurr. Aö sögn bresks verkfræðings, sem ég hitti á leiðinni, ættu þær aöferöir sem notaöar voru viö gerö ganganna aö tryggja, að þau séu nær full- komlega vatnsþétt og leki muni ekki valda vandræðum. Jarögöngin eru um 10 metrar I þvermál. Var þess gætt aö hafa þau nógu langt undir yfirboröi til þess aö unnt aö byggja annan Súezskurö fyrir ofan, ef rættist úr framtlöaráætlunum þar aö lútandi. Enn hefur ekki veriö lokiö viö að leggja loftræstikerfi I göngin. Einnig á eftir aö leggja tvær vatnsleiöslur, undir veginn, eins og fyrirhugaö er. Gæti lögn þeirra oröiö þess valdandi, aö þær vonir, sem egypska stjórnin hefur oft fært I orö um ,,aö láta Sínai eyðimörkina blómstra” rætist. Jarðgöngin verði að friðartákni Verði einhverntima nýtt strlö milli Egypta og Israela, má búast viö, aö göngin veröi notuö til skriödrekaflutninga. Hins vegar dreymir Anwar Sadat, forseta Egyptalands, um aö jarögöngin, sem skirö hafa veriö eftir Ahmed Hamdi, egypskri striðshetju, sem féll I átökunum 1973, veröi aö friöar- tákni. Israelsmenn létu nýlega af hendi viö Egypta tvo þriöju hluta Sinai skagans, sem hinir fyrrnefndu lögðu undir sig I átökunum 1967 og 1973. Skipu- leggjendur i Kairó tala um Sinaiskagann sem hiö nýja þróunarsvæöi Egypta. Standa vonir til, aö opnun neöanjaröar- brautarinnar og lögn vatns- leiðsla muni veröa til aö auö- velda ræktun hinnar hrjóstrugu eyöimerkur. Aformaö er aö leiöa vatn úr ánni Níl inn á þurrkasvæöin, stofna land- búnaöarsamfélög, nýta stein- efni úr jörðu og byggja borgir fyrir þegna, sem ekki komast fyrir á meginlandi Egypta- lands. Hermenn á verði við opið Bygging jaröganganna er fyrsta skrefiö I þessari fyrir- ætluöu þróun, og tillögur hafa veriö gerðar um gerð tveggja jarðganga í viöbót, til norðurs viö þau sem fyrir eru. Vegur hefur enn ekki veriö lagöur á Sinai skaganum til aö taka viö af göngunum þar sem þeim sleppir. Sandurinn gleypir mann um leiö og út kemur, egypskir varömenn taka á móti vegfarendum, og I jarlægö gægist eldflaugaútbúnaöur framundan sandöldu. Frá verkamönnum fékk ég þær upplýsingar, aö nokkrir hópar hermanna heföu tekiö upp veröstööu viö op ganganna um leiö og lokiö var viö aö grafa þau. Enda þóttsvo gæti fariö, aö jarögöngin muni seinna þjóna friösamlegu hlutverki, eru þau þegar oröin mikilvæg hernaöar- lega. —AHO ^sciii Kiiuu ci au vcga a iiiuu vegar ureyiuir /\uwai oduai, iega. — ahu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.