Vísir - 10.07.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 10.07.1980, Blaðsíða 22
Vl&Ul Fimmtudagur 10. júlf 1980 "viííúm endurvekja tívolí- starfsemi til iramdúöar” Þeir Halldór og Bjarni sögöust vona, aö ef vel tækist til á Heimilinu '80 gæti tivolistarfsemi unniö sér aftur fastan sess á islandi. Bjarni er framkvæmdastjóri Kaupstefnunnar en Halldór blaðafulltrúi hennar. Mynd GVA - segja lorsvarsmenn Heimillsins '80, sem haldlð verður á vegum Kaupsiefnunnar „Fyrri stórsýningar Kaup- stefnunnar á siöastliönum ára- tug hafa jafnframt þvi aö vera fjölbreyttar vörusýningar, boriö stekt svipmót fjölskyldu- skemmtunar. Má eiginlega segja, aö hver sýning hafi veriö nokkurs konar karnival. i þetta sinn göngum viö enn lengra i þá átt, þvi aö i ráöi er aö hafa nú tivoli á útivistarsvæði, þar sem skapaöur veröur vettvangur til skemmtunar og leikja fyrir alla fjöiskylduna”. Þannig komst Bjarni ólafs- son, framkvæmdastjóri Kaup- stefnunnar, aö oröi á fundi, sem haldinn var til aö upplýsa blaöa- menn um ýmis atriöi varöandi sýninguna Heimiliö '80. Sýning- in, sem haldin veröur i Laugar- dalshöll og þar um kring, hefst 22. ágúst og stendur til 7. sept- ember. Áætlaö er, aö fjöldi sýn- enda veröi rúmlega hundraö, f 80-90 sýningardeildum. Ekki á færi einstakra fyrirtækja. „Tivolistarfsemi hefur ekki verið reynd i heilan aldarfjórö- ung á Islandi” sagöi Halldór Guömundsson, blaöafulltrúi Kaupstefnunnar. „Hér er þvi veriö aö gera tilraun til aö endurvekja þennan þátt þjóö- lifs, sem þykir sjálfsagöur er- lendis”. „Ef vel tekst til mætti hugsa sér, að tivoli gæti unn- ið sér aftur fastan sess á Islandi” bætti Bjarni viö. „Aö sjálfsögöu er þaö ekki á færi einstakra fyrirtækja aö standa fyrir kaupum á tivolitækjum. Ef til vill mætti hugsa sér, aö nokkur fyrirtæki heföu sam- vinnu viö rikisvaldiö um aö kaupa slik tæki. Þyrfti þá aö kaupa minnst fimm tæki, ef vel ætti aö vera, en þá yröi aö hafa til þess fjármagn, sem næmi fleiri milljöröúm króna, bæöi til að borga tæki og innflutnings- gjöld.” „Sennilega liggur lausnin þessvegna i þvi aö ráöa feröa- tivoli til aö koma hingaö af og til. Auk kostnaöarhliðarinnar, verðurlika aö taka tillit til þess, aö mikla þekkingu þarf til aö reka tivoli. Mikilvægt er, aö ör- yggiseftirlit sé til fyrirmyndar, og ekki á allra færi aö sjá til þess. Á Noröurlöndum gengur starfiö yfirleitt I erföir frá manni til manns, og er starfs- AUGLÝSING UM INNLAUSNARVERD VERÐTRVGGÐRA SFARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR 1NNLAUSN ARTÍ M ABIL INNLAUSNARVERÐ*’ 10.000 KR. SKÍRTEINi 1967- 1.fl.: 15. 09.80 kr. 411.476 1970 — 1. fl.: 15.09.80- 15.09.81 kr. 387.848 1971 - 1. fl.: 15.09. 80- 15.09.81 kr. 256.568 1972 - 2. fl.: 15. 09.80- 15.09.81 kr. 191.422 1973- l.fl.A: 15.09. 80- 15.09.81 kr. 143.115 1974 — 1. fl.: 15.09. 80- 15.09.81 kr. 91.011 *> Innlausnarveró er höfuöstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót. INNLAUSNARVERÐ ÁRGREIÐSLUMIÐA 1973- 1.fl. B: 15.09. 80- 15.09.81 kr. 10.996 10.000 KR. SKÍRTEINI 50.000 KR. SKÍRTEINI kr. 54.980 Innlausn spariskírteina ríkissjóös fer fram í afgreiöslu Seölabanka íslands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, júlí 1980 SEÐLABANKI ÍSLANDS Fjórar hringekjur veröa meö i för tivolisins hingaö, tvær stórar en tvær minni, sérstaklega ætlaöar börnum. Sú á myndinni er ein hinna stærri. fólkiö þvi þaulkunnugt öllu sem viökemur tivolirekstri. Nokkrir menn munu koma meö tivoliinu á Heimilissýninguna, til þess aö aöstoða viö uppsetningu tækja, Ikeyra stærstu tækin og sjá um öryggiseftirlit.” Bilabrautir, hringekjur og lukkuh jól „Þvi miöur gekk dálitiö treg- lega aö fá eigendur farand- tivolis tiL aö koma meö starf- semina hingaö, þvi aö fjarlægö- in og flutningskostnaöurinn dró úr kjarkinum” sagöi Halldór. „Ef vel tekst til nú, má þó búast viö aö þaö veröi auöveldara næst”. Kaupstefnan geröi samning viö Ronalds Festival Tivoli I Danmörku um tivolitæki. Hér er um aö ræöa stóra bilabraut meö sextán bilum, tvær stórar hringekjur og tvær minni, sér- staklega ætlaöar börnum. Einn- ig munu koma vagnar með lukkuhjólum, lukkuspilum og skotbökkum. Aðgangur aö tivolisvæðinu fylgir með i aö- gangseyri inn á sýninguna, og veröur ekki selt sérstaklega inn á tivolisvæðið. Vörur hvaðanæva að úr heiminum. Reynt veröur aö sýna á Heim- ilinu '80 eins fjölbreytt úrval vara, sem tengjast heimilis- haldi, og unnt er. Af vöruflokk- um má nefna húsgögn, húsmuni og innréttingar, heimilistæki, búsáhöld og ljósabúnað, glugga- tjöld og teppi, hreinlætisvörur, málningu og veggfóöur, hljóm- flutnings-, sjónvarps- og út- varpstæki, hljóðfæri og vörur til tómstundaiöju, sauma- og prjónavélar, fatnað og snyrti- vörur, glervörur, listmuni og skrautvörur, leikföng, bækur, dagblöö og timarit, svo nokkuö sé nefnt. Allt mun þetta berast hvaðanæva aö úr heiminum. Einnig veröur kynnt ýmiss konar þjónustustarfsemi, sem snertir heimilishald svo sem tryggingar, bankastarfsemi og fleira þess háttar. A útisvæöi verður sýning á garöyrkju- áhöldum, leiktækjum, viölegu- búnaöi, sumarhúsum, hjólhýs- um, bifreiöum, bátum, sund- laugum og byggingarefni. Gestir fá að grilla sjálf- ir Loks verður sérsýning á mat- vælum og neysluvarningi, „Borö og BUr”. Sýnd veröa tæki til matargeröar, meö tilheyr- andi sýnikennslu, og mun gest- um gefast kostur á aö smakka góögæti alls konar. Veitingasala veröur meö nýj- um hætti, þannig aö veitinga- salnum verður skipt niöur i nokkra veitingastaöi, sem munu bjóöa mismunandi rétti. Kin- verskir réttir veröa til dæmis á boöstólum i hluta salarins. Á útisvæöingu veröur veitingasala undir beru lofti og i tjöldum. Þar verður isbill og hamborg- arabill, og einnig útigrill þar sem gestir geta grillaö sjálfir. -AHO A bilabrautinni veröur um sextán bila aö velja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.