Vísir - 10.07.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 10.07.1980, Blaðsíða 10
vísm Fimmtudagur 10. jdll 1980 Ilrúturinn. 21. mars-20. april: Láttu ekki smávægileg mistök slá þig lit af laginu. Allt mun fara vel aö lokum. Nautiö, 21. april-2I. mai: Láttii ekki bianda þér i deilur á vinnustaö. Einhver náinn vinur kann aö leita aöstoö- ar hjá þér. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Einhver sem þú hefur þekkt lengi mun sennilega koma þér á óvart I dag. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Láttu ekki bugast þótt á móti blási. Þaö er um aö gera aö halda sinu striki. l.jóniö, 24. júli-23. agúst: Nágranni þinn kann aö leita aöstoöar hjá þér I dag. Reyndu aö hjálpa honum ef þú mögulega getur. Meyjan. 24. ágúst-23. sept: Ef þú ert nógu athuguli i dag getur þú gert góö kaup. Og þú getur komiö miklu f verk ef viljinn er fyrir hendi. Vogin, 24. sept.-23. okt: Dagurinn veröur aö öllum likindum nokk- uö erilsamur, og þér kann aö viröast ailt ganga á afturfótunum. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Einhver sem þú hefur ekki séö iengi kem- ur skyndilega fram I sviösljósiö. Hlustaöu á þaö sem hann hefur aö segja. Bogmaöurinn, 23. nó v.-21. Taktu ekki mark á öllu sem þú heyrir I dag. Mest af þvf hefur ekki viö rök aö styðjast; Steingeitin, 22. des.-20. jan: Dagurinn veröur sennilega nokkuö erilsamur, og mikils kann aö veröa kraf- ist af þér. Vatnsberinn, 21- jan.-l9. feb: Þér mun sennilega finnast allt og allir ómögulegir f dag. Reyndu aö lfta lfka á björtu hliðarnar. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Geföu þér tfma til aö sinna fjöiskyldumál- um I dag. 1 kvöld mun eitthvað óvænt henda þig. * VT.' Ti tvr .r * r • ...... '/V Sue French snéri sér viö „Þetta er hræöilegt — en aö lokum höfum viö bara hvort annaö, Jon —"A ,,OH skammast þú þin.cg komdu ekki náiægt v „ "••**aö er naumast...” sagöi ieikkonan ogbrosti. „Jæja? Eigum viö ekki aö koma .okkur á okkar staö og Ijúka viömyndina?” Al/Í'. TARZAN ® fradematk TARZAN Owned b» Edgar Rit Buttoughs. Inc and Used b» Permission1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.