Vísir - 16.07.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 16.07.1980, Blaðsíða 20
20 VISIR Miðvikudagur 16. júli 1980 (Smáauglýsingar — sími 86611 ) Bílav^kipti 1 Góður bfll til sölu. VW 1300 árg. ’73 meö 1200 vél, spameytinn, ekinn 30 þús. km. Góð dekk, nýir bremsuboröar, nýir lagerar, ný bretti. Gull- fallegur bill. Hentar I sumar- leyfið. Uppl. i sima 77464 e. kl. 7. Saab 95 station árg. ’75, til sölu. Nýr glrkassi, kúpling o.fl. BIllI sérflokki. Uppl. I sfma 51050 e. kl. 6 á kvöldin. M.Benz fólksbill árg. ’65 ákeyröur aö framan til sölu. Góö vél og annaö. Til sýnis aö Nesvegi 70. Uppl. I slma 15881 e. kl. 7. Bilapartasalan Höföatúni 10 Höfum varahiuti 1: Toyota Mark II ’73 Citroen Palace ’73 VW 1200 ’70 Pontiac Pentest st. ’67 Peugeot ’70 Dodge Dart ’70-’74 Sunbeam 1500 M.Benz 230 ’70-’74 Vauxhall Viva ’70 Scout jeppa ’67 Moskwitch station ’73 Taunus 17M ’67 Cortina ’67 Volga ’70 Audi ’70 Toyota Corolla ’68 Fiat 127 Land Rover ’67 Hilman Hunter ’71 Einnig úrval af kerruefni Höfum opið.virka daga frá kl. 9-6 laugardaga kl. 10-2 Bllapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Bila- og vélasalan Ás auglýsir: Ford Mercury ’68 Ford Torino ’74 Ford Mustang ’71 ’72 ’74 Ford Maveric ’70 ’72 ’73 ’74 Ford Comet ’72 ’73 ’74 Chevrolet Nova ’76 Chevrolet la Guna ’73 Chevrolet Monte Carlo ’76 Chevrolet Impala ’71 station ’74 Dodge Coronet ’67 Dodge Dart ’67 ’68 ’70 ’74 Plymouth Fury ’71 Plymouth Valinat ’74 Buick Century special ’74 M. Benz 220 D ’70 ’71 M. Benz 240 D ’74 M. Benz 280 SE ’69 ’71 Opel Record station ’68 Opel 2100 diesel ’75 Hornet ’76 Austin Allegro ’76 ’77 Sunbeam 1500 ’72 Fiat 125P ’73 ’77 Toyota Mark II ’71 Toyota Corolla station ’77 Mazda 818 ’74 station ’78 Mazda 616 ’74 Volvo 144 ’74 Volvo 145 station ’71 Saab ’73 Lada 1200 ’73 ’75 Skoda Amigo ’77 Skoda 110 L ’72 ’74 ’76 Trabant ’78 Subaru station 2ja drifa ’77 Traktorsgröfur Traktorar Loftpressur Jarðýtur Bröyt gröfur Beltagröfur Payloderar Bflakranar Allen kranar 15 og 30 tonna örugg og góö þjónusta. Bila og Vélasalan ÁS.Höfðatúni 2, simi 24860. NJÖTIÐ ÚTIVERU Bregðið ykkur á hestbak Kjörið fyrir alla fjölskylduna HESTALE/GAN Laxnesi Mosfellssveit Sími 66179 l Bilaleiga ] Bilaleiga S.H. Skjólbraut Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólics- og station blla. Slmar 45477 og 43179, heimaslmi 43179. Leigjum út nýja blla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bllar. Bllasalan Braut sf. Skeifunni 11, slmi 33761. Bilaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbílasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihats.lL— VW 1200 — VW station. Simi' *37688. Simar eftir lokun 77688 — 22.434 — 84449. Sérlega stórir laxamaökar (skoskir) til sölu, gott verö. Upplýsingar I sima 50649 og 52549 eftir kl. 13.00. Geymið auglýsinguna. Veiöimenn Veiöileyfi I Laxá og Bæjará I Reykhólasveit eru seld aö Bæ, Reykhólasveit, simstöö um Króksfjarðarnes. Leigöar eru tvær stangir á dag verö kr. 10 þús. stöngin, fyrirgreiðsla varöandi gistingu á sama staö. Sportmarkaðurinn auglýsir: Kynningarverö — Kynningar- verö. Veiöivörur og viöleguútbún- aöur er á kynningarveröi fyrst um sinn, allt I veiöiferöina fæst hjá okkur einnig útigrill, kælibox o.fl. Opiö á laugardögum. Sport- markaöurinn, Grensásvegi 50 slmi 31290. Sveitadvöl. Vantar 14—15 ára drengi helst vana og 12—14 ára stúlkur til sveitastarfa. Upplýsingar hjá ráöningaskrifstofu Landbúnaðar- ins, sími 19200. AUGLÝSING Nám í uppeldis- og kennslufræðum fyrir framhaldsskólakennara, sem annast verkgreinakennslu eöa starfa viö sérskóla og fullnægja skilyröum laga nr. 51/1978 um embættisgengi kennara og skólastjóra aö þvi er varðar menntun f kennslugreinum en skortir tilskilin próf I uppeldis- og kennslufræöum, veröur i Kennaraháskóla Is- lands. t samræmi viö 13. gr. laga nr. 51/1978 um embættisgengi kennara veröur námiö 30 námseiningar og dreifist á tfmabiliö frá hausti 1980 til júlfmánaöar 1982. Gert er ráö fyrir aö námiö greinist i tvennt og er annar hluti þess, sem merktur er meö bókstafnum A, ætlaöur kennurum sem geta sótt nám reglulega aö vetrinum, en hinn hlutinn, merktur bókstafnum B, er ætlaöur kennurum sem hafa bú- setu svo fjarri Reykjavik aö ekki veröur viö komiö aö sækja vikulega kennslu á starfstfma skólanna. Skipulag námsins er miöaö viö þaö aö kennarar sem sækja þaö geti stundað kcnnsiu meöan á námi stendur. A-námskeiöiö er ráögert aö hefjist 25. september 1980 meö þriggja daga samfelldri kennslu, þ.e. kennt veröi fimmtudag, föstudag og laugardag. Siöan veröi kenndar 8 stundir á viku f tvo vetur. A mánudögum 3stundir (kl. 15-18) og miövikudögum 5 stundir (kl. 13-18). Náminu lýkur meö 6 vikna kennslu voriö 1982. B-námskeiöiö er ráögert aðhefjist meö 5daga kennslu f janúar 1981 og þvilýkur á sama tfma og A- námskeiöið 1982. 1 grófum dráttum er kennslutima og vinnu þátttakenda skipt sem hér segir: A-námskeiö: 1. Haustnámskeiö 25.-28. sept. 1980 2. Kennsla veturinn 1980-81 8 vst. 125 vikur 3. Kennsla veturinn 1981-82 8 vst. i 25 vikur 4. Sumarnámskeið 1982 6 vikurx30 vst. 5. Æfingakennsla 3x30 vst. 6. Heimaverkefni og ritgeröir. B-námskeiö: 1. Námskeiö I janúar 1981 1 vika 2. Sumarnámskeiö 1981 6 vikur 3. Námskeiö haustiö 1981 1 vika 4. Janúar 1982 1 vika 5. Sumarnámskeið 1982 6 vikur 6. Heimaverkefni og ritgeröir •* 7. Æfingakennsla. Umsóknir skal senda til verk- og tæknimenntunardeildar menntamálaráöuneytisins fyrir 15. ágúst næstkomandi á sðrstökum umsóknareyöublööum sem fást I ráöuneytinu og I Kennaraháskóla ts- lands. Kennaraháskóli Islands 15. júlí 1980, REKTOR. gengisskráning gengiö á hádegi. 14. júlf 1980. Feröamanna'. Kaup Sala gjaldeyrir. 1 Bandarikjadollar 487.50 488.60 536.25 537.26 1 Sterlingspund 1156.00 1158.60 1271.60 1274.46 1 Kanadadollar 423.30 424.30 465.63 466.73 100 Danskar krónur 8997.40 9017.70 9897.14 9919.47 100 Norskar krónur 10133.00 10155.90 11146.30 11171.47 100 Sænskar krónur 11819.00 11845.70 13000.90 13030.27 lOOFinnsk mörk 13478.00 13508.40 14825.80 14859.24 100 Franskir frahkar 12020.70 12047.80 13222.77 13373.58 100 Belg. frankar 1740.60 1744.50 1914.66 1918.95 lOOSviss. frankar 30305.90 30374.20 33336.49 33411.62 lOOGyllini 25493.55 25551.05 28042.91 28106.16 100 VTþýsk mörk 27888.20 17951.20 30677.02 30746.32 lOOLIrur 58.62 58.75 64.48 64.63 100 Austurr. Sch. 3929.90 3928.70 4322.89 4332.57 lOOEscudos 1000.00 1002.30 1100.00 1102.53 lOOPesetar 688.90 690.50 757.79 759.55 100 Yen 222.50 223.00 244.75 245.30 1 trskt pund 1043.85 1046.20 1148.24 1150.82 vogi. Sigþrúöur er ekkja Trygve heitins Andreasens vélstjóra, sem lést árið 1966. Hún veröur aö heiman I dag. feiðalög __SÍWAR. 1 1798 oc 1ET533. Miðv.d. 16.7. kl. 20 Selin á Almenningi, létt kvöld- ganga sunnan Hafnarfjaröar. Verö 3000 kr. fritt f. börn m. full- orönum. Fariö frá B.S.I. bensin- sölu (I Hafnarf. v. kirkjugarð- inn). Helgarferöir 18.7. — 20.7. 1. Hungurfit-Tindafjallajökull. Gist I tjöldum. 2. Hveravellir-Þjófadalir (grasa- ferö). Gist I húsi. 3. Alftavatn á Fjallabaksveg syöri. Gist I húsi. 4. Þórsmörk. Gist I húsi. 5. Landmannalaugar-Eldgjá. Gist I húsi. Upplýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3. Feröanefndin Náttúrulækningafélag Reykja- vikur Tegrasaferöir Fariö verður i tegrasaferðir á vegum NFLR laugardagana 5. og 19. júlí. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins Laugavegi 20b. Simi 16371. tHkynningar Kvennadeild Slysavarnafélagsins I Reykjavfk. Ráögerir ferö á landsmót Slysa- varnafélagsins að Lundi I öxar- firöi 25.-27. júli n.k. Lagt veröur af staö aö kvöldi 24. Allar uppl. veröa gefnar á skrifstofu félags- ins I síma: 27000 og á kvöldin I simum: 32062 og 10626. Eru fé- lagskonur beðnar aö tilkynna þátttöku sem fyrst, ekki síöar en 17. þ.m. perniavinir 22 ára gamall maöur frá Israel vill komast I bréfasamband á ensku við islenskar stúlkur á áldrinum 17-22. Áhugamál hans eru teikning, listmálun og fjall- göngur. Nafn og heimilisfang er: Sebastian Curtz P.O.B. 111 Dimona Israel. Lukkudagar 15. júlí 4746 Sharp vasatölva CL 8145 Vinningshafar hringi í símu 33622. dánarfregnir Kristfn G. Björnsdóttir lést 9. júli s.l. Hún fæddist 19. júll 1904 á Isa- firöi. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurfljóö Siguröardóttir og Bjöm Jónsson. Arið 1925 giftist hún Magnúsi Jensen, sem var færeyskrar ættar. Þau eignuöust átta böm og náöu fjögur þeirra fulloröinsaldri, en fjögur dóu I frumbernsku. Magnús lést áriö 1937 og frá þeim tlma bjó hún ein meö börnum sinum. Hún fluttist til Reykjavlkur 1947 og bjó þar og I Kópavogi uppfrá þvf. Kristln starfaöi á Kópavogshæli frá 1952 til 1977. aímœLL 80 ára er I dag, Sigurlina Val- geirsdóttir frá Noröurfiröi I Ar- neshreppi, nú vistkona á Hrafn- istu f Rvlk. Maöur hennar var Andrés Guðmundsson frá Felli I Arneshreppi, en hann lést fyrir um sex árum. Sigurlina tekur á móti gestum I veitingahúsinu Glæsibæ frá kl. 8.00 I kvöld. 75 ára er I dag Sigþrúöur Guö jónsdóttir, Lyngbrekku 3 I Kópa-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.