Vísir - 10.07.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 10.07.1980, Blaðsíða 15
vfsm Fimmtudagur 10. júll 1980 r —...... vs t ft' , fi V . A A , „Eg býst ekki við að til uppboðs komi” sagði úlafur B. Ólafsson um kyrrseinlngu Dagstjðrnunnar i Ferðalöngum tll fsiands fækkar nokkuð Samkvæmt upplýsingum XJt- lendingaeftirlitsins, hafa samtals 51830 einstaklingar komiö inn I landiö meö skipum og flugvélum, þaö sem af er árinu 1980. Þessar tölur miöast viö siöustu mánaöa- mót. A sama tima I fyrra höföu rúmlega 59 þúsund farþegar komiö til landsins. þakjárn • þaksaumur plastbáruplötur • þakpappi Byggingavörudeild Jón Loftsson hf. Hringbraut121 simi10600 „Þetta mál er I athugun innan þess ramma, sem ráöuneytiö er aö láta skoöa þaö núna, þ.e.a.s. breytingu refsiskulda I lengri tlma lán”, sagöi Ólafur B.- Ólafsson framkvæmdastjóri Miöness hf. og Keflavikur hf. I samtali viö VIsi um, hvert yröi næsta skref vegna kyrrsetn- ingar togarans Dagstjörnunnar KE 9, sem er eign áöurnefndra fyrirtækja. Eins og kunnugt er hefur togarinn veriö kyrrsettur frá veiöum og hefur veriö auglýst uppboö á honum n.k. þriöjudag. Mun þaö vera vegna vanskila- skulda, aöallega á vöxtum, og mun þetta vera I fyrsta sinn, sem togari er kyrrsettur á þennan hátt, en I ár og s.l. ár var Dagstjarnan aflahæst togar- anna á Suöurnesjum. Ástæöa þessa, sagöi Ólafur vera þann vanda, sem undan- fariö hefur steöjaö aö sjávarút- veginum. Nú heföi soöiö upp úr, eins og viö mátti búast fyrr eöa siöar. Hann sagöi, aö togarinn væri nú viö bryggju I Njarövík- unum, þar sem veriö væri aö mála hann og taka I gegn. Aöspuröur um, hvort hann byggist viö, aö til uppboös kæmi n.k. þriöjudag, sagöi Ólafur B. Ólafsson: ,,Ég er bjartsýnn meö, aö botn veröi kominn I máliö fyrir n.k. þriöjudag, þannig aö ekki komi til upp- boös”. __K.Þ. Bikarkeppni Brldgesambandsins: Komið að lokum 1. umferðarinnar Senn liöur að lokum 1. um- ferðar I Bikarkeppni Bridge- sambands Islands. Þegar þetta er skrifað er vitað um úrslit i eftirtöldum leikjum: Siguröur B. Þorsteinsson, Rvik vann Armann J. Lárusson, Kópavogi Ingimundur Arnason, Akureyri vann Þorgeir Eyjólfsson, Rvik Jón Stefánsson, Akureyri vann Aöalstein Jörgenson, Rvlk Skúli Einarsson, Rvik vann Pál Askelsson, ísafiröi Þórarinn Sigurþórsson, Rvlk vann Kristján Lilliandal, Dalvík Agúst Helgason, Rvlk vann Þórarinn B. Jónsson, Akureyri Ólafur Lárusson, Kópavogi vann Jón Þorvaröarson, Kópavogi Hjalti Eliasson, Rvlk vann Svavar Björnsson, Rvlk Sigfús Arnason, Rvik vann Arna Guðjónsson, Hvammstanga Kristján Blöndal, Rvlk vann Baldur Ingólfsson, Hvammstanga Stefán Vilhjálmsson, Akureyri vann Einar Guðmundsson, Akranesi. Næstuumferö skal lokiö fyrir 12. ágúst. Fróttaðréí trá Bridgesamöandi íslands Af þeim fjölda sem komiö hefur inn I landiö nú I ár eru 25671 Is- lendingar, en á sama tíma I fyrra voru þeir 27870. Ljóst er þvi aö feröum útlend- inga til landsins hefur fækkaö hlutfallslega meira en íslenskum feröamönnum. I júnímánuöi slöastliönum komu hingaö til lands, 19.321 ein- staklingar, þar af 10.309 útlend- ingar. Mest kom af feröamönnum frá Bandarikjunum en einnig mikiö frá Noröurlöndunum, V- Þýskalandi og Bretlandi. 1 júnl- mánuöi komu hingaö feröamenn frá 62 löndum. —AS. Bríta fyrir börn Stjórn Bridgessambands tslands hefur á fundi sinum valiö, aö höföu samráöi við fjór- menningana Helga Jónsson, Helga Sigurösson, Jón Asbjörnsson og Slmon Slmonar- son sem þegar hafa unnið sér rétt til landsliðs, þá Guölaug R. Jóhannsson og Orn Arnþórsson I landsliö lslands á Olympíu- mótiö I bridge sem haldiö veröur i Valkenburg I Hollandi dagana 27. sept. til 14. okt. nú i haust. A sama fundi var fjárhags- staöa Bridgesambandsins rædd og kom I ljós aö mikillar fjár- öflunar er þörf I ljósi þess, aö á þessu sumri hafa verið send og stendur til aö senda fjögur landsliöá mót erlendis. 1 ráöi er aö leita til velunnara Iþróttar- innarog áhugamanna til þess aö gera þetta stórátak I landsliös- málum aö veruleika. Samkomuiagið í flugmannadeilunni: „Hindrun rutt úr vegi fyrir heildarsamningi fyrir ílugmannaféldgin” oryggissæti Britax bílstólar fyrir börn eru öruggir og þægilegir í notkun. Meö einu handtaki er barnið fest. - og losaö Fást á bensínstöóvum Shell Skeljungsbúðin Suöurtandsbraut 4 smi 38125 Heildsöbbirgðir: Sketjungur hf. Smáönjdeild - Laugavegi 180 81722 sm „Þetta samkomulag tekur gildi ná þegar og verður siöan liður I heildarkjarasamningi, þegar hann næst”, sagöi Baldur H. Oddsson, formaöur Félags Loft- leiöafiugmanna, er Visir ræddi viö hann um samning um at- vinnutryggingu, sem undirritaö- ur var á laugardag milli féiaga hans ogFélags Islenskra atvinnu- flugmanna annars vegar og stjórnar Flugleiöa hins vegar. „Meö þessum samningi tel ég Fundur boðaður en engar nýjar lillögur Hvorki Alþýöusamband Islands né Vinnuveitendasamband Is- lands veröur meö nýjar tillögur á sáttafundi, sem boöaöur hefur veriö á föstudaginn. Þorsteinn Pálsson hjá VSI sagöi, aö vinnuveitendur biöu eftir því, aö ASt-menn breyttu um afstöðu, en aö sögn Ásmundar Stefánssonar hjá ASI hefur ekk- ert breyst hjá þeim. aö viö höfum náö þeirri atvinnu- tryggingu, sem viö stefndum aö”, sagöi Baldur. „Samkomulagiö hljóöar svo, aö veröi samdráttur I flugi hjá Flugleiöum, veröi erlendum flugmönnum sem starfa hjá Air Bahama, dóttur- fyrirtæki Flugleiöa, sagt upp og innlendir ráðnir I staöinn. Þá er gert ráö fyrir aö flugmenn Flug- leiöa sitji fyrir um aukaleiguflug á vegum Arnarflugs en ekki ráðnir nýir flugmenn, eins og veriö hefur”. Aö sögn Baldurs er meö þessum samningi búiö aö ryöja þvi úr vegi, sem hamlaöi þvi aö sam- eiginlegur starfsaldurslisti flug- mannafélaganna tveggja yrði saminn. Sagöi hann aö búast mætti viö, aö félögin tvö sam- einuöust I eitt félag upp úr þessu. Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiöa, sagöi I samtali við Vfsi, aö umrætt samkomulag væri aöeins einn þáttur i samn- ingaumleitunum Flugleiöa viö flugmenn. „Náist ekki heildar- kjarasamningur, fellur þessi samningsliður sjálfkrafa úr gildi”, sagöi Siguröur. AHO AUGLYSIB I VISI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.