Vísir - 16.07.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 16.07.1980, Blaðsíða 5
Teiur framtfð USA velta á bvi að Reagan sigrl carter Henry Kissinger fyrrum utanrikisráftherra Bandarikjanna var all- hvass i garö Carters I gærkvöldi á landsþingi repúbiikana. Henry Kissinger, fyrrum utan- rlkisráðherra USA, veittist i gær kvöldi harkalega að Carter- stjórninni fyrir stefnu hennar og þá einkanlega 1 utanrlkismálum. Sagði hann, að framtið Ameriku og frelsi ylti á því, aö Ronald Reagan næöi kjöri i nóvember. Ræðuna flutti Kissinger á landsþingi repúblikana i Detroit, sem mun i dag útnefna Reagan frambjóðanda flokksins I forseta- kosningunum næsta vetur. Kissinger sakaði Carterstjórn- ina um að láta reka á reiöanum, fyrir ringulreið, undanslátt og veiklindi. — „Þaö er enginn póli- tiskur áróöur aö halda þvi fram, aö önnur fjögur ár eins og þessi siöustu munu leiöa til algers óefnis,” sagði Kissinger. Um Reagan sagöi hann: „Hann mun njóta eindregins stuönings okkar, þvi aö viö vitum að kjör hans er nauösyn fyrir framtiö frelsis og þróunar hér i Ame- Kissinger kallar Carterstjðrnina „aigera óstjórn” Hraðlestin rakst á vöruflutningaiest Að mlnnsta kosti 9 fórust og 25 slösuðust NIu eru taldir hafa farist, þegar þéttsetin farþegalest rakst á kyrrstæöa vöruflutningalest á Spáni I gærkvöldi. Vitaö er um 25 slasaöa. Björgunarflokkar störfuöu i alla nótt meö krönum og log- skurðartækjum til þess að reyna aö komast i gegnum brakiö af fjórum járnbrautarvögnum far- þegalestarinnar, en þarna var um að ræöa „Talgo”-lúxushraölest- ina, sem gengur milli Barcelóna og Madrid. Niu lik höföu fundist, þegar siö- ast fréttist, en óvlst nema fleiri kynnu aö leynast i brakinu. Lestin var á leiö til Madrid og var átta km frá bænum Medina- celi, þegar hún rakst á vöruflutn- ingalestina viö lestarstööina I Torralba del Moral. Orsakirnar liggja ekki ljósar fyrir, en taliö er aö merkjagjafir hafi brenglast i rafmagnsleysi. Úrhellisrigning og rafmagns- leysiö geröu erfitt um vik viö hjálparstarfiö. Þetta er alvarlegasta lestarslys á Spáni frá þvi i fyrra þegar 20 fórust nærri Barcelona I desem- ber I árekstri lesta. riku.” — Kallaði Kissinger Rea- gan „fjárhaldsmann vona okk- ar”. „Heimurinn er á öörum endan- um, þvi aö Bandarikin hafa týnt áttum,” sagöi Kissinger, og sak- aöiCarter um barnalega llfsskoö- un og hjásetuafstööu, sem kallaöi fram hverflynda utanrikisstefnu. til þess, aö Bandarikin reyndi aö vinna aftur upp þann mun, sem oröiö heföi á hernaöarmætti Sovétrikjanna og þeirra, og aö þau tryggöu aftur tengslin viö bandamenn sina, ,,en stjórninni hefur tekist aö efna til illdeilna viö þá nær alla meö tölu”. íran lokar lanflamær- um sínum Iran einangraöi sig frá um- heiminum snemma I morgun meö þvi aö banna alla umferö úr og inn I landiö á sjó, i lofti eöa land- veginn næstu tvo sólahringana. Byltingaráöiö lýsti yfir bann- inu, sem sett var eftir að upp komst um gagnbyltingarsam- særi. Tilgangurinn mun vera sá, að gera samsærismönnum erfitt um vik viö aö sleppa úr landi. Banniö gilti frá kl. eitt eftir miönætti I nótt, en flugvélar, sem staddar voru I lofthelgi trans þá, fengu aö lenda. Banniö var tilkynnt úr tveimur áttum I fyrstu og var ekki sam- hljóöa, svo aö ruglingur hlaust af. Siöan lýsti dómsmálaráöherrann þvi yfir, aö þeir sem gefiö heföu út tilskipunina, heföu ekki umboö til þess. Þaö gæti enginn nema forseti landsins, sem heföi ekki ennþá gert neitt slikt. Mennsetja þetta umferöarbann i samband viö samsæriö, sem Bani-Sadr forsætisráöherra sagöi, að ljóstraö heföi veriö upp I siöustu viku. Sagt var, aö samsærismenn heföu ætlaö aö sprengja heimili Khomeinis aeöstaprests i loft upp. Vitaö er, aö 300 hafa verið handteknir vegna þessa málsogaö minnsta kosti 10 drepnir. Drukkinn tengdafaðlr Tengdafaöir hjartaskurölækn- isins, Christian Barnards (frá S- Afriku) var nýlega sektaöur um 50 þúsund mörk fyrir rétti i Munchen fyrir ölvun viö akstur og móögandi framkomu viö lög- reglumenn. Saksóknarinn kraföist I fyrstu 165 þúsund marka sektar, og vildi miöa viö efni Fritz Zöllners, sem er v-þýskur kaupsýslumaöur setstur aö i Jóhannesarborg. Verjandi hans lagöi fram skatt- skýrslu, sem sýndi, aö Zöllner heföi aöeins 1.700 marka laun á mánuöi, sem ekki þótti þó trúlegt um mann, sem sæti á i stjórnum 30 fyrirtækja I S-Afriku. Zöllner haföi sést aka á Rolls Royce sinum skrykkjótt um götur Munchen I ágúst I fyrra. Var hann oröljótur viö lögreglumenn, sem stöövuöu hann, og sagöist náinn vinur Franz Josef Strauss, en þaö dugöi honum til litils. Nautlð drap tvo Tveir létu lifiö I Bamplóna á dögunum viö lok nautahátiöar- innar, en þá var nautunum sleppt lausum eftir strætum bæjarins. Eitt nautiö, sem oröiö haföi viö- skila viö hjöröina, sem rekin var um strætin, rak tvo unga menn á hol meö hornum sinum. — Tveir menn aörir slösuöust viö rekstur- inn. Kynpáttaóeirðir f Miaml Tveir lögreglumenn særöust af byssuskotum i Miami I gær I fyrstu kynþáttaóeirðunum þar siöan I mai, þegar átján voru drepnir I átökum. — Hópar blökkumanna köstuöu steinum og flöskum aö bifreiðum, sem leiö áttu um blökkumannahverfiö, þar sem mest voru lætin i gær. — Lögreglan lokaöi götum, sem liggja inn I hverfiö, og beindi um- ferö I aörar áttir. Viskf fyrir réttl Evrópudómstóllinn he'flur hafnaö málskoti viskiframleiö- enda I Bretlandi, sem vildu aö hnekkt yrði úrskuröi Efnahags- bandalagsins gegn tviþættri verö- lagningu innan bandalagsins. EBE komst aö þeirri niöurstööu 1977, aö eitt verö á viski heima 1 Bretlandi og annaö verö 1 öörum EBE-löndum striddi gegn fri- verslunarákvæöum EBE. Hinsvegar úrskuröaöi dóm- stóllinn viskiframleiöendum og genever-framleiöendum (i Hol- landi) i hag i öðru máli, þar sem frönsk yfirvöld fengu tiltal fyrir aö banna, aö þessar áfengisteg- undir væru auglýstar I Frakk- landi. Mngmaðurákærður Sjötti fulltrúadeildarþingmaö- urinn I Bandarikjunum hefur ver- ið ákæröur um aö hafa ætlað aö þiggja mútur aö launum fyrir aö setja lög hagstæö bröskurum. Þetta er þingmaöurinn Richard Kelly I Florida, sem sakaöur er um samsæri, þar sem hann ætlaöi aö þiggja 250 þúsund dollara mút- ur. Þeir sem ætluöu aö múta hon- um, reyndust hinsvegar vera tveir leynierindrekar FBI Kelly viöurkenndi fyrst, þegar máliö komst á yfirboröiö, aö hafa þegiö 25 þúsund dollara, en kvaöst hafa gert þaö til þess aö rannsaka mútugreiöendurna sjálfur á eigin spýtur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.