Vísir - 10.07.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 10.07.1980, Blaðsíða 17
vísm Fimmtudagur 10. júlf 1980 Sími50249 öllum brögðum beitt (Semi-Tough) {AND rrSUREÁlNT FOOTBALU Leikstjóri: David Richie Aftalhlutverk: Burt Reyn- olds, Kris Kristofferson, Jill Clayburgh. Sýnd kl. 9. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Sími 16444 eldlínunni Hörkuspennandi ný litmynd um eiturlyfjasmygl, morö og hefndir, meö James Coburn og Sophia Loren. Leikstjóri Michael Winner Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verð. Átökin um auðhringinn SIDNEY SHELDON’S BLOODLINE jRj A PARAMOU NT PICTU R£ Ný og sérlega spennandi lit- mynd gerð eftir hinni frægu sögu Sidney Sheldons „BLOODLINE”. Bókin kom út i islenskri þýöingu um síö- ustu jól undir nafninu „BLÖÐBÖND”. Aðalhlutverk Audrey He»p burn, James Mason, Rony Schneider, Omar Sharif. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuö innan 16 ára. /„Jogging // gallarnir komnir Stærðir: 34 tll 46 Verð kr, 20.150 til 21.850 pumn PÓSTSENDUM Sportvöruvers/un Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 Simi 11783 Blazing Magnum UUGARÁS Kvikmynd um Isl. fjölskyldu igleöi og sorg. Harösnúin en full af mannlegum tilfinning- um. Mynd, sem á erindi viö sam- tiöina. Leikarar: Jakob Þór Einarsson, Hólm- friöur Þórhalldsóttir, Jóhann Sigurösson, Guðrún Þóröar- dóttir. Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 12 ára Frikaö á fullu i bráösmelln- um farsa frá Great American Dream Machine Movie. Gamanmynd sem kemur öllum i gott skap. Leikarar: Susan Langer, Lisa Luudon. Sýnd kl. 5. BDRGAR^. fiOíO SMIÐJUVEGI 1, KÓP. jÚtmgtlMnkaháslnu SIMI 43500 it I Kópuvogi) Ný amerisk þrumuspenn- andi bila- og sakamálamynd i sérflokki, æsilegasti kapp- akstur sem sést hefur á hvita tjaldinu fyrr og siðar. Mynd sem heldur þér I heljargreip- um. Blazing Magnum er ein sterkasta bila- og sakamála- mynd sem gerö hefur veriö. Leikarar: Stuart Witman, John Saxon, Martin Landau Isl. texti. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Fríkað á fullu (H.O.T.S.) Ný islensk kvikmynd i létt- um dúr fyrir alla fjölskyld- una. Handrit og leikstjórn: And- rés Indriöason. Kvikmyndun og fram- kvæmdastjórn: Gisli Gestsson Meöal leikenda: Sigriöur Þorvaldsdóttir Siguröur Karlsson Siguröur Skúlason Pétur Einarsson Arni Ibsen Guörún Þ. Stephensen Klemenz Jónsson og Halli og Laddi Sýnd kl. 9. Miöaverö 1800 kr. Næst siðasta sinn. Sími 11384 Ný „stjörnumerkja- mynd": I bogmannsmerkinu Sérstaklega djörf og bráö- fyndin, ný, dönsk kvikmynd I litum. Aöalhlutverk: Ole Söltoft, Anna Bergman, Paul Hagen. Isl. texti Stranglega bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Forboðin ást (The Runner Stumbles) Ný, magnþrungin, bandarisk litmynd meö islenskum texta. — Myndin greinir frá hinni forboönu ást milli prests og nunnu, og afleiö- ingar sem hljótast af þvi, þegar hann er ákæröur fyrir morð á henni. Leikstjóri: Stanley Kramer. Aðalhlutverk: Dick Van Dyke, Kathleen Quinian, Beau Bridges. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Simi 31182 óskarsverðlauna- myndin: HEIMKOMAN (Coming Home) ComingHome aJEROME HELLMAN Preaucson aHALASHBYf^ JaneFonda JonVoight BruceDem "ComingHome” &««w,wWAlD0 SALTwROBERTCJONES smwNANCYDOWD o.«»«»œ»mHASKaiWÐ<LER *«».!«prMua.BRUCE GILBERÍ [] B«™3t.JEROMEHELLMAN HALASHBY UlUMdAltlS Heimkoman hlaut óskars- verölaun fyrir: Besta leikara: John Voight. Bestu leikkonu: Jane Fonda. Besta frumsamda handrit. Tónlist flutt af: The Beatles, The Rolling Stones, Simon and Garfunkel o.fl. „Myndin gerir efninu góö skil, mun betur en Deerhunt- er gerði. Þetta er án efa besta myndin I bænum...” Dagblaöiö. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Í7 Ö 19 OOO solur Ar lllur fengur Spennandi frönsk sakamála- mynd meö Alain Delon og Catherine Deneuve. Leikstjóri: Jean-Pierre Mel- ville. Bönnuö börnum. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11. salur Svikavefur Hörkuspennandi litmynd um svik.pretti og hefndir. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.10. >salur' Trommur dauðans Hörkuspennandi Panavision litmynd meö Ty Hardin. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. ^ D-------- scilur A6ATHA CHRISlltS EEft'ÍCl iTrtE m Pfim USTIHOV ■ JM BIRKIN LOIS CHILfS • BETTIDAVIS MIA fARROW • lONflNCH OLIVIA HUSSfV • I.S. JOHAR GfORGf KfNNfDY ANGfLA LAHSBURY SIMON MocCORKINDALf DAVID NIVfN • MAGGIf SMITH JACK WARDfN Dauðinn á Nil Frábær litmynd eftir sögu AgathaChristie meö Peter Ustinov og fjölda heims- frægra leikara. Endursýnd kl. 3,15, 6,15 og 9.15. Hetjurnar frá Navarone (Force10 From Navarone) Islenskurtexti arfk ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope byggö á sögu eftir Alistair MacLean. Fyrst voru þaö Byssurnar frá Navrone og nú eru þaö Hetjurnar frá Navarone. eftir sama höfund. Leikstjóri. Guy Hamilton. Aöalhlutverk: Robert Shaw, Harrison Ford, Barbara Bach, Edward Fox, Franco Nero. Sýnd kl. 5, 7:30 og 10 Bönnuö innan 12 ára Hækkaö verö. Tslenskur texti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.