Vísir - 10.07.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 10.07.1980, Blaðsíða 24
LoKi seglr Landbúnabarráöherra og formaöur Stéttarsambands bænda hafa nú dvaliö hálfan mánuö I Júgóslavlu. Hvernig I ósköpunum ætli þeir hafi lifaö þaö af aö hafa ekki blessaöa Islenska lambakjötiö I öll mál? wEsm Fimmtudagur 10. júlí 1980, 161. tbl. 70. árg. síminn er 86611 Rúmiega 7.200 lonn af klndakjötl seld I vetur: Sala kindakjöts minnkaði um 15% Sala á kindakjöti dróst saman um 15% á tfmabilinu 1. september 1979 til 1. júni 1980 miöaö viö sama timabil áriö áöur. Nam hún 7230 tonnum nú I vetur en var I fyrravetur 8515 tonn. Sala á mjólkurvörum var hins vegar svipuö á tímabilinu 1. september til 1. mal miöaö viö sama timabil áriö áöur. Þó dróst mjólkursalan saman um 0.6%, rjómasalan um 3.5%, en smjörsala jókst um 3.3% og sala á ostum um 10%. Þá jókst sala á nautakjöti á tlmabilinu frá j'anúar til mal á þessu ári um 19% miöaö viö áriö áöur. Var hún nú 1067 tonn en 1979 var hún 864 tonn. Aö sögn Jóns Ragnars Björns- sonar hjá Framleiösluráöi land- búnaöarins er þessi samdráttur á sölu aö mestu I samræmi viö áætlanir sem geröar voru um siðustu áramót um söluna, en þá var t.d. spáö 10-12% samdrætti á sölu kindakjöts. Vísir spurðist fyrir um þaö hjá Guðmundi Sigþórssyni deildarstjdra I landbúnaöar- ráöuneytinu hvort þessi breyt- ing á sölu heföi einhver áhrif á niöurgreiöslur landbúnaöar- vara. Taldi hann þau áhrif vera litil. Til niöurgreiöslna á þessu ári væri áætlaö aö verja röskum 20 milljörðum króna og enn- fremur 3.120 milljónum króna sem ætlaö væru til aö draga úr verölagshækkunum við búvöru- hækkanir. Ef sala drægist saman á landbúnaðarvörum, myndu þeir fjármunir er þannig spöruöust við minni niöur- greiöslur veröa notaöir til aö draga enn frekar úr verölags- hækkunum á búvöru. —HR Reynir Aöalsteinsson keppti á stdöhestinum Gáska 915 frá Gullberastööum I tölti og fjórgangi á tslandsmótinu I hestafþróttum 1980. Ljósm E. Jónsson. Tíu milllðna hrossl veðurspá ■ dagslns ■ Á sunnanverðu Grænlandshafi I er 1003 mb lægð sem þokast “ NA en skammt A af landinu er | 1028 mb hæöarhryggur sem ® hreyfist A: Hiti breytist litiö. | Suöurland til Breiöafjaröar: SA gola eða kaldi, vfðast dá- i lltil rigning. Vestfirðir til Noröurlands g vestra:A og SA gola, viöa dá- g litil rigning. Noröurland eystra og Austur- || land: Hæg breytileg átt, bjart « meö köflum til iandsins en | þokubakkar á miöum. Austfiröir: Hægviöri en SA I gola, skýjaö aö mestu inni á n fjöröum en þoka úti fyrir. Suöausturland: SA gola en ■ sums staöar' kaldi vestan til, ■ þokuloft og súld einkum | noröan til. VeöPiö hér 09 har Klukkan sex i morgun: Akur- eyri skýjaö 9, Bergen létt- skýjaö 16, Helsinki léttskýjaö 17, Kaupmannahöfnskýjaö 16, Reykjavlk rigning 10, Stokk- hólmur léttskýjaö 17, Þórs- höfn alskýjaö 8. Klukkan átján I gær: Aþena heiörlkt 26, Berlin rigning 18, Chicagoalskýjað 22, Feneyjar léttskýjaö 19, Nuuk skýjaö 5, London alskýjaö 14, Luxem- bourg skúrir 13, Las Palmas léttskýjaö 23, Mallorca létt- skýjað 23 Montreal skýjaö 21, New York skýjaö 28, Parls súld 14, Róm þokumóöa 23, Malaga heiörikt 31, Winnipeg léttskýjaö 30. Nú I vor gekk Hrossaræktar- samband Suöurlands frá kaupum á stóöhestinum Gáska frá Gull- berastööum, og samkvæmt heim- ildum VIsis, mun kaupveröiö hafa veriö um tiu milljónir króna. Um siöustu helgi var Gáski efstur I flokki sex vetra stóöhesta á fjórö- ungsmóti Vesturlands á Kaldár- melum. Visir haföi i morgun samband viö Sigurö Steinþórsson, gjald- kera Hrossaræktarsambanas Suöurlands, og bar undir hann kaupveröiö, en hann vildi ekkert um þaö segja og visaði á seljanda hestsins, Gisla Höskuldsson á Hofsstööum. „Ég held ekki aö þaö sé rétt aö fara nákvæmlega út I veröiö, en þaö var ekki svona hátt”, sagöi GIsli. Um ástæður þess, aö ekki mætti gefa upp rétt verö, vildi Gisli ekkert segja. —-P.M. ASl efnlr tn 230 manna ráðstefnu 1 framhaldi af siöasta miö- stjórnarfundi ASl hafa komið fram óskir um sérstaka for- mannaráöstefnu, þar sem ýmis aöildarfélög telja sig ekkifá allar upplýsingar af gangi samninga- mála og stööu þeirra. Aö sögn Hauks Más Haralds- sonar, blaöafulltrúa ASl hefur ákvöröun um timasetningu ekki veriö tekin en veröur væntanlega ákveöin á samningafundinum á morgun. „Ætli þaö séu ekki um 230 manns sem munu sækja þessa ráöstefnu, sem er fyrst og fremst til þess aö upplýsa menn um stöö- una i samningamálunum”. — Er þá ekki áriðandi aö fundurinn veröi haldinn sem fyrst? „Jú, annaö hvort veröur hún haldin mjög bráðlega eöa þá I ágúst/september”, sagöi Haukur Már. As Vlnningsnatar í Sumargetrauninni Dregiö hefur verið i sumarget- raun VIsis, er birtist 25. júni s.l. Vinningshafar eru: Alexander Ragnarsson, Hæöar- götu 8, Njarövlk er hlaut Binatone Mastercorder útvarpstæki aö verömæti kr. 87.690. Hákon Hákonarson Engihjalla 19, Kópavogi er hlaut Binatone Em- press 1201 útvarpstæki aö verö- mæti kr. 45.960. Vinningamir eru frá Radióbæ h.f. Armúla 38. Yfirlýsingar starfsmanna Umferðarráðs: .Lðgregiuiiöið ans ekki nýtt tti tulls” „þessar fullyröingar eru iráleltar” segir lögreglustjóri „Það er niðurstaða min, að það lögreglulið, sem við höfum sé alls ekki nýtt til fulls”, sagði Sigurður Ágústs- son hjá Umferðarráði i samtali við Visi i morg- un. „Dýr tæki eins og bifhjólin eru höfö undir lögreglumönnum en þessi tæki sjást varla og mér viröist þaö alveg ljóst aö stjórn- un lögreglunnar þarf aö vera miklu ákveönari. Þaö er ekki hægt aö kalla þaö athafnasemi aö skipta sér ekki af hverju um- feröalagabrotinu á fætur ööru”, sagöi Siguröur Ágústsson. Siguröur kvaöst sjálfur hafa veriö i lögreglunni I 20 ár svo hann vissi vel hvernig starfiö væri. „Þessar fullyröingar Sigurö- ar eru fráleitar”, sagöi Sigurjón Sigurösson lögreglustjóri er Vlsir innti hann álits á þeim. Sigurjón sagöi lögregluna ávallt vera meö gott liö á vettvangi og nýting bifhjóla og annarra tækja umferðardeildarinnar væri mjög góö. Hann sagöi aö lögreglan væri stööugt á ferö- inni og miöaö viö þann mann- afla sem til staöar væri þá væri ekki hægt aö gera betur. —ÓM.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.