Vísir - 23.07.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 23.07.1980, Blaðsíða 4
VtSIR Miövikudagur 23. ÍdH. 1980 fj| AUGLÝSING Með tilvísun til 17. og 18. gr. laga nr. 19 frá 8. maí 1964/ auglýsist hérmeð breyting á staðfestu aðalskipulagi Reykjavíkur 1962—'83 að þvi er varðar vegakerfi borgarinnar innan Hringbrautar — Snorrabrautar, þannig: 1. Suðurgata frá Túngötu að Geirsgötubrú verði felld niður. 2. Suðurgata milli Hringbrautar og Túngötu verði felld niður sem stofnbraut og breytt í. tengibraut. 3. Kirkjustræti — Amtmannsstígur — Grettis- gata falli niður sem samfelld tengibraut og hver um sig breytist í safngötu eða húsa- götu. 4. Vonarstræti verði tengibraut (kemur í stað Kirkjustrætis). Breyting þessi var samþykkt í skipulagsnefnd 2. júní 1980 og í borgarráði 3. júní 1980. Uppdráttur og aðrar upplýsingar liggja frammi almenningi til sýnis á skrifstofu Borgarskipulags, Þverholti 15, næstu 6 vikur frá birtingu þessarar auglýsingar. Athuga- semdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist Borgarskipulagi innan 8 vikna frá birtingu þessarar auglýsingar, eða fyrir kl. 16.15 þann 17. september 1980. Þeir sem eigi gera athuga- semdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir breytingunni. BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR Þverholti 15,105 Reykjavík. Auglýsing Með tilvísun til 17. og 18. gr. laga nr. 19 frá 8. maí 1964, auglýsist hérmeð breyting á stað- festu aðalskipulagi Reykjavíkur að því er varðar staðgreinireit 1.140.5, sem afmarkast af götunum Skólabrú, Pósthússtræti, Austur- stræti og Lækjargötu, þannig: 1. Framlenging Kirkjustrætis í Lækjargötu falli niður svo og götustæðið. 2. I stað skrifstofu og verslunarbyggðar komi miðbæjarstarfsemi og íbúðarbyggð. 3. I stað nýtingarhlutfallsins 2.0 komi 2.5 til jafnaðar. 4. I stað 4—5 hæðir komi 1-5 hæðir. Jafnframt auglýsist skv. sömu greinum laga deiliskipulag reitsins, byggt á ofangreindum breytingum á staðfestu aðalskipulagi. Breyt- ingar þessar voru samþykktar af Skipulags- nefnd Reykjavíkur 2. júní 1980 og af borgar- ráði 3. júní 1980. Uppdrættir og aðrar upplysingar lig’gja frammi almenningi til sýnis á skrifstofu Borgarskipulags, Þverholti 15, næstu 6 vikur frá birtingu þessarar auglýsingar. Athuga- semdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist Borgarskipulagi innan 8 vikna frá birtingu þessarar auglýsingar, eða fyrir kl. 16.15 þann 17. sept. 1980. Þeir sem eigi gera athuga- semdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir breytingunni. BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR Þverholti 15,105 Reykjavík. *rr k ‘ « 4 Rskiðnaöur Kanafla gnæfir við sjðn- deildarhringinn verður orölnn sá stærsti í tieimi árið 1982, 09 ðá mega hinlr vara sig á fiskmarkaðnum Eftir aöKanada og Nýfundna- land færöu Ut fiskveiöilögsögur sinar, sem þeim tókst án um- talsverörar eftirgjafar I undan- þágum til veiöa fyrir önnur rfki, varö ljóst, aö þar I löndum mundi fljótlega vaxa upp öflugur fiskiönaöur, sem mundi láta aö sér kveöa á fiskmörkuö- um. Svo gjöful fiskimiö eiga þessar þjtíöir. Til þessa hafa fisksöluþjóöir eins og íslendingar; Norömenn og Færeyingar ekki fundiö svo mikiö til samkeppninnar viö Kanandamenn á sinum fisk- mörkuöum, sem stafar af þvl, aö hingaö til hefur fiskiönaöur Kanadamanna veriö mikiö skemmra á veg kominn I tækni- væöingu og Kanadamenn átt margt ólært I fiskmeöferö. En þeir hafa sjálfir veriö sér þess meövitandi. Þeim hefur einnig oröiö ljóst, aö innan fárra ára veröa þeir stærsta framleiöslu- þjóö fiskafuröa (sennilega strax 1982) í heimi og veröa aö leita bæöi langt og vfóa aö mörkuöum til þess aö flytja Ut og selja þá framleiöslu. Þá mun haröna mjög á dalnum 1 samkeppninni, og Kanadamönnum tjóar ekki, aö standa keppinautunum aö baki I^hráefnismeðferðinni, þegar þar aö kemur. Fyrir tveim eöa þrem árum hófust Kanadamenn strax handa (og Nýfundanlandsmenn raunar um leiö) viö aö byggja upp fiskiönaö sinn meö þetta fyrir augum. Þeir hafa sótt sér fróöari menn I þessari fram- leiöslugrein til annarra landa, eins og lslands, Færeyja og Noregs, Nokkrir Islendingar hafa veriö starfandi I Kanada aö minnsta kosti i eitt ár eöa tvö — allir I fiskiönaöi. Hlnlr llðiraöir á meðan Á meöan hinir lúsiönu Kanadamenn vinna aö þvl öll- um stundum aö búa sig undir stórsókn I fisksölumálum, standa hinir eldri og reyndari fiskseljendur álengdar og horfa á aögeröarlltiö, eins og I ein- hverjum álagaf jötrum. Rekstrarstöövun blasir viö Islenskum fisklönaöi, þrátt fyrir góö aflabrögö. Þar um veldur einhver sölutregöa á stærsta út- flutningsmarkaöi okkar, I Bandarlkjunum, en mestu þó gloppóttur rekstrargrundvöllur vegna mikils framleiöslukostn- aöar og vandamála af efna- hagslegum toga spunnin. Hinar heföbundnu fiskveiöi- þjóöir Evrópu eru of önnum kafnar viö aö deila innbyrröis um fiskimiö, veiöikvóta og markaöi til þess aö gefa nokkurn gaum uppgangi Kanada. Bretar hafa þó bent á samkeppnishættuna frá Kanada, og segja útvegsmenn þar reyndar, aö fiskiöju i Bret- landi stafi enn meiri hætta þaö- an, en af núverandi erfiöleikum fiskiönaöarins á Bretlandseyj- um. Þeim er ljóst, aö kana- dlskur fiskur mun flæöa inn á Evrópumarkaöinn upp úr 1982. Eftir þorskastrlöin og út- færslu margra landa út I 200 mfina efnahagslögsögu kreppti mjög aö útgerö I Englandi, eins og flestum er kunnugt. Togara- eigendur uröu margir aö selja skip sln á þvlnær brotajárns- veröi. Þeir höföu margir nýlega stækkaö viö sig eöa endurnýjaö, þegar þorskastrlöiö hófst viö okkur Islendinga, og uröu aö leggja nýju skipunum fljótlega eftir aö þaö var til lykta leitt. Efnahagsráöstafanir Bret- landsstjórnar i baráttu þeirra viö veröbólgu hefur eins og hér á tslandi leitt til mikillar vaxtarbyröi. En styrkari staöa sterlingspundsins hefur opnaö öörum fiskimönnum leiö til þess aö selja á Bretlandsmarkaöi meö góöum hagnaöi á veröi, sem enskir treysta sér ekki til aö keppa viö. Þeir útgeröarmenn hafa helst tóraö, sem sjálfir eru skip- stjórar á skipum slnum. En þeir skrimta þvf aöeins, aö þeir fái einkonar atvinnuleysisbætur þá daga, sem skipþeirra veröa aö liggja i höfn vegna þess aö veiöikvótinn hefur veriö fylltur. Nlega gleypa skömmina Geoffrey Dodd, sem skrifar I „Börsen” frá Grimsby, lýsti ný- lega þar I grein, hvernig eymd arástandiö er I þessum fyrrum blómlegu fiskibæjum, sem áöur voru daglega I fréttum Reykja- víkurútvarpsins vegna landanna íslenskra skipa þar. Hann segir, aö I Hull sé ekki lengur fiskuppboössalur.eins og foröum, og höfnin sé full af lögö- um skipum, sem ryöga niöur. — Og Hull var eitt sinn stærst fiskiskipahöfn heims. Hinum megin á árbakka Humberfljóts skrimtir Grimsby meö þvl aö kaupa innfluttan fisk frá ýmsum löndum. Afli heima- báta fer jafnt og þétt minnk- andi, enda heimamiöin nær uppurin og fengsælli miö þeim lokuö, eöa mjög takmörkuö. Tjallinn kennir um þrennu aöallega. Hann er gramur Frökkum, sem draga undan aflamagni og falsa veiöi- skýrslur, aö þeirra sögn. Hann liggur Dönum á hálsi fyrir aö „ryksjúga” Noröursjóinn og mala ungviöiö I fiskimjöl. Og Bretinn ber þungan hug til Efnahagsbandalagsins, sem rikisstyrkir fiskimenn allra EBE-landanna nema Bretlands. Dodd skrifar ennfremur: „Þaö voru pólitlsk áhrif Hull-út- geröarinnar, sem réöi mestu um þá ákvöröun bresku stjórnarinnar á sínum tlma, aö senda herskip á íslandsmiö til þess aö kúga tslendinga til undanláts. t dag draga þau fáu fifiskiöjuver, sem enn eru starfandi I Hull, fram llfiö nær eingöngu á reglubundnum lönd- unum tslendinga á þorski og öörum fisktegundum þar I höfn. — Herfilegri getur ósigurinn naumast veriö.” Björguðu I horn Ross Foods er fyrirtæki, sem lslendingar kannast vel viö frá fyrri tlmum, en Ross-sam- steypan var stærsta útvegs- fyrirtæki togaraáranna áöur. Ross Foods er raunar enn stærsti matvælaframleiöandi Englands, og kaupir I dag fisk I miklu magni frá Hollandi. Er hann fluttur I sérstaklega kæli- eöa frystiútbúnum lestarvögn- um til fiskiðjunnar viö Humber- fljtít. — t dag á Ross-samsteyp- anekkieinneinasta togara. Hún bjargaöi I horn á siðustu stundu meö þvi aö selja alla slna togara fyrir sex og sjö árum, eöa I tæka tlö, áöur en togararnir uröu ó- seljanlegir. — „Þaö er einhver farsælasta rekstrarákvörðun, sem nokkurn tlma hefur veriö tekin h já þessu fyrirtæki,” sagöi David Dukes, forstjóri Ross Foods, I samtalki viö Dodd. 1 dag má sjá marga af þessum fyrrverandi Ross-togurum grotna niöur I Grimsby-höfn og hinir nýju eigendur þeirra á heljarþröminni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.