Vísir - 16.07.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 16.07.1980, Blaðsíða 2
ISLENSK SÖNGVAKEPPNI Rannveig Lind Egilsdóttir — hús- móöir: „Já þaö geri ég. Annars hlusta ég frekar mikiö á útvarp” _ Skaffutíim Utíir um næstu mánaöamðl Skattaálagningarseðill Reyk- vikinga er væntanlegur um mánaöamótin. Aö sögn Ævars Is- berg, vararikisskattstjóra, er veriö aö skila siöustu gögnum inn til Skýrsluvéla rikisins þar sem seöillinn er útbúinn. Skattskráin kemur þó ekki út fyrst um sinn. 30 daga kærufrest- ur er vegna skattálagningar, og hefurskattstjóri tvo mánuöi til ai úrskuröa kærurnar. Skattskráii er þvi væntanleg u.þ.b. þremui mánuðum eftir álagningarseölin um. Seöillinn er litiö breyttur frá þvi fyrra, fyrir utan einstaka stofm neöan til á seölinum, sem haft veriö einfaldaöir. Sveinn Björnsson — scndiráöu- nautur: „Ekkert frekar” Svanhildur Jónsdóttir — Starfs- maöur á Hrafnistu: „Nei, ekkert meira en venjulega. Annars hlusta ég yfirleitt á sömu þættina” /--------------- / / Nafn_______________ / Heimilisfang_______ Svör berist skrifstofu VfsiS/ | Síðumúla 8/ Rvík, í síðasta lagi 30. júlí í umslagi merkt KOLLGATAN Dregið verður 31. júlí og nöfn vinningshafa birt dag- I smáauglýsingum VÍSIS í dag er auglýsing frá ÚTILlF — Glæsibæ undir hvaða haus?___________ Sigurlin Sæmundsdóttir — búöar- mær: „Ég bara veit þaö ekki” vísm Miövikudagur 16. júli 1980 Hlustarðu meira á út- varp eftir að sjónvarpið fór i sumarfri? Guömundur Albertsson — nemi: „Nei, siöur en svo” Ef þú átt Kollgátuna átt þú möguleika á Sólstól, að verðmæti kr. 20.900 — 5 vinn- ingar samtals að verðmæti kr. 104.500 ALLT \ * / ÚTILÍFIÐ Göngutjöld og dúnsvefn- pokar frá HELSPORT Hnébuxur, anorakar og gönguskór. Picnik töskur, pottasett og gastæki. Grill og kælibox Sólstólar og beddar, tjaldborð og stólar. m Glæsibæ - S: 82922 Bindindismótin i Galtarlækjarskógi hafa ávallt veriö mjög vinsæl og vel sótt. Sjónvarpið vinnur nú aö undir- búningi islenskrar söngvakeppni, sem áætlað er að sjónvarpa i 5 þáttum. í hverjum fjögurra UTIHATIÐ BINDINDISMANNA I GALTALÆKJARSKÚGI Eins og mörg undan- reynt verður að hafa farin ár mun Um- sem mesta fjölbreytni i dæmisstúkan nr. 1 og islenskir ungtemplarar standa fyrir útihátið bindindismanna i Galtalækjarskógi um verslunarmannahelg- ina. Þetta mót verður með mjög liku sniði og áður. Ýmis skemmti- atriði verða til að stytta mótsgestum stundir og þessum atriðum. — AB fyrstu þáttanna yröi valiö á milli 6 laga, en keppt til úrslita i þeim fimmta. Sjónvarpið auglýsir eftir lögum i keppnina, skulu þau vera frum- samin og ekki hafa birst áöur, meö þeim á aö fylgja söngtexti. Lögin á aö senda Lista- og skemmtideild sjónvarpsins Laugavegi 176, merkt SÖNGVA- KEPPNI, fyrir 10. ágúst n.k.. Lögin veröa aö vera skrifuö upp á nótur eöa spiluö inn á snældur, merkt einkennisnafni höfundar en rétt nafn fylgi I lokuöu umslagi. — AB HERSTOÐ VAANDSTÆÐING AD MED SUMARMÚT I HRÍSEY Herstöövaandstæöingar á Noröurlandi ætla aö safnast sam- an I Hrisey á Eyjafiröi um verslunarmannahelgina. Þará aö halda sumarmót, sem veröur sambland af útilegu, samveru og umræöum. Ætlunin er aö reisa tjaldbúö, en ef veöurguöirnir veröa óhagstæöir, veröur hægt aö fá svefnpláss i samkomuhúsinu. Fariö veröur I skoöunarferöir um eyna, gengnar fjörur og fariö i sund. Þá veröur einnig dagskrá fyrir börn alla helgina. Umræöur á sumarmótinu munu einkum snúast um starfsemi her- stöövaandstæðinga og um ástandiö i heiminum. AB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.